Rikka fór á sínum tíma af stað með Ferðavef Mbl en hún greinir frá því í stöðufærslu á Facebook í ágúst að Marta María taki við vefnum.
„Takk fyrir frábærar viðtökur elsku vinir, megi Ferðavefur mbl.is og Iceland Monitor halda áfram að blómstra og þroskast,“ segir Rikka í færslunni sem sjá má hér að neðan.
Ekki er ljóst hvað tekur við hjá fjölmiðlakonunni að svo stöddu.
