Glímdi við lítið sjálfstraust eftir að hafa verið kölluð „kartöfluhaus“ Sylvía Hall skrifar 8. ágúst 2019 23:03 Rumer Willis. Vísir/Getty Rumer Willis, elsta dóttir leikaranna Bruce Willis og Demi Moore, segir það hafa verið erfitt að alast upp í sviðsljósinu og fá að heyra stanslausa gagnrýni á útlit sitt. Fjölmiðlar ytra gerðu iðulega lítið úr Rumer og sögðu hana vera með „kartöfluhaus“ vegna andlitslags hennar. „Þau sögðu að ég væri með risastóran kjálka. Þau sögðu að ég væri með kartöfluhaus,“ sagði leikkonan í viðtali við HuffPost. Hún hafi verið of ung til þess að horfa fram hjá gagnrýninni og á viðkvæmum aldri hvað varðar sjálfstraust. „Ég fór strax að hugsa; ef ég verð grönn eða ef ég klæði mig á réttan hátt eða verð meiri kynvera og klæði mig á þennan hátt, þá kunna þau að meta mig,“ sagði leikkonan. Hún hafi trúað því að ef karlmönnum þótti hún álitleg þá væri hún nógu góð. „Það flæktist svo mikið í því að ég mat virði mitt í því hvað öðru fólki fannst um mig, og ekkert í hvað mér sjálfri fannst um sjálfa mig.“ Hún segist hafa leitað til foreldra sinna og að það hafi hjálpað mikið. Mamma hennar hafi sagt henni að lesa ekki athugasemdir þar sem fólk fyndi alltaf leið til þess að setja út á aðra. Í dag leggur hún mikla áherslu á jákvæðni á samfélagsmiðlum sínum. „Ég held að það mikilvægasta fyrir mig er að gera mitt besta til þess að leiða með góðu fordæmi. Ég glími enn við óöryggi og að finna mína eigin leið.“ Hollywood Mest lesið Ástfangin á ný Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Lífið Auður í Bæjarbíói: Frá slaufun í standandi fagnaðarlæti Gagnrýni Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Lífið Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Lífið Vaða beint í aðra bók eftir Sigríði Hagalín Bíó og sjónvarp Hollywood-stjarna slær sér upp með prins Lífið Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Lífið „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Lífið Fleiri fréttir Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Claudia Cardinale er látin O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Sjá meira
Rumer Willis, elsta dóttir leikaranna Bruce Willis og Demi Moore, segir það hafa verið erfitt að alast upp í sviðsljósinu og fá að heyra stanslausa gagnrýni á útlit sitt. Fjölmiðlar ytra gerðu iðulega lítið úr Rumer og sögðu hana vera með „kartöfluhaus“ vegna andlitslags hennar. „Þau sögðu að ég væri með risastóran kjálka. Þau sögðu að ég væri með kartöfluhaus,“ sagði leikkonan í viðtali við HuffPost. Hún hafi verið of ung til þess að horfa fram hjá gagnrýninni og á viðkvæmum aldri hvað varðar sjálfstraust. „Ég fór strax að hugsa; ef ég verð grönn eða ef ég klæði mig á réttan hátt eða verð meiri kynvera og klæði mig á þennan hátt, þá kunna þau að meta mig,“ sagði leikkonan. Hún hafi trúað því að ef karlmönnum þótti hún álitleg þá væri hún nógu góð. „Það flæktist svo mikið í því að ég mat virði mitt í því hvað öðru fólki fannst um mig, og ekkert í hvað mér sjálfri fannst um sjálfa mig.“ Hún segist hafa leitað til foreldra sinna og að það hafi hjálpað mikið. Mamma hennar hafi sagt henni að lesa ekki athugasemdir þar sem fólk fyndi alltaf leið til þess að setja út á aðra. Í dag leggur hún mikla áherslu á jákvæðni á samfélagsmiðlum sínum. „Ég held að það mikilvægasta fyrir mig er að gera mitt besta til þess að leiða með góðu fordæmi. Ég glími enn við óöryggi og að finna mína eigin leið.“
Hollywood Mest lesið Ástfangin á ný Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Lífið Auður í Bæjarbíói: Frá slaufun í standandi fagnaðarlæti Gagnrýni Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Lífið Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Lífið Vaða beint í aðra bók eftir Sigríði Hagalín Bíó og sjónvarp Hollywood-stjarna slær sér upp með prins Lífið Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Lífið „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Lífið Fleiri fréttir Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Claudia Cardinale er látin O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Sjá meira