Madonna úthúðar blaðamanni NY Times: „Líður eins og mér hafi verið nauðgað“ Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 6. júní 2019 19:42 Tónlistarkonan Madonna er afar ósátt við forsíðuviðtal New York Times og segir það vera kvenfjandsamlegt. Vísir/getty Madonna er allt annað en ánægð með forsíðugrein New York Times og greip til umdeilds líkingamáls til að láta í ljós óánægju sína. „Mér líður eins og mér hafi verði nauðgað,“ sagði tónlistarkonan en bætti við að hún mætti viðhafa slíkt líkingamál því henni hefði í raun og sanni verið nauðgað þegar hún var nítján ára. Madonna segir í stöðuuppfærslu á Instagram að hún hefði varið mánuðum saman með umræddum blaðamanni áður en viðtalið birtist en sagðist óska sér að hún hefði ekki eytt meira en fimm mínútum í hann. „Þú getur ekki lagað samfélagið. Þú getur ekki lagað fólkið sem hefur botnlausa þörf fyrir að gera lítið úr og lítillækka aðra sem það veit að er í rauninni gott,“ segir Madonna sem segir sterkar og sjálfstæðar konur oftast vera teknar fyrir. Hún segist hafa veitt blaðamanninum innsýn inn í líf sitt sem hún geri alla jafna ekki. Blaðamaðurinn hefði þakkað fyrir sig með því að einblína á hið yfirborðskennda eins innanstokksmuni og þrástagast á aldri tónlistarkonunnar í greininni. „Á þetta hefði ekki verið minnst ef ég væri karlmaður!“ segir Madonna. Hún segir þá jafnframt að þetta sé enn frekari sönnun fyrir því að fjölmiðillinn New York Times sé einn af upphafsmönnum hins alræmda feðraveldis. „Ég segi -- dauðinn eigi feðraveldið sem er svo samofið vefnaðinum sem samfélagið er gert úr. Ég mun aldrei hætta að freista þess að uppræta það.“Hér er hægt að lesa umrætt viðtal New York Times við Madonnu. View this post on InstagramMadame on the cover of N.Y.T. Magazine photographed by my dear friend @jr..........Also sharing my fav photo that never made it in, along with pre-shoot chat and a celebratory glass of wine after many hours of work! To say that I was disappointed in the article would be an understatement- It seems. You cant fix society And its endless need to diminish, Disparage or degrade that which they know is good. Especially strong independent women. The journalist who wrote this article spent days and hours and months with me and was invited into a world which many people dont get to see, but chose to focus on trivial and superficial matters such as the ethnicity of my stand in or the fabric of my curtains and never ending comments about my age which would never have been mentioned had I been a MAN! Women have a really hard time being the champions of other women even if. they are posing as intellectual feminists. Im sorry i spent 5 minutes with her. It makes me feel raped. And yes I’m allowed to use that analogy having been raped at the age of 19. Further proof that the venerable N.Y.T. Is one of the founding fathers of the Patriarchy. And I say—-DEATH TO THE PATRIARCHY woven deep into the fabric of Society. I will never stop fighting to eradicate it. A post shared by Madonna (@madonna) on Jun 6, 2019 at 5:58am PDT Bandaríkin Tónlist Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ Lífið Fleiri fréttir Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Sjá meira
Madonna er allt annað en ánægð með forsíðugrein New York Times og greip til umdeilds líkingamáls til að láta í ljós óánægju sína. „Mér líður eins og mér hafi verði nauðgað,“ sagði tónlistarkonan en bætti við að hún mætti viðhafa slíkt líkingamál því henni hefði í raun og sanni verið nauðgað þegar hún var nítján ára. Madonna segir í stöðuuppfærslu á Instagram að hún hefði varið mánuðum saman með umræddum blaðamanni áður en viðtalið birtist en sagðist óska sér að hún hefði ekki eytt meira en fimm mínútum í hann. „Þú getur ekki lagað samfélagið. Þú getur ekki lagað fólkið sem hefur botnlausa þörf fyrir að gera lítið úr og lítillækka aðra sem það veit að er í rauninni gott,“ segir Madonna sem segir sterkar og sjálfstæðar konur oftast vera teknar fyrir. Hún segist hafa veitt blaðamanninum innsýn inn í líf sitt sem hún geri alla jafna ekki. Blaðamaðurinn hefði þakkað fyrir sig með því að einblína á hið yfirborðskennda eins innanstokksmuni og þrástagast á aldri tónlistarkonunnar í greininni. „Á þetta hefði ekki verið minnst ef ég væri karlmaður!“ segir Madonna. Hún segir þá jafnframt að þetta sé enn frekari sönnun fyrir því að fjölmiðillinn New York Times sé einn af upphafsmönnum hins alræmda feðraveldis. „Ég segi -- dauðinn eigi feðraveldið sem er svo samofið vefnaðinum sem samfélagið er gert úr. Ég mun aldrei hætta að freista þess að uppræta það.“Hér er hægt að lesa umrætt viðtal New York Times við Madonnu. View this post on InstagramMadame on the cover of N.Y.T. Magazine photographed by my dear friend @jr..........Also sharing my fav photo that never made it in, along with pre-shoot chat and a celebratory glass of wine after many hours of work! To say that I was disappointed in the article would be an understatement- It seems. You cant fix society And its endless need to diminish, Disparage or degrade that which they know is good. Especially strong independent women. The journalist who wrote this article spent days and hours and months with me and was invited into a world which many people dont get to see, but chose to focus on trivial and superficial matters such as the ethnicity of my stand in or the fabric of my curtains and never ending comments about my age which would never have been mentioned had I been a MAN! Women have a really hard time being the champions of other women even if. they are posing as intellectual feminists. Im sorry i spent 5 minutes with her. It makes me feel raped. And yes I’m allowed to use that analogy having been raped at the age of 19. Further proof that the venerable N.Y.T. Is one of the founding fathers of the Patriarchy. And I say—-DEATH TO THE PATRIARCHY woven deep into the fabric of Society. I will never stop fighting to eradicate it. A post shared by Madonna (@madonna) on Jun 6, 2019 at 5:58am PDT
Bandaríkin Tónlist Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ Lífið Fleiri fréttir Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Sjá meira
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning