Zara Larsson kom vitavörðum á óvart á Akranesi Kristín Ólafsdóttir skrifar 14. ágúst 2019 21:17 Zara Larsson þenur hér raddböndin í Akranesvita (t.h.). Hún var ánægð með hljómburðinn. Mynd/Samsett Sænska söngkonan Zara Larsson, sem hitaði upp fyrir Ed Sheeran á Laugardalsvelli um helgina, skellti sér í ferðalag um Ísland eftir seinni tónleika Sheerans á sunnudag. Larsson hefur m.a. komið við í Akranesvita, skoðað Skógafoss og kannað Snæfellsnes.Sjá einnig: Zara Larsson og einkakokkur Eds Sheeran prófuðu sýndarveruleikaveiðar og smökkuðu svið Larsson hefur verið iðin við að birta myndir og myndbönd úr ferðalaginu á Instagram, þar sem um sex milljónir fylgja henni. Eftir partístand helgarinnar, þar sem Larsson og hljómsveit hennar buðu Sheeran og fylgdarliði til veislu, hélt hún út á land. Hún kannaði Suðurland í gær og í dag hélt hún vestur á bóginn og kíkti bæði út á Akranes og Snæfellsnes. „Fann vita á Íslandi með góðum hljómburði. Njótið nasanna á mér,“ skrifaði Larsson við myndband sem hún birti af sér að þenja raddböndin í Akranesvita í dag. View this post on InstagramFound a lighthouse in iceland with good acoustics. Enjoy my nostrils A post shared by Zara Larsson (@zaralarsson) on Aug 14, 2019 at 4:48am PDT Forstöðumenn Akranesvita birtu jafnframt sjálfir myndband af því þegar Larsson brast í söng í vitanum. Myndbandið má sjá hér að neðan.Þá smelltu þeir einnig mynd af henni við vitann í dag, þar sem hún kom í för með móður sinni. Á þeim tímapunkti voru starfsmenn vitans þó ekki meðvitaðir um að þar færi heimsfræg söngkona. „Í dag kom sænsk söngkona í Akranesvitann með móður sinni. Þær mæðgur eru búsettar í Stokkhólmi. Þeim fannst hljómburður vitans alveg ótrulega flottur og hver veit nema að þær eigi eftir að heimsækja vitann einhvern tímann aftur,“ er skrifað undir myndina á Facebook-síðu vitans.Sjá einnig: Launin fóru niður en lífsgæðin upp Vísir ræddi við Hilmar Sigvaldason vitavörð í Akranesvita í fyrra. Hann sagði upp vinnu sinni í Norðuráli á Grundartanga í lok árs 2014 og vinnur nú allan ársins hring við það að taka á móti ferðamönnum. Viðtalið við Hilmar má lesa hér.Larsson og móðir hennar við Akranesvita.Mynd/AkranesvitiLarsson er 21 árs og hefur slegið í gegn um allan heim með slögurum á borð við Symphony, Lush Life og Ain‘t My Fault. Larsson er sannkallaður Íslandsvinur en hún hélt tónleika hér á landi árið 2017. Þá er tónlistarmyndbandið við lag hennar Never Forget You tekið upp á Íslandi. Myndbandið má sjá hér að neðan.Og hér að neðan má sjá fleiri myndir úr ferðalagi Larsson.Í kvöldsólinni í stuðlaberginu.Instagram/@zaralarssonSöngkonan kíkti inn í Hallgrímskirkju, sem skartar regnbogalitum í tilefni Hinsegindaga.instagram/@zaralarssonLarsson við rammíslenskan læk.instagram/@zaralarsson Akranes Ed Sheeran á Íslandi Íslandsvinir Tónlist Tengdar fréttir Svona var stemmningin í Laugardalnum augnablikum áður en Ed Sheeran steig á stokk Enski hjartaknúsarinn og tónlistamaðurinn Ed Sheeran stígur á stokk á fyrri tónleikum sínum á Íslandi á Laugardalsvelli í kvöld. 10. ágúst 2019 21:00 Ed Sheeran fékk sér íslenskt brennivín úr ísskúlptúr af sjálfum sér Poppstjarnan Ed Sheeran virtist skemmta sér konunglega í eftirpartýi sem haldið var eftir tónleika hans sem fóru fram á Laugardalsvelli í gær. 11. ágúst 2019 15:49 Zara Larsson og einkakokkur Eds Sheeran prófuðu sýndarveruleikaveiðar og smökkuðu svið Einkakokkur Eds Sheeran, Josh Harte, og söngkonan Zara Larsson heimsóttu eftir tvenna tónleika höfuðstöðvar Matís ohf. til að fræðast um hefðbundin og ný íslensk matvæli og framtíð í matvælagerð með þrívíddarprentun matvæla og sýndarveruleika. Heimsóknin átti sér stað eftir tvenna tónleika sem Sheeran hélt hér á landi. Larsson var á meðal þeirra sem hituðu upp fyrir kappann. 14. ágúst 2019 15:39 Mest lesið Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Lífið Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Gagnrýni Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Tónlist „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ Lífið Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Lífið Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Lífið „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Tónlist Markmiðið að græða ekkert og „helst tapa pening“ Menning Fleiri fréttir Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Flugfreyja, íþróttakona og ráðherra breyttu leiknum „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ „Gætum orðið fyrsta þjóð í heimi til að útrýma leghálskrabbameini“ „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Keeping Up Appearances-leikkona látin Auðveldara að tengjast fólki í eigin persónu Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Heimatilbúið „corny“ Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Framlag Kenýu til Óskarsverðlaunanna til sýnis á Ísafirði Keith sagður kominn með nýja kærustu Það var bannað að hlæja á Kjarval Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Samhengið með Sif: „Það má blanda saman hámenningu og dægurmenningu“ Hefðbundið ítalskt „Pesto Alla Genovese“ Úrslitaspurningin var um letigarð „Amma mín, ert þú nokkuð dáin?“ Ómar Örn og Nanna selja á eftirsóttum stað í miðbænum Í miðjum tökum kom í ljós að Ragnhildur og Halldór voru náskyld Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Sjá meira
Sænska söngkonan Zara Larsson, sem hitaði upp fyrir Ed Sheeran á Laugardalsvelli um helgina, skellti sér í ferðalag um Ísland eftir seinni tónleika Sheerans á sunnudag. Larsson hefur m.a. komið við í Akranesvita, skoðað Skógafoss og kannað Snæfellsnes.Sjá einnig: Zara Larsson og einkakokkur Eds Sheeran prófuðu sýndarveruleikaveiðar og smökkuðu svið Larsson hefur verið iðin við að birta myndir og myndbönd úr ferðalaginu á Instagram, þar sem um sex milljónir fylgja henni. Eftir partístand helgarinnar, þar sem Larsson og hljómsveit hennar buðu Sheeran og fylgdarliði til veislu, hélt hún út á land. Hún kannaði Suðurland í gær og í dag hélt hún vestur á bóginn og kíkti bæði út á Akranes og Snæfellsnes. „Fann vita á Íslandi með góðum hljómburði. Njótið nasanna á mér,“ skrifaði Larsson við myndband sem hún birti af sér að þenja raddböndin í Akranesvita í dag. View this post on InstagramFound a lighthouse in iceland with good acoustics. Enjoy my nostrils A post shared by Zara Larsson (@zaralarsson) on Aug 14, 2019 at 4:48am PDT Forstöðumenn Akranesvita birtu jafnframt sjálfir myndband af því þegar Larsson brast í söng í vitanum. Myndbandið má sjá hér að neðan.Þá smelltu þeir einnig mynd af henni við vitann í dag, þar sem hún kom í för með móður sinni. Á þeim tímapunkti voru starfsmenn vitans þó ekki meðvitaðir um að þar færi heimsfræg söngkona. „Í dag kom sænsk söngkona í Akranesvitann með móður sinni. Þær mæðgur eru búsettar í Stokkhólmi. Þeim fannst hljómburður vitans alveg ótrulega flottur og hver veit nema að þær eigi eftir að heimsækja vitann einhvern tímann aftur,“ er skrifað undir myndina á Facebook-síðu vitans.Sjá einnig: Launin fóru niður en lífsgæðin upp Vísir ræddi við Hilmar Sigvaldason vitavörð í Akranesvita í fyrra. Hann sagði upp vinnu sinni í Norðuráli á Grundartanga í lok árs 2014 og vinnur nú allan ársins hring við það að taka á móti ferðamönnum. Viðtalið við Hilmar má lesa hér.Larsson og móðir hennar við Akranesvita.Mynd/AkranesvitiLarsson er 21 árs og hefur slegið í gegn um allan heim með slögurum á borð við Symphony, Lush Life og Ain‘t My Fault. Larsson er sannkallaður Íslandsvinur en hún hélt tónleika hér á landi árið 2017. Þá er tónlistarmyndbandið við lag hennar Never Forget You tekið upp á Íslandi. Myndbandið má sjá hér að neðan.Og hér að neðan má sjá fleiri myndir úr ferðalagi Larsson.Í kvöldsólinni í stuðlaberginu.Instagram/@zaralarssonSöngkonan kíkti inn í Hallgrímskirkju, sem skartar regnbogalitum í tilefni Hinsegindaga.instagram/@zaralarssonLarsson við rammíslenskan læk.instagram/@zaralarsson
Akranes Ed Sheeran á Íslandi Íslandsvinir Tónlist Tengdar fréttir Svona var stemmningin í Laugardalnum augnablikum áður en Ed Sheeran steig á stokk Enski hjartaknúsarinn og tónlistamaðurinn Ed Sheeran stígur á stokk á fyrri tónleikum sínum á Íslandi á Laugardalsvelli í kvöld. 10. ágúst 2019 21:00 Ed Sheeran fékk sér íslenskt brennivín úr ísskúlptúr af sjálfum sér Poppstjarnan Ed Sheeran virtist skemmta sér konunglega í eftirpartýi sem haldið var eftir tónleika hans sem fóru fram á Laugardalsvelli í gær. 11. ágúst 2019 15:49 Zara Larsson og einkakokkur Eds Sheeran prófuðu sýndarveruleikaveiðar og smökkuðu svið Einkakokkur Eds Sheeran, Josh Harte, og söngkonan Zara Larsson heimsóttu eftir tvenna tónleika höfuðstöðvar Matís ohf. til að fræðast um hefðbundin og ný íslensk matvæli og framtíð í matvælagerð með þrívíddarprentun matvæla og sýndarveruleika. Heimsóknin átti sér stað eftir tvenna tónleika sem Sheeran hélt hér á landi. Larsson var á meðal þeirra sem hituðu upp fyrir kappann. 14. ágúst 2019 15:39 Mest lesið Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Lífið Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Gagnrýni Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Tónlist „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ Lífið Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Lífið Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Lífið „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Tónlist Markmiðið að græða ekkert og „helst tapa pening“ Menning Fleiri fréttir Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Flugfreyja, íþróttakona og ráðherra breyttu leiknum „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ „Gætum orðið fyrsta þjóð í heimi til að útrýma leghálskrabbameini“ „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Keeping Up Appearances-leikkona látin Auðveldara að tengjast fólki í eigin persónu Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Heimatilbúið „corny“ Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Framlag Kenýu til Óskarsverðlaunanna til sýnis á Ísafirði Keith sagður kominn með nýja kærustu Það var bannað að hlæja á Kjarval Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Samhengið með Sif: „Það má blanda saman hámenningu og dægurmenningu“ Hefðbundið ítalskt „Pesto Alla Genovese“ Úrslitaspurningin var um letigarð „Amma mín, ert þú nokkuð dáin?“ Ómar Örn og Nanna selja á eftirsóttum stað í miðbænum Í miðjum tökum kom í ljós að Ragnhildur og Halldór voru náskyld Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Sjá meira
Svona var stemmningin í Laugardalnum augnablikum áður en Ed Sheeran steig á stokk Enski hjartaknúsarinn og tónlistamaðurinn Ed Sheeran stígur á stokk á fyrri tónleikum sínum á Íslandi á Laugardalsvelli í kvöld. 10. ágúst 2019 21:00
Ed Sheeran fékk sér íslenskt brennivín úr ísskúlptúr af sjálfum sér Poppstjarnan Ed Sheeran virtist skemmta sér konunglega í eftirpartýi sem haldið var eftir tónleika hans sem fóru fram á Laugardalsvelli í gær. 11. ágúst 2019 15:49
Zara Larsson og einkakokkur Eds Sheeran prófuðu sýndarveruleikaveiðar og smökkuðu svið Einkakokkur Eds Sheeran, Josh Harte, og söngkonan Zara Larsson heimsóttu eftir tvenna tónleika höfuðstöðvar Matís ohf. til að fræðast um hefðbundin og ný íslensk matvæli og framtíð í matvælagerð með þrívíddarprentun matvæla og sýndarveruleika. Heimsóknin átti sér stað eftir tvenna tónleika sem Sheeran hélt hér á landi. Larsson var á meðal þeirra sem hituðu upp fyrir kappann. 14. ágúst 2019 15:39