Heimildarmynd um Hatara í óleyfi á YouTube Jakob Bjarnar skrifar 21. maí 2019 10:31 Skarphéðinn hefur farið þess á leit við YouTube að heimildamynd um Hatara verði fjarlægð af efnisveitunni. Hann segir þetta hvimleiðan eltingarleik við höfundarréttarbrotin sem eru alltof algeng. Heimildarmynd um Hatara, sem Vísir sagði af nú í morgun, var birt á YouTube í óleyfi og hefur verið þar í um viku tíma. Þar er um skýrt höfundarréttarbrot að ræða en Ríkissjónvarpið á sýningarréttinn. „Rétt. Þetta er höfundarvarið efni. RÚV er rétthafinn. Keypti sýningarréttinn og er að auki meðframleiðandi með Tattarrattat, sem er framleiðslufyrirtæki Önnu Hildar Hildibrandsdóttur. Hún framleiddi myndina og hefur farið fram á það við Youtube að myndin verði fjarlægð. Hún er aðgengileg í spilara RÚV,“ segir Skarphéðinn í samtali við Vísi. Hann segir óhætt að segja þetta algengt vandamál, að brotið sé á RÚV með þessum hætti. „Já, það er óhætt að segja það. Kemur reglulega upp en blessunarlega þá er Youtube farið að bregðast nokkuð hratt og örugglega við því þegar gerðar eru athugasemdir og fjarlægir þá vanalega efnið um hæl.“ Þetta er hvimleiður eltingaleikur að sögn Skarphéðins, sem kemur þó vitaskuld verr niður á áskriftarstöðvum sem reiða sig á að þeir einu sem geti nálgast efnið séu þeir sem hafi greitt fyrir það. Dagskrárstjórinn segir að vandinn sé til staðar en vandséð hvernig er hægt að bregðast við. „FRÍSK gætir réttar rétthafa kvikmynda- og sjónvarpsefnis og hefur fylgt svona málum og sambærilegum eftir af festu. Vandinn er auðvitað stærri þegar kemur að niðurhali á deilisíðum því Youtube bregst við og fjarlægir efni sem er höfundarréttarvarið.“ Bíó og sjónvarp Eurovision Fjölmiðlar Tengdar fréttir Stærstu svikin að segjast vera hættir en taka svo þátt í Eurovision Klemens Hannigan, söngvari Hatara, segir það hafa verið mestu svikin við Eurovision að segja hljómsveitina vera hætta en skrá sig svo til leiks í Söngvakeppnina, forkeppni Eurovision. 21. maí 2019 07:00 Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira
Heimildarmynd um Hatara, sem Vísir sagði af nú í morgun, var birt á YouTube í óleyfi og hefur verið þar í um viku tíma. Þar er um skýrt höfundarréttarbrot að ræða en Ríkissjónvarpið á sýningarréttinn. „Rétt. Þetta er höfundarvarið efni. RÚV er rétthafinn. Keypti sýningarréttinn og er að auki meðframleiðandi með Tattarrattat, sem er framleiðslufyrirtæki Önnu Hildar Hildibrandsdóttur. Hún framleiddi myndina og hefur farið fram á það við Youtube að myndin verði fjarlægð. Hún er aðgengileg í spilara RÚV,“ segir Skarphéðinn í samtali við Vísi. Hann segir óhætt að segja þetta algengt vandamál, að brotið sé á RÚV með þessum hætti. „Já, það er óhætt að segja það. Kemur reglulega upp en blessunarlega þá er Youtube farið að bregðast nokkuð hratt og örugglega við því þegar gerðar eru athugasemdir og fjarlægir þá vanalega efnið um hæl.“ Þetta er hvimleiður eltingaleikur að sögn Skarphéðins, sem kemur þó vitaskuld verr niður á áskriftarstöðvum sem reiða sig á að þeir einu sem geti nálgast efnið séu þeir sem hafi greitt fyrir það. Dagskrárstjórinn segir að vandinn sé til staðar en vandséð hvernig er hægt að bregðast við. „FRÍSK gætir réttar rétthafa kvikmynda- og sjónvarpsefnis og hefur fylgt svona málum og sambærilegum eftir af festu. Vandinn er auðvitað stærri þegar kemur að niðurhali á deilisíðum því Youtube bregst við og fjarlægir efni sem er höfundarréttarvarið.“
Bíó og sjónvarp Eurovision Fjölmiðlar Tengdar fréttir Stærstu svikin að segjast vera hættir en taka svo þátt í Eurovision Klemens Hannigan, söngvari Hatara, segir það hafa verið mestu svikin við Eurovision að segja hljómsveitina vera hætta en skrá sig svo til leiks í Söngvakeppnina, forkeppni Eurovision. 21. maí 2019 07:00 Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira
Stærstu svikin að segjast vera hættir en taka svo þátt í Eurovision Klemens Hannigan, söngvari Hatara, segir það hafa verið mestu svikin við Eurovision að segja hljómsveitina vera hætta en skrá sig svo til leiks í Söngvakeppnina, forkeppni Eurovision. 21. maí 2019 07:00