Framkvæmdir við endurheimt votlendis eru hafnar í Krísuvíkur- og Bleiksmýri og ná þær yfir sextíu hektara svæði. Samkvæmt upplýsingum frá Votlendissjóði má ætla að með endurheimtinni verði slökkt á ellefu hundruð tonna útblæstri gróðurhúsalofttegunda sem jafnast á við það að slökkt væri varanlega á hundrað og tuttugu fólksbílum.
Endurheimta votlendi í Krísuvíkur- og Bleiksmýri
Jóhann K. Jóhannsson skrifar