Fimm handteknir í dómsmálaráðuneytinu Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 5. apríl 2019 16:50 Fimm mótmælendur voru handteknir í dómsmálaráðuneytinu á fjórða tímanum í dag fyrir að hlíta ekki fyrirmælum lögreglu. Vísir/sigurjon Fimm mótmælendur voru handteknir í dómsmálaráðuneytinu á fimmta tímanum í dag fyrir að hlíta ekki fyrirmælum lögreglu. Fréttastofu fékk ábendingu um handtökurnar frá mótmælanda og aðalvarðstjóri staðfestir þetta. Þetta er fjórði dagurinn í röð sem No borders, ásamt öðrum samtökum, standa að kyrrsetumótmælum í anddyri dómsmálaráðuneytisins. Þetta gera þau í þeirri von um að fá fund með Þórdísi Kolbrúnu Reykfjörð Gylfadóttur, dómsmálaráðherra, til að ræða um stöðu hælisleitenda hér á landi. „Ég get staðfest að það voru fimm aðilar handteknir fyrir að hlíta ekki fyrirmælum lögreglu, margítrekuðum, og þau voru flutt á lögreglustöð í framhaldinu og þau mega eiga von á að fá sektir fyrir að hlíta ekki fyrirmælum,“ segir Arnar Rúnar Marteinsson, aðalvarðstjóri hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu.Hver voru fyrirmælin?„Að yfirgefa anddyrið. Ítrekuð fyrirmæli. Það var í rauninni búið að gefa þessi fyrirmæli síðustu þrjá daga. Það var búið að bera þau út í þrjá daga og þótti nóg komið. Næsta skref var að handtaka þau og sekta fyrir.“ Hópur mótmælenda hyggst næst mótmæla fyrir utan lögreglustöðina á Hverfisgötu. Tilkynningu lögreglu vegna mótmælanna má sjá hér fyrir neðan:Fimm mótmælendur voru handteknir í húsakynnum dómsmálaráðuneytisins um fjögurleytið í dag, en þeir neituðu að hlýða ítrekuðum fyrirmælum lögreglu um að yfirgefa húsnæðið. Lögreglan kom á vettvang að beiðni ráðuneytisins, fimmmenningarnir voru fluttir á lögreglustöð til skýrslutöku.Fimm voru handteknir í dómsmálaráðuneytinu á fimmta tímanum í dag.Vísir/sigurjonMótmælendur stóðu fyrir kyrrsetumótmælum í dómsmálaráðuneytinu fjórða daginn í röð.Vísir/sigurjón Hælisleitendur Reykjavík Mest lesið Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Innlent Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Erlent Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Innlent Haraldur Briem er látinn Innlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Innlent Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Innlent Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Innlent Fleiri fréttir „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Hundrað eldislaxar í Haukadalsá, ásakanir um samráð og blómlegt í Hveragerði Saka Storytel um að forgangsraða eigin efni á kostnað annarra Ekki tilkynnt um stórt gat á sjókví í nokkurn tíma þrátt fyrir eftirlit Taldi hundrað eldislaxa í neðri hluta Haukadalsár Tónlistarmaður taldi handtökuna ólögmæta en fór tómhentur heim Krefjast þess að ráðherra dragi ummæli sín til baka Samkeppniseftirlitið rannsakar Storytel Fá tímabundna undanþágu frá viðskiptaþvingunum Í samtali við norsku kafarana hvort þeir komi aftur Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Eldislaxar í Haukadalsá, Gnoðarvogur og samgöngur á Vesturlandi Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Snýr aftur sem bæjarstjóri eftir árslangt veikindaleyfi Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Helgi Vilberg Hermannsson er látinn Haraldur Briem er látinn Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Vara við eldislax í Haukadalsá Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Skuggahliðar þyngdarstjórnunarlyfja og útskúfun vegna BDSM Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Slasaður eftir að tveir bílar skullu saman á hættulegum gatnamótum við Skógafoss Sjá meira
Fimm mótmælendur voru handteknir í dómsmálaráðuneytinu á fimmta tímanum í dag fyrir að hlíta ekki fyrirmælum lögreglu. Fréttastofu fékk ábendingu um handtökurnar frá mótmælanda og aðalvarðstjóri staðfestir þetta. Þetta er fjórði dagurinn í röð sem No borders, ásamt öðrum samtökum, standa að kyrrsetumótmælum í anddyri dómsmálaráðuneytisins. Þetta gera þau í þeirri von um að fá fund með Þórdísi Kolbrúnu Reykfjörð Gylfadóttur, dómsmálaráðherra, til að ræða um stöðu hælisleitenda hér á landi. „Ég get staðfest að það voru fimm aðilar handteknir fyrir að hlíta ekki fyrirmælum lögreglu, margítrekuðum, og þau voru flutt á lögreglustöð í framhaldinu og þau mega eiga von á að fá sektir fyrir að hlíta ekki fyrirmælum,“ segir Arnar Rúnar Marteinsson, aðalvarðstjóri hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu.Hver voru fyrirmælin?„Að yfirgefa anddyrið. Ítrekuð fyrirmæli. Það var í rauninni búið að gefa þessi fyrirmæli síðustu þrjá daga. Það var búið að bera þau út í þrjá daga og þótti nóg komið. Næsta skref var að handtaka þau og sekta fyrir.“ Hópur mótmælenda hyggst næst mótmæla fyrir utan lögreglustöðina á Hverfisgötu. Tilkynningu lögreglu vegna mótmælanna má sjá hér fyrir neðan:Fimm mótmælendur voru handteknir í húsakynnum dómsmálaráðuneytisins um fjögurleytið í dag, en þeir neituðu að hlýða ítrekuðum fyrirmælum lögreglu um að yfirgefa húsnæðið. Lögreglan kom á vettvang að beiðni ráðuneytisins, fimmmenningarnir voru fluttir á lögreglustöð til skýrslutöku.Fimm voru handteknir í dómsmálaráðuneytinu á fimmta tímanum í dag.Vísir/sigurjonMótmælendur stóðu fyrir kyrrsetumótmælum í dómsmálaráðuneytinu fjórða daginn í röð.Vísir/sigurjón
Hælisleitendur Reykjavík Mest lesið Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Innlent Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Erlent Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Innlent Haraldur Briem er látinn Innlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Innlent Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Innlent Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Innlent Fleiri fréttir „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Hundrað eldislaxar í Haukadalsá, ásakanir um samráð og blómlegt í Hveragerði Saka Storytel um að forgangsraða eigin efni á kostnað annarra Ekki tilkynnt um stórt gat á sjókví í nokkurn tíma þrátt fyrir eftirlit Taldi hundrað eldislaxa í neðri hluta Haukadalsár Tónlistarmaður taldi handtökuna ólögmæta en fór tómhentur heim Krefjast þess að ráðherra dragi ummæli sín til baka Samkeppniseftirlitið rannsakar Storytel Fá tímabundna undanþágu frá viðskiptaþvingunum Í samtali við norsku kafarana hvort þeir komi aftur Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Eldislaxar í Haukadalsá, Gnoðarvogur og samgöngur á Vesturlandi Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Snýr aftur sem bæjarstjóri eftir árslangt veikindaleyfi Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Helgi Vilberg Hermannsson er látinn Haraldur Briem er látinn Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Vara við eldislax í Haukadalsá Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Skuggahliðar þyngdarstjórnunarlyfja og útskúfun vegna BDSM Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Slasaður eftir að tveir bílar skullu saman á hættulegum gatnamótum við Skógafoss Sjá meira