Frábær endurgerð af stórsmelli Múm í tilefni plötuafmælis Vésteinn Örn Pétursson skrifar 28. júní 2019 12:04 Plötuumslagið af fyrstu plötu Múm. Múm Kronos-kvartettinn, bandarískur strengjakvartett, hefur gefið út endurgerð af einu af lögum rafhljómsveitarinnar Múm í tilefni þess að senn líður að 20 ára afmæli fyrstu plötu sveitarinnar, Yesterday Was Dramatic – Today Is OK.Múm var stofnuð árið 1997 af Gunnari Erni Tynes og Örvari Þóreyjarsyni Smárasyni. Síðan þá hefur bandið leikið með ýmist tónlistarfólk innanborðs og gefið út alls sjö plötur frá stofnun þess. Hér að neðan má heyra upprunalega útgáfu lagsins Smell Memory og síðan endurgerð Kronos-strengjakvartettsins.Upprunaleg útgáfa:Endurgerð Kronos-kvartettsins: Kvartettinn Kronos er sérstakur fyrir þær sakir að hann hefur verið starfandi frá árinu 1973, en þrátt fyrir að meðlimir hans séu aðeins fjórir í senn, eins og nafnið gefur til kynna, er iðulega skipt um hljóðfæraleikara innan hans. Tónlist Tengdar fréttir Föstudagsplaylisti Gunna Tynes Lagalisti beint frá múm-dal í boði Gunnars Arnar Tynes. 8. mars 2019 14:43 Mest lesið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Lífið „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Lífið Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Lífið „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Menning Fleiri fréttir Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Kronos-kvartettinn, bandarískur strengjakvartett, hefur gefið út endurgerð af einu af lögum rafhljómsveitarinnar Múm í tilefni þess að senn líður að 20 ára afmæli fyrstu plötu sveitarinnar, Yesterday Was Dramatic – Today Is OK.Múm var stofnuð árið 1997 af Gunnari Erni Tynes og Örvari Þóreyjarsyni Smárasyni. Síðan þá hefur bandið leikið með ýmist tónlistarfólk innanborðs og gefið út alls sjö plötur frá stofnun þess. Hér að neðan má heyra upprunalega útgáfu lagsins Smell Memory og síðan endurgerð Kronos-strengjakvartettsins.Upprunaleg útgáfa:Endurgerð Kronos-kvartettsins: Kvartettinn Kronos er sérstakur fyrir þær sakir að hann hefur verið starfandi frá árinu 1973, en þrátt fyrir að meðlimir hans séu aðeins fjórir í senn, eins og nafnið gefur til kynna, er iðulega skipt um hljóðfæraleikara innan hans.
Tónlist Tengdar fréttir Föstudagsplaylisti Gunna Tynes Lagalisti beint frá múm-dal í boði Gunnars Arnar Tynes. 8. mars 2019 14:43 Mest lesið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Lífið „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Lífið Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Lífið „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Menning Fleiri fréttir Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Föstudagsplaylisti Gunna Tynes Lagalisti beint frá múm-dal í boði Gunnars Arnar Tynes. 8. mars 2019 14:43