Fimmtíu ár síðan ein frægasta ljósmynd tónlistarsögunnar var tekin Andri Eysteinsson skrifar 8. ágúst 2019 10:28 Myndin hefur birst víða, þar á meðal á breskum frímerkjum. Getty/ Danny Martindale Í dag eru fimmtíu ár liðin frá því að ein frægasta ljósmynd tónlistarsögunnar var tekin. Myndin var tekin af þeim félögum John Lennon, Paul McCartney, George Harrison og Ringo Starr. Reuters greinir frá. Teknar voru sex myndir af Bítlunum gangandi yfir gangbraut yfir götu í norðurhluta London. Gatan sú er Abbey Road en þar stendur hljóðverið þar sem Bítlarnir tóku upp Abbey Road plötuna sem var gefin út árið 1969.Ljósmyndari Bítlanna 8. Ágúst 1969 var skoski ljósmyndarinn Iain Macmillan. Fimmta myndin sem Macmillan tók var valin á plötuumslag Abbey Road sem kom út í september 1969.Abbey Road hefur verið valin besta plata Bítlanna og er sú eina þar sem hvorki nafn sveitarinnar né nafn plötunnar kemur fram á umslaginu. Bretland Tímamót Tónlist Mest lesið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið Terry Reid látinn Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum Menning Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Í dag eru fimmtíu ár liðin frá því að ein frægasta ljósmynd tónlistarsögunnar var tekin. Myndin var tekin af þeim félögum John Lennon, Paul McCartney, George Harrison og Ringo Starr. Reuters greinir frá. Teknar voru sex myndir af Bítlunum gangandi yfir gangbraut yfir götu í norðurhluta London. Gatan sú er Abbey Road en þar stendur hljóðverið þar sem Bítlarnir tóku upp Abbey Road plötuna sem var gefin út árið 1969.Ljósmyndari Bítlanna 8. Ágúst 1969 var skoski ljósmyndarinn Iain Macmillan. Fimmta myndin sem Macmillan tók var valin á plötuumslag Abbey Road sem kom út í september 1969.Abbey Road hefur verið valin besta plata Bítlanna og er sú eina þar sem hvorki nafn sveitarinnar né nafn plötunnar kemur fram á umslaginu.
Bretland Tímamót Tónlist Mest lesið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið Terry Reid látinn Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum Menning Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira