Stærsta herskip Þjóðverja hringsólaði í Breiðafirði Kristín Ólafsdóttir skrifar 15. apríl 2019 10:35 Skipið Berlin við Sundahöfnina í Reykjavík morgun. Vísir/vilhelm Þýskt herskip, sem nú er í höfn í Reykjavík, er hér við land með heimild íslenskra stjórnvalda. Skipið er hér við æfingar en skip af þessari gerð eru þau stærstu í þýska sjóhernum. Þá hringsólaði skipið, Berlin A 1411, í Breiðafirði í gær. Samkvæmt upplýsingum frá Landhelgisgæslunni leitaði skipið þar vars en veður var slæmt á svæðinu í gær.Skipið var á ferð í Breiðafirði í gær en sigldi í höfn í Reykjavík í morgun.Skjáskot/Marine TrafficÁsgeir Erlendsson upplýsingafulltrúi Landhelgisgæslunnar, segir í samtali við Vísi að áhöfnin sé hér við æfingar. Tilgangurinn með Íslandsferðinni hafi einmitt verið að æfa skip og áhöfn við krefjandi aðstæður, líkt og eru viðvarandi á Norður-Atlantshafi. Sjóherir sæki gjarnan í slíkar aðstæður til að æfa sveitir sínar. Samkvæmt vefsíðunni Naval Technology er Berlin A 1411 birgðaskip, sérstaklega hannað til mannúðaraðstoðar, af gerðinni Berlin Class 702 en skip af þeirri tegund eru þau stærstu sem þýski sjóherinn hefur til umráða. Ásgeir segir skipið hafa komið nokkrum sinnum til Íslands síðan það var smíðað upp úr aldamótum.Fréttin hefur verið uppfærð með upplýsingum frá Landhelgisgæslunni. Landhelgisgæslan Utanríkismál Þýskaland Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Fleiri fréttir Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ Segir ESB stærstu ógnina við viðskiptahagsmuni landsins Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Sjá meira
Þýskt herskip, sem nú er í höfn í Reykjavík, er hér við land með heimild íslenskra stjórnvalda. Skipið er hér við æfingar en skip af þessari gerð eru þau stærstu í þýska sjóhernum. Þá hringsólaði skipið, Berlin A 1411, í Breiðafirði í gær. Samkvæmt upplýsingum frá Landhelgisgæslunni leitaði skipið þar vars en veður var slæmt á svæðinu í gær.Skipið var á ferð í Breiðafirði í gær en sigldi í höfn í Reykjavík í morgun.Skjáskot/Marine TrafficÁsgeir Erlendsson upplýsingafulltrúi Landhelgisgæslunnar, segir í samtali við Vísi að áhöfnin sé hér við æfingar. Tilgangurinn með Íslandsferðinni hafi einmitt verið að æfa skip og áhöfn við krefjandi aðstæður, líkt og eru viðvarandi á Norður-Atlantshafi. Sjóherir sæki gjarnan í slíkar aðstæður til að æfa sveitir sínar. Samkvæmt vefsíðunni Naval Technology er Berlin A 1411 birgðaskip, sérstaklega hannað til mannúðaraðstoðar, af gerðinni Berlin Class 702 en skip af þeirri tegund eru þau stærstu sem þýski sjóherinn hefur til umráða. Ásgeir segir skipið hafa komið nokkrum sinnum til Íslands síðan það var smíðað upp úr aldamótum.Fréttin hefur verið uppfærð með upplýsingum frá Landhelgisgæslunni.
Landhelgisgæslan Utanríkismál Þýskaland Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Fleiri fréttir Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ Segir ESB stærstu ógnina við viðskiptahagsmuni landsins Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Sjá meira