Hvetur fólk til að klæðast íslenska þjóðbúningnum Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 10. mars 2019 18:47 Margrét Valdimarsdóttir er formaður Heimilisiðnaðarfélags Íslands SKJÁSKOT ÚR FRÉTT Þjóðbúningadagurinn var haldinn í Safnahúsinu í dag. Dagurinn er liður í því að hvetja landsmenn til að klæða sig oftar upp í Þjóðbúning, en formaður Heimilisiðnaðarfélags Íslands vill sjá fólk í þjóðbúningi við öll tilefni. Heimilisiðnaðarfélag Íslands stóð fyrir viðburðinum sem var afar vel sóttur. Fólk var hvatt til að draga fram þjóðbúninga af öllu tagi, klæðast þeim, sýna sig og sjá aðra. Á staðnum voru sérfræðingar sem veittu gestum ráðgjöf og ráðleggingu um notkun búninganna. Formaður Heimilisiðnaðarfélagsins segir að fjölga þurfi tækifærunum til að klæðast þjóðbúningi. „Við mættum vissulega vera duglegri að nota þjóðbúningana okkar. Við viljum með þessu styðja fólk í því að klæða sig upp en það eru mörg önnur lönd eins og Noregur sem eru svo miklu duglegri í að nota búningana. Þannig okkur langar að fjölga tækifærunum,“ sagði Margrét Valdimarsdóttir, formaður Heimilisiðnaðarfélags Íslands Hún segir marga trega til að klæðast búningnum alla jafna, en hvenær er tilefni til að klæðast íslenska þjóðbúningnum? „Hér á Íslandi er þetta aðallega þann 17. júni og 1. desember og fermingar og slíkt. En við myndum vilja sjá fólk nota búninginn miklu meira, að þetta væru kannski einu alvöru sparífötin og hann væri notaður við öll hátíðleg tilefni,“ sagði Margrét. Að lokum gafst gestum kostur á stíga léttan dans undir stjórn Þjóðdansafélags Íslands. Menning Mest lesið Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Innlent Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Erlent Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Innlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Fleiri fréttir Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Sjá meira
Þjóðbúningadagurinn var haldinn í Safnahúsinu í dag. Dagurinn er liður í því að hvetja landsmenn til að klæða sig oftar upp í Þjóðbúning, en formaður Heimilisiðnaðarfélags Íslands vill sjá fólk í þjóðbúningi við öll tilefni. Heimilisiðnaðarfélag Íslands stóð fyrir viðburðinum sem var afar vel sóttur. Fólk var hvatt til að draga fram þjóðbúninga af öllu tagi, klæðast þeim, sýna sig og sjá aðra. Á staðnum voru sérfræðingar sem veittu gestum ráðgjöf og ráðleggingu um notkun búninganna. Formaður Heimilisiðnaðarfélagsins segir að fjölga þurfi tækifærunum til að klæðast þjóðbúningi. „Við mættum vissulega vera duglegri að nota þjóðbúningana okkar. Við viljum með þessu styðja fólk í því að klæða sig upp en það eru mörg önnur lönd eins og Noregur sem eru svo miklu duglegri í að nota búningana. Þannig okkur langar að fjölga tækifærunum,“ sagði Margrét Valdimarsdóttir, formaður Heimilisiðnaðarfélags Íslands Hún segir marga trega til að klæðast búningnum alla jafna, en hvenær er tilefni til að klæðast íslenska þjóðbúningnum? „Hér á Íslandi er þetta aðallega þann 17. júni og 1. desember og fermingar og slíkt. En við myndum vilja sjá fólk nota búninginn miklu meira, að þetta væru kannski einu alvöru sparífötin og hann væri notaður við öll hátíðleg tilefni,“ sagði Margrét. Að lokum gafst gestum kostur á stíga léttan dans undir stjórn Þjóðdansafélags Íslands.
Menning Mest lesið Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Innlent Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Erlent Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Innlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Fleiri fréttir Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Sjá meira