Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu Vésteinn Örn Pétursson skrifar 10. mars 2019 18:00 157 manns fórust þegar farþegaþota Ethiopian Airlines hrapaði skömmu eftir flugtak í morgun. Þetta er í annað sinn á innan við hálfu ár sem þota sömu gerðar hrapar en framkvæmdastjóri hjá Icelandair, sem reiðir sig á eins vélar, segir fátt benda til að félagið þurfi að grípa til aðgerða að svo stöddu. Við fjöllum nánar um málið í kvöldfréttum á samtengdum rásum Bylgjunnar, Stöðvar 2 og Vísis klukkan hálf sjö. Einnig verður rýnt í boðaðar verkfallsaðgerðir Eflingar sem voru samþykktar með miklum meirihluta greiddra atkvæða. Þá verður rætt við móður barns í Fossvogsskóla en komið hefur fram að mygla sé í skólanum. Foreldrar undra sig á vinnubrögðum borgarinnar en tvær úttektir á aðbúnaði sem gerðar voru með mánaðar millibili sýndu mismundandi niðurstöður. Við höldum einnig áfram umfjöllun um lyfjagjöf við MND-sjúkdómnum. Engar beiðnir hafa borist frá læknum til Lyfjastofnunar um nýtt lyf sem er leyft bæði í Bandaríkjunum og Japan. Dósent í taugavísindum telur að aðgengi sjúklinga sem glíma við slíka sjúkdóma að lyfjum eigi að vera frjálst og auðvelt í nánu samstarfi við lækna. Fjármagn til rannsókna á taugahrörnunarsjúkdómum er af skornum skammti hér á landi. Þá skoðum við íslenskar melónur sem hafið er að rækta á Reykjum í Ölfusi og kíkjum á þjóðbúningadaginn sem var í Safnahúsinu í dag. Þetta og margt fleira í kvöldfréttum Stöðvar 2 klukkan 18:30. Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Fleiri fréttir Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Sjá meira
157 manns fórust þegar farþegaþota Ethiopian Airlines hrapaði skömmu eftir flugtak í morgun. Þetta er í annað sinn á innan við hálfu ár sem þota sömu gerðar hrapar en framkvæmdastjóri hjá Icelandair, sem reiðir sig á eins vélar, segir fátt benda til að félagið þurfi að grípa til aðgerða að svo stöddu. Við fjöllum nánar um málið í kvöldfréttum á samtengdum rásum Bylgjunnar, Stöðvar 2 og Vísis klukkan hálf sjö. Einnig verður rýnt í boðaðar verkfallsaðgerðir Eflingar sem voru samþykktar með miklum meirihluta greiddra atkvæða. Þá verður rætt við móður barns í Fossvogsskóla en komið hefur fram að mygla sé í skólanum. Foreldrar undra sig á vinnubrögðum borgarinnar en tvær úttektir á aðbúnaði sem gerðar voru með mánaðar millibili sýndu mismundandi niðurstöður. Við höldum einnig áfram umfjöllun um lyfjagjöf við MND-sjúkdómnum. Engar beiðnir hafa borist frá læknum til Lyfjastofnunar um nýtt lyf sem er leyft bæði í Bandaríkjunum og Japan. Dósent í taugavísindum telur að aðgengi sjúklinga sem glíma við slíka sjúkdóma að lyfjum eigi að vera frjálst og auðvelt í nánu samstarfi við lækna. Fjármagn til rannsókna á taugahrörnunarsjúkdómum er af skornum skammti hér á landi. Þá skoðum við íslenskar melónur sem hafið er að rækta á Reykjum í Ölfusi og kíkjum á þjóðbúningadaginn sem var í Safnahúsinu í dag. Þetta og margt fleira í kvöldfréttum Stöðvar 2 klukkan 18:30.
Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Fleiri fréttir Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Sjá meira