Gul viðvörun um mest allt land og vegum lokað víða Samúel Karl Ólason skrifar 21. desember 2019 08:05 Veðurstofa Íslands hefur gefið út gula viðvörun vegna veðurs um meirihluta landsins. Veðurstofa Íslands Veðurstofa Íslands hefur gefið út gula viðvörun vegna veðurs um meirihluta landsins. Viðvörunin er í gildi frá Vestfjörðum og austur eftir öllu landinu til Suðvesturlands. Vegagerðin segir að búast megi við því að Hringveginum á Suðausturlandi verði lokað í dag og þá til miðnættis í kvöld en færð fer versnandi víðast hvar á landinu nema suðvesturhorninu. Vegagerðin hefur lokað fjölda vega í nótt vegna veðurs. Öxnadalsheiði hefur verið lokað. Víkurskarði, Vopnafjarðarheiði, Mývatnsöræfum, Hólasandi, Siglufjarðarvegi og Ljósavatnsskarði sömuleiðis. Flestar leiðir á láglendi Suðvesturlands eru greiðfærar þó eitthvað séum hálkubletti á fjallvegum eins og Hellisheiði. Þá er mjög hvasst undir Hafnarfjalli.Samkvæmt Veðurstofunni fer norðaustan hvassviðri eða stormur yfir landið í dag og má búast við lélegu skyggni og erfiðum akstursskilyrðum á vegum. Um mest allt land verður vindur á bilinu 18 til 23 metrar á sekúndu.„Gengur í norðaustan hvassviðri eða storm, 18-23 m/s, norðan- og austantil, heldur hægari suðvestanlands. Hvessir frekar um landið suðaustanvert seinnipartinn, norðan 20-25 m/s í kvöld og nótt. Dregur úr vindi er líður á morgundaginn, 10-18 m/s víðast hvar undir kvöld, en hvassari á Vestfjörðum. Él eða snjókoma norðan- og austanlands en slydda eða rigning við sjóinn. Bjart með köflum og yfirleitt þurrt um landið sunnanvert. Hiti nálægt frostmarki, en upp í 8 stig með S-ströndinni,“ segir á vef Veðurstofunnar. Vegagerðin hefur sagt frá nýjustu vendingum varðandi færð á landinu undir #færðin á Twitter. Tweets by Vegagerdin Veður Mest lesið Aron Can heill á húfi Innlent „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Innlent Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Innlent Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Innlent Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Innlent Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Erlent Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Innlent Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Innlent „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Innlent Frakkland viðurkennir Palestínu sem sjálfstætt ríki Erlent Fleiri fréttir Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Launaði neitun á gistingu með löðrungi Óvinsældir eftir þinglok og meint leyndarmál frönsku forsetahjónanna Innan við þriðjungur andvígur olíuleit Ætlar fyrir Mannréttindadómstólinn og segir fréttaflutning villandi Gasútstreymi minnkandi en gosmóðu enn spáð Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Annar stór skartgripaþjófnaður í miðborginni „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Spellvirkinn líka grunaður um líkamsárás og mansal Staða Sjálfstæðisflokksins versnar eftir þinglok Hóteleigendur vilja byggja á verndarsvæði og ábúendur ekki sáttir Sjálfstæðisflokkur sjaldan mælst minni Þurfti að hætta sundi af öryggisástæðum Gylfi Ægisson er látinn Hundruð kvenna einmana: „Er skrýtið að eiga engar vinkonur?“ Ekið á ökumann rafmagnshlaupahjóls og gámur á hliðina Gosmóða mælist í morgunsárið en ætti að minnka með deginum Viðbragðsaðilar kallaðir út vegna elds í sanddæluskipi á Ísafirði Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Handtekinn í Laugardal grunaður um mansal „Held að sjávarútvegurinn hafi misst samtalið við þjóðina“ 250 þúsund gestir skemmtiferðaskipa á Akureyri í sumar „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Vinnur á fjórum stöðum en eigin íbúð fjarlægur draumur Sjá meira
Veðurstofa Íslands hefur gefið út gula viðvörun vegna veðurs um meirihluta landsins. Viðvörunin er í gildi frá Vestfjörðum og austur eftir öllu landinu til Suðvesturlands. Vegagerðin segir að búast megi við því að Hringveginum á Suðausturlandi verði lokað í dag og þá til miðnættis í kvöld en færð fer versnandi víðast hvar á landinu nema suðvesturhorninu. Vegagerðin hefur lokað fjölda vega í nótt vegna veðurs. Öxnadalsheiði hefur verið lokað. Víkurskarði, Vopnafjarðarheiði, Mývatnsöræfum, Hólasandi, Siglufjarðarvegi og Ljósavatnsskarði sömuleiðis. Flestar leiðir á láglendi Suðvesturlands eru greiðfærar þó eitthvað séum hálkubletti á fjallvegum eins og Hellisheiði. Þá er mjög hvasst undir Hafnarfjalli.Samkvæmt Veðurstofunni fer norðaustan hvassviðri eða stormur yfir landið í dag og má búast við lélegu skyggni og erfiðum akstursskilyrðum á vegum. Um mest allt land verður vindur á bilinu 18 til 23 metrar á sekúndu.„Gengur í norðaustan hvassviðri eða storm, 18-23 m/s, norðan- og austantil, heldur hægari suðvestanlands. Hvessir frekar um landið suðaustanvert seinnipartinn, norðan 20-25 m/s í kvöld og nótt. Dregur úr vindi er líður á morgundaginn, 10-18 m/s víðast hvar undir kvöld, en hvassari á Vestfjörðum. Él eða snjókoma norðan- og austanlands en slydda eða rigning við sjóinn. Bjart með köflum og yfirleitt þurrt um landið sunnanvert. Hiti nálægt frostmarki, en upp í 8 stig með S-ströndinni,“ segir á vef Veðurstofunnar. Vegagerðin hefur sagt frá nýjustu vendingum varðandi færð á landinu undir #færðin á Twitter. Tweets by Vegagerdin
Veður Mest lesið Aron Can heill á húfi Innlent „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Innlent Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Innlent Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Innlent Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Innlent Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Erlent Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Innlent Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Innlent „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Innlent Frakkland viðurkennir Palestínu sem sjálfstætt ríki Erlent Fleiri fréttir Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Launaði neitun á gistingu með löðrungi Óvinsældir eftir þinglok og meint leyndarmál frönsku forsetahjónanna Innan við þriðjungur andvígur olíuleit Ætlar fyrir Mannréttindadómstólinn og segir fréttaflutning villandi Gasútstreymi minnkandi en gosmóðu enn spáð Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Annar stór skartgripaþjófnaður í miðborginni „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Spellvirkinn líka grunaður um líkamsárás og mansal Staða Sjálfstæðisflokksins versnar eftir þinglok Hóteleigendur vilja byggja á verndarsvæði og ábúendur ekki sáttir Sjálfstæðisflokkur sjaldan mælst minni Þurfti að hætta sundi af öryggisástæðum Gylfi Ægisson er látinn Hundruð kvenna einmana: „Er skrýtið að eiga engar vinkonur?“ Ekið á ökumann rafmagnshlaupahjóls og gámur á hliðina Gosmóða mælist í morgunsárið en ætti að minnka með deginum Viðbragðsaðilar kallaðir út vegna elds í sanddæluskipi á Ísafirði Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Handtekinn í Laugardal grunaður um mansal „Held að sjávarútvegurinn hafi misst samtalið við þjóðina“ 250 þúsund gestir skemmtiferðaskipa á Akureyri í sumar „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Vinnur á fjórum stöðum en eigin íbúð fjarlægur draumur Sjá meira