Byrjunarliðið gegn Tyrkjum: Jón Daði og Emil koma inn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. júní 2019 17:20 Jón Daði kemur inn í byrjunarliðið. vísir/getty Erik Hamrén, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, hefur tilkynnt byrjunarliðið fyrir leikinn gegn Tyrklandi í undankeppni EM 2020 í kvöld. Hamrén gerir tvær breytingar frá 1-0 sigrinum á Albaníu á laugardaginn. Jón Daði Böðvarsson og Emil Hallfreðsson koma inn fyrir Viðar Örn Kjartansson og Rúnar Má Sigurjónsson. Jóhann Berg Guðmundsson, sem skoraði eina mark leiksins gegn Albaníu, og Birkir Bjarnason eru báðir með en óvíst var með þátttöku þeirra vegna meiðsla. Leikur Íslands og Tyrklands hefst klukkan 18:45 og verður í beinni textalýsingu á Vísi. Byrjunarliðið má sjá hér fyrir neðan.Byrjunarlið Íslands gegn Tyrklandi! This is how we start against Turkey today!#fyririslandpic.twitter.com/BihwiXfSS3 — Knattspyrnusambandið (@footballiceland) June 11, 2019Byrjunarlið Íslands:Markvörður: Hannes Þór HalldórssonHægri bakvörður: Hjörtur HermannssonMiðverðir: Kári Árnason og Ragnar SigurðssonVinstri bakvörður: Ari Freyr SkúlasonHægri kantmaður: Jóhann Berg GuðmundssonMiðjumenn: Aron Einar Gunnarsson (fyrirliði) og Emil HallfreðssonVinstri kantmaður: Birkir BjarnasonSóknarmiðjumaður: Gylfi Þór SigurðssonFramherji: Jón Daði Böðvarsson EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Í beinni: Ísland - Tyrkland | Mikið undir er sjóðheitir Tyrkir koma í heimsókn EM-draumur strákanna okkar lifir heldur betur góðu lífi eftir stórkostlegan sigur, 2-1, á Tyrkjum á Laugardalsvelli í kvöld. Strákarnir sýndu frábæra frammistöðu og þeir sem héldu að partíið væri búið þurfa að skoða sín mál. 11. júní 2019 21:45 Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Fleiri fréttir Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Sjá meira
Erik Hamrén, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, hefur tilkynnt byrjunarliðið fyrir leikinn gegn Tyrklandi í undankeppni EM 2020 í kvöld. Hamrén gerir tvær breytingar frá 1-0 sigrinum á Albaníu á laugardaginn. Jón Daði Böðvarsson og Emil Hallfreðsson koma inn fyrir Viðar Örn Kjartansson og Rúnar Má Sigurjónsson. Jóhann Berg Guðmundsson, sem skoraði eina mark leiksins gegn Albaníu, og Birkir Bjarnason eru báðir með en óvíst var með þátttöku þeirra vegna meiðsla. Leikur Íslands og Tyrklands hefst klukkan 18:45 og verður í beinni textalýsingu á Vísi. Byrjunarliðið má sjá hér fyrir neðan.Byrjunarlið Íslands gegn Tyrklandi! This is how we start against Turkey today!#fyririslandpic.twitter.com/BihwiXfSS3 — Knattspyrnusambandið (@footballiceland) June 11, 2019Byrjunarlið Íslands:Markvörður: Hannes Þór HalldórssonHægri bakvörður: Hjörtur HermannssonMiðverðir: Kári Árnason og Ragnar SigurðssonVinstri bakvörður: Ari Freyr SkúlasonHægri kantmaður: Jóhann Berg GuðmundssonMiðjumenn: Aron Einar Gunnarsson (fyrirliði) og Emil HallfreðssonVinstri kantmaður: Birkir BjarnasonSóknarmiðjumaður: Gylfi Þór SigurðssonFramherji: Jón Daði Böðvarsson
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Í beinni: Ísland - Tyrkland | Mikið undir er sjóðheitir Tyrkir koma í heimsókn EM-draumur strákanna okkar lifir heldur betur góðu lífi eftir stórkostlegan sigur, 2-1, á Tyrkjum á Laugardalsvelli í kvöld. Strákarnir sýndu frábæra frammistöðu og þeir sem héldu að partíið væri búið þurfa að skoða sín mál. 11. júní 2019 21:45 Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Fleiri fréttir Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Sjá meira
Í beinni: Ísland - Tyrkland | Mikið undir er sjóðheitir Tyrkir koma í heimsókn EM-draumur strákanna okkar lifir heldur betur góðu lífi eftir stórkostlegan sigur, 2-1, á Tyrkjum á Laugardalsvelli í kvöld. Strákarnir sýndu frábæra frammistöðu og þeir sem héldu að partíið væri búið þurfa að skoða sín mál. 11. júní 2019 21:45