Aðeins átján ára og gefur út sína fjórðu ljóðabók Hallgerður Kolbrún E Jónsdóttir skrifar 25. apríl 2019 22:14 Karja gefur út sína fjórðu ljóðabók aðeins átján ára gömul. Sólveg María Sölvadóttir Karitas M. Bjarkadóttir, einnig þekkt undir listamannsnafninu Karja, mun halda upp á útgáfu sinnar fjórðu ljóðabókar fimmtudaginn 2. maí í Mengi. Karitas, er 18 ára gömul og stundar hún íslensku- og ritlistarnám við Háskóla Íslands og er hún að ljúka sínu fyrsta ári þar. Ljóðabókin, sem ber heitið o.s.frv. (og þar fram eftir götunum) er sú fjórða sem Karitas gefur út. Hinar þrjár, sem allar voru gefnar út árið 2018, báru heitin a.m.k. (ég hata þetta orðasamband), m.b.kv. (og fyrirfram þökk) og abba-hækurnar. Hún er ein sjö ritstjóra Skandala, sem er nýtt íslenskt menningartímarit. Fyrsta tölublað þess mun koma út í lok maí og reikna þau með því að það verði gefið út einu sinni að hausti og einu sinni að vori. Í samtali við vísi segir hún þetta aðallega verða vettvang fyrir ljóð og texta sem fólk viti ekki hvað gera eigi við. Bókin, sem koma mun út í næstu viku verður um 16 bls. á lengd. Karitas segir hana vera í svipuðum stíl og hennar fyrri bækur en „þetta er eina bókin sem ekki er skrifuð í ástarsorg.“ Með fylgjandi er ljóð sem verður birt í o.s.frv. (og þar fram eftir götunum).vaxdúkkur þú horfðir á mig dansa og skammaðist þín. poupée de cire, poupée di son. ég kunni að dansa og ekki þið, en þú sagðir mér seinna, að það hefði ekki pirrað ykkur, því ég gæti allavega ekki sungið. poupée de cire, poupée de son. og þú lýstir mér svo fallega, vaxdúkka, sönfuglinn þinn, og um tíma hélt ég að ég væri þú og þú værir ég en svo var víst ekki og við erum bara báðar vaxdúkkur Bókmenntir Mest lesið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Kanye lögsækir tannlækni fyrir að gera sig háðan hláturgasi Lífið BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Lífið samstarf Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Lífið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Fleiri fréttir „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira
Karitas M. Bjarkadóttir, einnig þekkt undir listamannsnafninu Karja, mun halda upp á útgáfu sinnar fjórðu ljóðabókar fimmtudaginn 2. maí í Mengi. Karitas, er 18 ára gömul og stundar hún íslensku- og ritlistarnám við Háskóla Íslands og er hún að ljúka sínu fyrsta ári þar. Ljóðabókin, sem ber heitið o.s.frv. (og þar fram eftir götunum) er sú fjórða sem Karitas gefur út. Hinar þrjár, sem allar voru gefnar út árið 2018, báru heitin a.m.k. (ég hata þetta orðasamband), m.b.kv. (og fyrirfram þökk) og abba-hækurnar. Hún er ein sjö ritstjóra Skandala, sem er nýtt íslenskt menningartímarit. Fyrsta tölublað þess mun koma út í lok maí og reikna þau með því að það verði gefið út einu sinni að hausti og einu sinni að vori. Í samtali við vísi segir hún þetta aðallega verða vettvang fyrir ljóð og texta sem fólk viti ekki hvað gera eigi við. Bókin, sem koma mun út í næstu viku verður um 16 bls. á lengd. Karitas segir hana vera í svipuðum stíl og hennar fyrri bækur en „þetta er eina bókin sem ekki er skrifuð í ástarsorg.“ Með fylgjandi er ljóð sem verður birt í o.s.frv. (og þar fram eftir götunum).vaxdúkkur þú horfðir á mig dansa og skammaðist þín. poupée de cire, poupée di son. ég kunni að dansa og ekki þið, en þú sagðir mér seinna, að það hefði ekki pirrað ykkur, því ég gæti allavega ekki sungið. poupée de cire, poupée de son. og þú lýstir mér svo fallega, vaxdúkka, sönfuglinn þinn, og um tíma hélt ég að ég væri þú og þú værir ég en svo var víst ekki og við erum bara báðar vaxdúkkur
Bókmenntir Mest lesið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Kanye lögsækir tannlækni fyrir að gera sig háðan hláturgasi Lífið BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Lífið samstarf Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Lífið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Fleiri fréttir „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira