Má búast við slyddu til fjalla á sunnudag og mánudag Birgir Olgeirsson skrifar 9. ágúst 2019 07:10 Norðanátt verður ríkjandi að minnsta kosti fram undir miðja næstu viku. Vedur Norðanátt verður ríkjandi að minnsta kosti fram undir miðja næstu viku. Í dag og á morgun er vindhraðinn meinlítill eða á bilinu 5-13 m/s. Með fylgir rigning eða súld á Norður- og Austurlandi, en þó hvorki samfelld né í miklu magni. Hitinn á þessum slóðum 5 til 10 stig. Sunnan heiða verður áfram sólríkt og hiti allt að 16 til 17 stig þar sem best lætur á Suðurlandi. Þetta kemur fram í hugleiðingu veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands. Nú í morgunsárið er stór og mikil lægð með öflugu regnsvæði að færa sig yfir Bretlandseyjar og verður lægðin þar viðloðandi um helgina. Knattspyrnuunnendur munu ef til vill taka eftir vindi og/eða rigningu í svipmyndum frá leikjum helgarinnar á Englandi. Spár gera ráð fyrir að afsprengi umræddrar Bretlandslægðar gerist óþægilega nærgöngult skammt norðaustur af Íslandi á sunnudag og mánudag. Þá er gert ráð fyrir að bæti í styrk norðanáttarinnar hjá okkur og aukist úrkoman norðanlands og einnig kólnar enn frekar. Það má semsagt búast við talsverðri rigningu norðanlands á sunnudag og mánudag, en slyddu eða snjókomu til fjalla með tilheyrandi vosbúð. Þeir sem hyggja á ferðalög um norðanvert hálendið og á fjöllum norðanlands ættu því að fylgjast vel með veðri og búa sig eftir aðstæðum. Veður Mest lesið Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Fleiri fréttir Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Sjá meira
Norðanátt verður ríkjandi að minnsta kosti fram undir miðja næstu viku. Í dag og á morgun er vindhraðinn meinlítill eða á bilinu 5-13 m/s. Með fylgir rigning eða súld á Norður- og Austurlandi, en þó hvorki samfelld né í miklu magni. Hitinn á þessum slóðum 5 til 10 stig. Sunnan heiða verður áfram sólríkt og hiti allt að 16 til 17 stig þar sem best lætur á Suðurlandi. Þetta kemur fram í hugleiðingu veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands. Nú í morgunsárið er stór og mikil lægð með öflugu regnsvæði að færa sig yfir Bretlandseyjar og verður lægðin þar viðloðandi um helgina. Knattspyrnuunnendur munu ef til vill taka eftir vindi og/eða rigningu í svipmyndum frá leikjum helgarinnar á Englandi. Spár gera ráð fyrir að afsprengi umræddrar Bretlandslægðar gerist óþægilega nærgöngult skammt norðaustur af Íslandi á sunnudag og mánudag. Þá er gert ráð fyrir að bæti í styrk norðanáttarinnar hjá okkur og aukist úrkoman norðanlands og einnig kólnar enn frekar. Það má semsagt búast við talsverðri rigningu norðanlands á sunnudag og mánudag, en slyddu eða snjókomu til fjalla með tilheyrandi vosbúð. Þeir sem hyggja á ferðalög um norðanvert hálendið og á fjöllum norðanlands ættu því að fylgjast vel með veðri og búa sig eftir aðstæðum.
Veður Mest lesið Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Fleiri fréttir Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Sjá meira