Vaktin: Íslandsheimsókn Mike Pence Kristín Ólafsdóttir og Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifa 4. september 2019 09:00 Air Force Two, flugvél Mike Pence varaforseta Bandaríkjanna, lenti á Keflavíkurflugvelli um eittleytið í dag. Varaforsetinn verður hér á landi í sjö klukkutíma. hari Mike Pence, varaforseti Bandaríkjanna, kom til landsins í dag ásamt eiginkonu sinni, Karen Pence. Hjónin lentu á Keflavíkurflugvelli klukkan 12:45 á vélinni Air Force Two og byrjuðu á því að drekka kaffi með Guðna Th. Jóhannessyni, forseta Íslands, og Elizu Reid, forsetafrú, klukkan 14 í Höfða. Að kaffidrykkju lokinni með forsetahjónunum tók Pence þátt í viðskiptaþingi í Höfða sem hófst klukkan 14:30. Rúmum klukkutíma síðar fór varaforsetinn í skoðunarferð um Höfða og hélt þaðan út á varnarsvæðið í Keflavík þar sem hann kynnti sér öryggismál við Norður-Atlantshaf. Tvíhliða fundur hans með Katrínu Jakobsdóttur, forsætisráðherra, á Keflavíkurflugvelli hófst lítillega eftir áætlun, eða um klukkan 19, áður en hann og Karen, kona hans, héldu af landi brott tæpum klukkutíma síðar. Vísir fylgdist grannt með heimsókn Pence og var meðal annars með beinar útsendingar frá Keflavíkurflugvelli og Höfða. Allt það helsta um heimsókn Pence má nálgast í Vaktinni hér fyrir neðan.
Mike Pence, varaforseti Bandaríkjanna, kom til landsins í dag ásamt eiginkonu sinni, Karen Pence. Hjónin lentu á Keflavíkurflugvelli klukkan 12:45 á vélinni Air Force Two og byrjuðu á því að drekka kaffi með Guðna Th. Jóhannessyni, forseta Íslands, og Elizu Reid, forsetafrú, klukkan 14 í Höfða. Að kaffidrykkju lokinni með forsetahjónunum tók Pence þátt í viðskiptaþingi í Höfða sem hófst klukkan 14:30. Rúmum klukkutíma síðar fór varaforsetinn í skoðunarferð um Höfða og hélt þaðan út á varnarsvæðið í Keflavík þar sem hann kynnti sér öryggismál við Norður-Atlantshaf. Tvíhliða fundur hans með Katrínu Jakobsdóttur, forsætisráðherra, á Keflavíkurflugvelli hófst lítillega eftir áætlun, eða um klukkan 19, áður en hann og Karen, kona hans, héldu af landi brott tæpum klukkutíma síðar. Vísir fylgdist grannt með heimsókn Pence og var meðal annars með beinar útsendingar frá Keflavíkurflugvelli og Höfða. Allt það helsta um heimsókn Pence má nálgast í Vaktinni hér fyrir neðan.
Bandaríkin Heimsókn Mike Pence Utanríkismál Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Innlent Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Innlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Fleiri fréttir Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Sjá meira