Athugulir vegfarendur slökktu eld sem ungmenni kveiktu við FSU Kristín Ólafsdóttir skrifar 27. júní 2019 08:42 Eldurinn logaði glatt á milli trjánna. Mynd/Aðsend Ungmenni kveiktu í trjálundi við Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi um miðnætti í gær. Slökkvilið og lögregla voru kölluð á vettvang en athugulir vegfarendur voru búnir að slökkva eldinn þegar viðbragðsaðila bar að garði. Pétur Pétursson slökkviliðsstjóri Brunavarna Árnessýslu segir í samtali við Vísi að ungmennin hafi verið á bak og burt þegar slökkvilið og lögregla komu á vettvang. Ekki sé vitað hverjir voru að verki en Pétur færir vegfarendunum sem réðu niðurlögum eldsins kærar þakkir fyrir skjót viðbrögð. Það sé þeim að þakka að ekki fór verr. Tveir slökkviliðsmenn urðu þó eftir til að bleyta í því sem eftir var, enda búið að vera þurrt á svæðinu og því hætta á því að glæður breiði úr sér. Enginn eldur kom þó upp aftur en það var ekki síst að þakka rigningunni á Suðurlandi. „Í framhaldi hefur skaparinn sett sína úðara á og bleytt vel í, sem við erum mjög þakklát fyrir,“ segir Pétur.Einn dælubíll var sendur á vettvang frá slökkviliðsstöðinni á Selfossi.Mynd/AðsendNokkurn reyk lagði frá eldinum við skólann.Mynd/Aðsend Árborg Slökkvilið Mest lesið Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Innlent Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Innlent Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Innlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Innlent Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Innlent Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Innlent Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Innlent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ Innlent Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Innlent Fleiri fréttir „Kannski var þetta prakkarastrik“ „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Íslandsmet slegið í málþófi Ekið á sjö ára barn í Borgartúni Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Skorið á bönd palestínska og úkraínska fánans Konan er komin í leitirnar Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Alls 246 ökumenn sektaðir og átta sviptir vegna hraðaksturs Eldri borgarar skemmtu sér í múmínkastalanum Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Handviss um að Sjálfstæðisflokkurinn fái yfir þrjátíu prósent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Skráningargjöld, fylgistap og gettó á Gasa Bæjarráð Voga vill gera ráð fyrir flugvelli í Hvassahrauni Leggur til þjóðaratkvæðagreiðslu um bókun 35 Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Flugvél Play lenti í hagléli og þurfti að snúa við Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Óskar viðbragða ráðherra við löngum afgreiðslutíma Lögregla lýsir eftir heilabilaðri konu á Akureyri „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Vilja taka fjármálaáætlun til umræðu Einu verslun Þingeyringa lokað Aðsóknarmet slegið í lögreglunám Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Sjá meira
Ungmenni kveiktu í trjálundi við Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi um miðnætti í gær. Slökkvilið og lögregla voru kölluð á vettvang en athugulir vegfarendur voru búnir að slökkva eldinn þegar viðbragðsaðila bar að garði. Pétur Pétursson slökkviliðsstjóri Brunavarna Árnessýslu segir í samtali við Vísi að ungmennin hafi verið á bak og burt þegar slökkvilið og lögregla komu á vettvang. Ekki sé vitað hverjir voru að verki en Pétur færir vegfarendunum sem réðu niðurlögum eldsins kærar þakkir fyrir skjót viðbrögð. Það sé þeim að þakka að ekki fór verr. Tveir slökkviliðsmenn urðu þó eftir til að bleyta í því sem eftir var, enda búið að vera þurrt á svæðinu og því hætta á því að glæður breiði úr sér. Enginn eldur kom þó upp aftur en það var ekki síst að þakka rigningunni á Suðurlandi. „Í framhaldi hefur skaparinn sett sína úðara á og bleytt vel í, sem við erum mjög þakklát fyrir,“ segir Pétur.Einn dælubíll var sendur á vettvang frá slökkviliðsstöðinni á Selfossi.Mynd/AðsendNokkurn reyk lagði frá eldinum við skólann.Mynd/Aðsend
Árborg Slökkvilið Mest lesið Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Innlent Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Innlent Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Innlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Innlent Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Innlent Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Innlent Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Innlent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ Innlent Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Innlent Fleiri fréttir „Kannski var þetta prakkarastrik“ „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Íslandsmet slegið í málþófi Ekið á sjö ára barn í Borgartúni Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Skorið á bönd palestínska og úkraínska fánans Konan er komin í leitirnar Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Alls 246 ökumenn sektaðir og átta sviptir vegna hraðaksturs Eldri borgarar skemmtu sér í múmínkastalanum Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Handviss um að Sjálfstæðisflokkurinn fái yfir þrjátíu prósent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Skráningargjöld, fylgistap og gettó á Gasa Bæjarráð Voga vill gera ráð fyrir flugvelli í Hvassahrauni Leggur til þjóðaratkvæðagreiðslu um bókun 35 Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Flugvél Play lenti í hagléli og þurfti að snúa við Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Óskar viðbragða ráðherra við löngum afgreiðslutíma Lögregla lýsir eftir heilabilaðri konu á Akureyri „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Vilja taka fjármálaáætlun til umræðu Einu verslun Þingeyringa lokað Aðsóknarmet slegið í lögreglunám Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Sjá meira