Á dögunum kom út myndband þar sem stefnumótaþjálfari átti að giska hvort aðilarnir tveir sem stóðu fyrir framan hana hefðu sofið saman eða ekki.
Útkoman var algjörlega frábær og það er greinilega erfiðara en fólk heldur að lesa í svipbrigði og hegðun fólks.
Hér að neðan má sjá myndbandið sem nokkrar milljónir hafa horft á nú þegar.