Lögreglan var með mikinn viðbúnað vegna skothvells í Helgafelli Birgir Olgeirsson skrifar 8. ágúst 2019 07:18 Skothvellurinn barst frá startbyssu sem var notuð við þjálfun hunds. Vísir/Vilhelm Lögregla var með talsverðan viðbúnað upp úr klukkan átján í gær eftir að tilkynnt hafði verið um skothvell í Helgafelli og var lögreglan með talsverðan viðbúnað sökum þess. Tæpum klukkutíma eftir að tilkynningin barst var maður stöðvaður og viðurkenndi hann að hafa verið að skjóta úr startbyssu upp í fjallinu í þeim tilgangi að venja hund sinn við skothvelli þar sem hann var að þjálfa hann sem veiðihund. Skýrsla tekinn af manninum og honum ráðlagt að finna sér aðrar og betri aðferðir og staðsetningar við að þjálfa hundinn sinn. Þetta kemur fram í dagbók lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu þar sem farið er yfir helstu verkefni í gærkvöldi og í nótt. Þá var kona handtekin í miðborg Reykjavíkur í gær eftir að hafa gert tilraun til að hnupla talsverðu magni af fatnaði úr verslun, var konan látin laus að skýrslutöku lokinni. Óskað var eftir aðstoð í verslun í Hafnarfirði þar sem maður hafði stolið vörum úr verslun. Var skýrsla tekin af manninum á staðnum og því loknu var hann látinn laus. Þrír menn voru handteknir í hverfi 101 í Reykjavík vegna húsbrots, þjófnaðar og vörslu fíkniefna. Voru þeir vistaðir í fangaklefa. Lögreglan handtók karlmann í Fossvogi vegna líkamsárásar. Var maðurinn vistaður í fangaklefa en árásarþolinn hlaut minniháttar áverka. Þurfti lögreglan að hafa afskipti af nokkrum í gærkvöldi og nótt sem voru til vandræða sökum ölvunar. Annar þeirra var til vandræða í hverfi 101 en hann var vistaður í fangaklefa þar til rennur af honum. Hinn var til vandræða við hótel í miðborginni en honum var vísað á brott og gekk sína leið. Fjögurra ára barn datt á hlaupahjóli í Kópavogi með þeim afleiðingum að það rotaðist. Var það flutt á sjúkrahús til aðhlynningar. Hafnarfjörður Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Fleiri fréttir Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Sjá meira
Lögregla var með talsverðan viðbúnað upp úr klukkan átján í gær eftir að tilkynnt hafði verið um skothvell í Helgafelli og var lögreglan með talsverðan viðbúnað sökum þess. Tæpum klukkutíma eftir að tilkynningin barst var maður stöðvaður og viðurkenndi hann að hafa verið að skjóta úr startbyssu upp í fjallinu í þeim tilgangi að venja hund sinn við skothvelli þar sem hann var að þjálfa hann sem veiðihund. Skýrsla tekinn af manninum og honum ráðlagt að finna sér aðrar og betri aðferðir og staðsetningar við að þjálfa hundinn sinn. Þetta kemur fram í dagbók lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu þar sem farið er yfir helstu verkefni í gærkvöldi og í nótt. Þá var kona handtekin í miðborg Reykjavíkur í gær eftir að hafa gert tilraun til að hnupla talsverðu magni af fatnaði úr verslun, var konan látin laus að skýrslutöku lokinni. Óskað var eftir aðstoð í verslun í Hafnarfirði þar sem maður hafði stolið vörum úr verslun. Var skýrsla tekin af manninum á staðnum og því loknu var hann látinn laus. Þrír menn voru handteknir í hverfi 101 í Reykjavík vegna húsbrots, þjófnaðar og vörslu fíkniefna. Voru þeir vistaðir í fangaklefa. Lögreglan handtók karlmann í Fossvogi vegna líkamsárásar. Var maðurinn vistaður í fangaklefa en árásarþolinn hlaut minniháttar áverka. Þurfti lögreglan að hafa afskipti af nokkrum í gærkvöldi og nótt sem voru til vandræða sökum ölvunar. Annar þeirra var til vandræða í hverfi 101 en hann var vistaður í fangaklefa þar til rennur af honum. Hinn var til vandræða við hótel í miðborginni en honum var vísað á brott og gekk sína leið. Fjögurra ára barn datt á hlaupahjóli í Kópavogi með þeim afleiðingum að það rotaðist. Var það flutt á sjúkrahús til aðhlynningar.
Hafnarfjörður Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Fleiri fréttir Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Sjá meira