Lögreglan á Norðurlandi eystra óskar eftir því að ná tali af ökumanni blárrar bifreiðar sem ekið var á unga stúlku á Siglufirði þann 28. mars síðastliðinn um klukkan 18:14 við stoppistöð skólabíla syðst í Snorragötu þar í bæ.
Ekki liggur fyrir hver ökumaðurinn er og óskar lögregla því eftir því að viðkomandi hafi samband við lögreglu í síma 4442800.