Krassasig brýtur heilann í nýju lagi Sylvía Hall skrifar 21. júní 2019 15:00 Lagið er það fyrsta sem Krassasig gefur út undir eigin nafni. Hlynur Helgi Tónlistarmaðurinn Kristinn Arnar Sigurðsson sendi nýverið frá sér lag en lagið er það fyrsta sem hann gefur út undir eigin nafni. Kristinn, sem notast við listamannsnafnið Krassasig, hefur áður vakið athygli sem einn forsprakka fjöllistahópsins Munstur. Lagið ber heitið Brjóta heilann og var tónlistarmyndband við lagið frumsýnt á miðvikudag sem hluti af upphitun Landsbankans fyrir Iceland Airwaves. Kristni til halds og trausts voru tónlistarmennirnir Auður og Magnús Jóhann Ragnarsson sem komu einnig að gerð lagsins. Í samtali við Vísi segir Kristinn að von sé á fleiri lögum frá honum í sumar, í það minnsta tvö til þrjú. Hann er á meðal þeirra sem koma fram á Airwaves í nóvember næstkomandi og líkt og áður hefur komið fram var tónlistarmyndband við lagið gefið út sem hluti af upphitun fyrir hátíðina. Þetta er ekki í fyrsta skiptið sem Kristinn og Auður vinna saman en hann sá áður um leikmyndahönnun fyrir tónleika sem Auður hefur haldið. Samstarfið heldur því áfram í formi tónlistarsköpunar og því verður spennandi að sjá hvað kemur út úr því. Þá geta Instagram-notendur glaðst yfir því að í tilefni lagsins var gerður filter í samstarfi við Pétur Eggerz Pétursson og geta því fleiri prófað að brjóta heilann á meðan þeir hlusta á lagið. Skjáskot Lagið er nú aðgengilegt á Spotify og má heyra það hér að neðan. Tónlist Tengdar fréttir Bláir tónar í nýju myndbandi frá Munstur Fjöllistatvíeykið Munstur hefur sent frá sér tónlistarmyndband við lagið More & More & More & More. 29. apríl 2019 22:49 Mest lesið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Fleiri fréttir Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira
Tónlistarmaðurinn Kristinn Arnar Sigurðsson sendi nýverið frá sér lag en lagið er það fyrsta sem hann gefur út undir eigin nafni. Kristinn, sem notast við listamannsnafnið Krassasig, hefur áður vakið athygli sem einn forsprakka fjöllistahópsins Munstur. Lagið ber heitið Brjóta heilann og var tónlistarmyndband við lagið frumsýnt á miðvikudag sem hluti af upphitun Landsbankans fyrir Iceland Airwaves. Kristni til halds og trausts voru tónlistarmennirnir Auður og Magnús Jóhann Ragnarsson sem komu einnig að gerð lagsins. Í samtali við Vísi segir Kristinn að von sé á fleiri lögum frá honum í sumar, í það minnsta tvö til þrjú. Hann er á meðal þeirra sem koma fram á Airwaves í nóvember næstkomandi og líkt og áður hefur komið fram var tónlistarmyndband við lagið gefið út sem hluti af upphitun fyrir hátíðina. Þetta er ekki í fyrsta skiptið sem Kristinn og Auður vinna saman en hann sá áður um leikmyndahönnun fyrir tónleika sem Auður hefur haldið. Samstarfið heldur því áfram í formi tónlistarsköpunar og því verður spennandi að sjá hvað kemur út úr því. Þá geta Instagram-notendur glaðst yfir því að í tilefni lagsins var gerður filter í samstarfi við Pétur Eggerz Pétursson og geta því fleiri prófað að brjóta heilann á meðan þeir hlusta á lagið. Skjáskot Lagið er nú aðgengilegt á Spotify og má heyra það hér að neðan.
Tónlist Tengdar fréttir Bláir tónar í nýju myndbandi frá Munstur Fjöllistatvíeykið Munstur hefur sent frá sér tónlistarmyndband við lagið More & More & More & More. 29. apríl 2019 22:49 Mest lesið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Fleiri fréttir Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira
Bláir tónar í nýju myndbandi frá Munstur Fjöllistatvíeykið Munstur hefur sent frá sér tónlistarmyndband við lagið More & More & More & More. 29. apríl 2019 22:49