Loftræstikerfið líkleg skýring Pálmi Kormákur skrifar 26. júní 2019 06:00 Nemendur Hagaskóla hafa lýst vanlíðan innan veggja skólans. Fréttablaðið/Valli Skólastjórnendur Hagaskóla funduðu í gær með fulltrúum Reykjavíkurborgar vegna ástands átta kennslustofa. Kvartanir hafa borist frá nemendum og starfsfólki um slappleika, ógleði og höfuðverk. Má það rekja til óæskilegs koltvísýringsmagns í andrúmsloftinu. S. Ingibjörg Jósefsdóttir, skólastjóri Hagaskóla, segir að slökkt hafi verið á loftræstikerfi byggingarinnar fyrir einu og hálfu ári vegna hávaða. Ekkert hafi verið gert til þess að fóðra eða hljóðeinangra, og því hafi ekki verið kveikt á því aftur. Ingibjörg segir fundinn í gær hafa verið árangursríkan. „Aðgerðirnar sem verður ráðist í núna eru til þess að lagfæra þessa álmu skólans eins og hægt er. Sett verða upp fleiri opnanleg fög í hverja skólastofu og á göngum, settar verða spaðaviftur í loftin, segulopnarar á hurðir og loftrými hreinsuð.“ Einnig á að uppfæra mælitæki fyrir loftgæði í skólanum. Því á að vera lokið fyrir 22. ágúst þegar skólinn hefst á ný. Segir hún að skólastofurnar séu of litlar fyrir þann fjölda nemenda sem er í hverjum bekk. „Það eru 26-28 nemendur í hverri 47 fermetra stofu sem er of mikið.“ Á næstu önn verði nemendur færri í hverri stofu. „Ég mun óska eftir sérstöku fjármagni til þess að geta gert það. Þá verða átta bekkir í stað sjö fyrir árganginn sem mun væntanlega kosta meira,“ segir Ingibjörg. Birtist í Fréttablaðinu Reykjavík Skóla - og menntamál Tengdar fréttir Ógleði og slappleiki í húsnæði Hagaskóla Í bréfi skólastjóra Hagaskóla til Skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar segir að starfsmenn skólans sýni einkenni sem benda til að húsnæðið sé heilsuspillandi. Nemendur glíma við höfuðverk, slappleika og ógleði. 25. júní 2019 07:00 Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Innlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? Innlent „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Innlent „Það er orrustan um Ísland“ Innlent Fleiri fréttir Þingfundi slitið án niðurstöðu Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Borgarbúar frekar hlynntir kílómetragjaldi en landsbyggðin Sjá meira
Skólastjórnendur Hagaskóla funduðu í gær með fulltrúum Reykjavíkurborgar vegna ástands átta kennslustofa. Kvartanir hafa borist frá nemendum og starfsfólki um slappleika, ógleði og höfuðverk. Má það rekja til óæskilegs koltvísýringsmagns í andrúmsloftinu. S. Ingibjörg Jósefsdóttir, skólastjóri Hagaskóla, segir að slökkt hafi verið á loftræstikerfi byggingarinnar fyrir einu og hálfu ári vegna hávaða. Ekkert hafi verið gert til þess að fóðra eða hljóðeinangra, og því hafi ekki verið kveikt á því aftur. Ingibjörg segir fundinn í gær hafa verið árangursríkan. „Aðgerðirnar sem verður ráðist í núna eru til þess að lagfæra þessa álmu skólans eins og hægt er. Sett verða upp fleiri opnanleg fög í hverja skólastofu og á göngum, settar verða spaðaviftur í loftin, segulopnarar á hurðir og loftrými hreinsuð.“ Einnig á að uppfæra mælitæki fyrir loftgæði í skólanum. Því á að vera lokið fyrir 22. ágúst þegar skólinn hefst á ný. Segir hún að skólastofurnar séu of litlar fyrir þann fjölda nemenda sem er í hverjum bekk. „Það eru 26-28 nemendur í hverri 47 fermetra stofu sem er of mikið.“ Á næstu önn verði nemendur færri í hverri stofu. „Ég mun óska eftir sérstöku fjármagni til þess að geta gert það. Þá verða átta bekkir í stað sjö fyrir árganginn sem mun væntanlega kosta meira,“ segir Ingibjörg.
Birtist í Fréttablaðinu Reykjavík Skóla - og menntamál Tengdar fréttir Ógleði og slappleiki í húsnæði Hagaskóla Í bréfi skólastjóra Hagaskóla til Skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar segir að starfsmenn skólans sýni einkenni sem benda til að húsnæðið sé heilsuspillandi. Nemendur glíma við höfuðverk, slappleika og ógleði. 25. júní 2019 07:00 Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Innlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? Innlent „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Innlent „Það er orrustan um Ísland“ Innlent Fleiri fréttir Þingfundi slitið án niðurstöðu Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Borgarbúar frekar hlynntir kílómetragjaldi en landsbyggðin Sjá meira
Ógleði og slappleiki í húsnæði Hagaskóla Í bréfi skólastjóra Hagaskóla til Skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar segir að starfsmenn skólans sýni einkenni sem benda til að húsnæðið sé heilsuspillandi. Nemendur glíma við höfuðverk, slappleika og ógleði. 25. júní 2019 07:00