Opna umræðu um stöðu hinsegin fólks á atvinnumarkaði Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 8. ágúst 2019 12:30 Bjöllu Kauphallarinnar var hringt í morgun til að fagna samstarfi Hinsegin daga og Kauphallarinnar. SIGURJÓN ÓLASON Formaður Hinsegin daga og forstjóri Nasdaq Iceland hringdu bjöllu Kauphallarinnar klukkan rúmlega níu í morgun til að fagna samstarfi. Markmið samstarfsins er að opna umræðu um stöðu hinsegin fólks á atvinnumarkaði en erlendar rannsóknir sýna að samkynhneigðir karlmenn eru ólíklegri gagnkynhneigðir karlmenn til að verða æðstu stjórnendur fyrirtækja. Hinsegin dagar og Nasdaq hafa efnt til samstarfs sem snýr að því að opna umræðuna um stöðu Hinsegin fólks á atvinnumarkaði hér á landi. Forstjóri Nasdaq fagnar samstarfinu en hann segir umræðuna löngu tímbæra. „Markmiðið er að hefja umræðu, hefja upplýsta umræðu sem leiðir síðan til aukinnar þekkingar á stöðu og réttindum hinsegin fólks og þá leiðum til að bæta hag hinsegin fólks og bæta þar með atvinnulífið allt,“ Sagði Páll Harðarson forstjóri Nasdaq Iceland. Lítið hefur verið fjallað um þessi mál innan landsteinana en erlendar rannsóknir sýna að víðast hvar felur hinsegin fólk sig á vinnustöðum og er það síður í stjórnunarstöðum. „Erlendis eru vísbendingar um af rannsóknum að dæma að þar sé hinsegin fólk að lenda á glerþaki ef svo má að orði komast og staða þess sé ekki eins og hún ætti að vera,“ sagði Páll. Formaður Hinsegin daga segir samkynhneigða karlmenn mun ólíklegri en aðra karlmenn til að verða æðstu stjórnendur. „Rannsóknir í Bandaríkjunum benda til þess að samkynhneigðir karlmenn eru líklegri til að verða millistjórnendur heldur en gagnkynhneigðir karlmenn en þeir eru hins vegar miklu ólíklegri til að verða æðstu stjórnendur,“ Sagði Gunnlaugur Bragi Björnsson formaður Hinsegni daga. Klukkan rúmlega 9 í morgun var bjöllu kauphallarinnar hringt til að fagna samstarfinu. Dagskrá Hinsegin daga hefst svo formlega þegar gleðirendur verða málaðar á Klapparstíg klukkan 12 í dag. Hinsegin Jafnréttismál Vinnumarkaður Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Innlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Fleiri fréttir Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ Sjá meira
Formaður Hinsegin daga og forstjóri Nasdaq Iceland hringdu bjöllu Kauphallarinnar klukkan rúmlega níu í morgun til að fagna samstarfi. Markmið samstarfsins er að opna umræðu um stöðu hinsegin fólks á atvinnumarkaði en erlendar rannsóknir sýna að samkynhneigðir karlmenn eru ólíklegri gagnkynhneigðir karlmenn til að verða æðstu stjórnendur fyrirtækja. Hinsegin dagar og Nasdaq hafa efnt til samstarfs sem snýr að því að opna umræðuna um stöðu Hinsegin fólks á atvinnumarkaði hér á landi. Forstjóri Nasdaq fagnar samstarfinu en hann segir umræðuna löngu tímbæra. „Markmiðið er að hefja umræðu, hefja upplýsta umræðu sem leiðir síðan til aukinnar þekkingar á stöðu og réttindum hinsegin fólks og þá leiðum til að bæta hag hinsegin fólks og bæta þar með atvinnulífið allt,“ Sagði Páll Harðarson forstjóri Nasdaq Iceland. Lítið hefur verið fjallað um þessi mál innan landsteinana en erlendar rannsóknir sýna að víðast hvar felur hinsegin fólk sig á vinnustöðum og er það síður í stjórnunarstöðum. „Erlendis eru vísbendingar um af rannsóknum að dæma að þar sé hinsegin fólk að lenda á glerþaki ef svo má að orði komast og staða þess sé ekki eins og hún ætti að vera,“ sagði Páll. Formaður Hinsegin daga segir samkynhneigða karlmenn mun ólíklegri en aðra karlmenn til að verða æðstu stjórnendur. „Rannsóknir í Bandaríkjunum benda til þess að samkynhneigðir karlmenn eru líklegri til að verða millistjórnendur heldur en gagnkynhneigðir karlmenn en þeir eru hins vegar miklu ólíklegri til að verða æðstu stjórnendur,“ Sagði Gunnlaugur Bragi Björnsson formaður Hinsegni daga. Klukkan rúmlega 9 í morgun var bjöllu kauphallarinnar hringt til að fagna samstarfinu. Dagskrá Hinsegin daga hefst svo formlega þegar gleðirendur verða málaðar á Klapparstíg klukkan 12 í dag.
Hinsegin Jafnréttismál Vinnumarkaður Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Innlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Fleiri fréttir Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ Sjá meira