Núna bjóða þeir áhorfendum sínum þó upp á nýstárlegt sjónarhorn.
Dan, eins og hann er kallaður, kveikti í bensíni í fötu og skvetti því á rúðu og var Gav búinn að stilla háhraðamyndavélinni upp þannig að hún fangaði eldinn lenda á rúðunni, hinu megin frá.
Það er vert að mæla með því að horfa á þetta myndband í eins góðum gæðum og tækjabúnaður ykkar leyfir.