Neita sök í hópnauðgunarmáli Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 1. júlí 2019 15:15 Málið er til meðferðar í Héraðsdómi Reykjavíkur við Lækjargötu. Þinghald er lokað. Vísir/Vilhelm Þrír karlmenn sem ákærðir eru fyrir að nauðga ungri stúlku í höfuðborginni árið 2017 neita allir sök. Málið er til meðferðar í Héraðsdómi Reykjavíkur þar sem það hefur verið þingfest. Mennirnir eru allir búsettir í Reykjavík en í ákærunni kemur fram að mennirnir hafi haft samfarir og önnur kynferðismök við stúlkuna án hennar samþykkis. Þannig hafi þeir beitt hana ólögmætri nauðugn með því að notfæra sér ölvunarástand stúlkunnar og yfirburðarstöðu sína enda stúlkan stödd með þremur ókunnugum mönnum fjarri öðrum. Auk þess hefðu tveir af þremur nýtt sér yfirburðastöðu sína gagnvart stúlkunni sökum aldurs- og þroskamunar. Munu þeir hafa haft samfarir við konuna en þriðji karlmaðurinn lét hana hafa við sig munnmök, samkvæmt því sem fram kemur í ákæru á hendur þremenningunum. Teljast þeir hafa brotið á 1. málsgrein 194. greinar almennra hegningarlaga sem fjallar um nauðgun. Refsing er aldrei vægari en eitt ár en að hámarki sextán ára fangelsi. Af hálfu stúlkunnar er farið fram á fimm milljónir króna í miskabætur. Málið er til meðferðar hjá Héraðsdómi Reykjavíkur en þinghald í málinu er lokað. Dómsmál Reykjavík Mest lesið Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Innlent Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Innlent Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Innlent Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum Innlent Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Innlent Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Erlent Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Innlent Gerði lítið úr morðinu á Khashoggi á blaðamannafundi með bin Salman Erlent „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Innlent Fleiri fréttir Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Sjá meira
Þrír karlmenn sem ákærðir eru fyrir að nauðga ungri stúlku í höfuðborginni árið 2017 neita allir sök. Málið er til meðferðar í Héraðsdómi Reykjavíkur þar sem það hefur verið þingfest. Mennirnir eru allir búsettir í Reykjavík en í ákærunni kemur fram að mennirnir hafi haft samfarir og önnur kynferðismök við stúlkuna án hennar samþykkis. Þannig hafi þeir beitt hana ólögmætri nauðugn með því að notfæra sér ölvunarástand stúlkunnar og yfirburðarstöðu sína enda stúlkan stödd með þremur ókunnugum mönnum fjarri öðrum. Auk þess hefðu tveir af þremur nýtt sér yfirburðastöðu sína gagnvart stúlkunni sökum aldurs- og þroskamunar. Munu þeir hafa haft samfarir við konuna en þriðji karlmaðurinn lét hana hafa við sig munnmök, samkvæmt því sem fram kemur í ákæru á hendur þremenningunum. Teljast þeir hafa brotið á 1. málsgrein 194. greinar almennra hegningarlaga sem fjallar um nauðgun. Refsing er aldrei vægari en eitt ár en að hámarki sextán ára fangelsi. Af hálfu stúlkunnar er farið fram á fimm milljónir króna í miskabætur. Málið er til meðferðar hjá Héraðsdómi Reykjavíkur en þinghald í málinu er lokað.
Dómsmál Reykjavík Mest lesið Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Innlent Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Innlent Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Innlent Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum Innlent Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Innlent Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Erlent Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Innlent Gerði lítið úr morðinu á Khashoggi á blaðamannafundi með bin Salman Erlent „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Innlent Fleiri fréttir Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Sjá meira