Goðsögn selur til að komast nær sundlauginni og golfvellinum Stefán Árni Pálsson skrifar 8. mars 2019 15:30 GVA er goðsögn á sviði ljósmyndunnar á Íslandi. Ljósmyndarinn Gunnar V. Andrésson og eiginkona hans Anna K Ágústsdóttir hafa sett parhús sitt á sölu við Grenibyggð í Mosfellsbæ. Gunnar eða GVA eins og hann er betur þekktur sem starfaði sem fréttaljósmyndari frá árinu 1966 til 2018 þegar hann settir í helgan stein þann 1.maí.GVA hefur myndað helstu atburði Íslandssögunnar á þessum rúmlega fimmtíu árum. Fyrsta forsíðumynd Gunnars birtist í Tímanum í júní 1966. „Við erum búin að finna okkur íbúð í svona fimmtíu plús fjölbýlishúsi. Þessi eign hefur þá kosti að uppfylla mínar gömlu óskir að vera nálægt sundlauginni og golfvellinum,“ segir Gunnar sem fer í sund á hverjum einasta morgni og hefur gert það í marga áratugi. „Það er mitt áhugamál númer 1,2 og þrjú. Það gerir ég til að viðhalda gömlum kroppi. Ég held því fram að sund sé besta íþrótt fyrir gamlan kropp sem til er,“ segir Gunnar en þau hjónin hafa búið í Grenibyggð í sautján ár. „Þetta er mjög gott hús með ágætis garðholu. Svo er þetta í námunda við eitt fallegasta göngusvæði á stór Reykjavíkursvæðinu sem er í kringum Reykjalund og Varmá,“ segir Gunnar sem mun færa sig yfir í Klappahlíð. „Að komast svona nálægt golfvellinum og sundlauginni er draumur og ég verð mjög hamingjusamur með það ef þetta gengur upp.“ Húsið við Grenibyggð er 136 fermetrar og var húsið byggt árið 1990. Ásett verð er 66,9 milljónir en hér að neðan má sjá myndir af eigninni.Hús í fallegu hverfi í Mosfellsbæ.Opin rými með borðstofu og setustofu.Smekklegt eldhús.Fallegt hjónaherbergi.Fallegur arinn.Góð garðhola eins og GVA talar sjálfur um. Hús og heimili Tengdar fréttir Ólafur Ragnar í gegnum linsu Gunnars V. Andréssonar Gunnar V. Andrésson, ljósmyndari Fréttablaðsins, hefur fylgt Ólafi Ragnari Grímssyni eftir síðan hann hóf þátttöku í stjórnmálum. 6. ágúst 2016 06:00 Með myndavél á maganum í rúmlega hálfa öld Gunnar V. Andrésson, einn helsti blaðaljósmyndari landsins fyrr og síðar, hefur látið af störfum. 4. maí 2018 13:00 Heiðraðir fyrir 40 ára feril Níu blaðamenn voru heiðraðir fyrir 40 ára feril með gullmerki Blaðamannafélags Íslands síðastliðinn föstudag, um leið og nýr salur félagsins var formlega tekinn í notkun. 9. febrúar 2016 10:45 Mest lesið „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Lífið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Lífið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Lífið Fleiri fréttir „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Sjá meira
Ljósmyndarinn Gunnar V. Andrésson og eiginkona hans Anna K Ágústsdóttir hafa sett parhús sitt á sölu við Grenibyggð í Mosfellsbæ. Gunnar eða GVA eins og hann er betur þekktur sem starfaði sem fréttaljósmyndari frá árinu 1966 til 2018 þegar hann settir í helgan stein þann 1.maí.GVA hefur myndað helstu atburði Íslandssögunnar á þessum rúmlega fimmtíu árum. Fyrsta forsíðumynd Gunnars birtist í Tímanum í júní 1966. „Við erum búin að finna okkur íbúð í svona fimmtíu plús fjölbýlishúsi. Þessi eign hefur þá kosti að uppfylla mínar gömlu óskir að vera nálægt sundlauginni og golfvellinum,“ segir Gunnar sem fer í sund á hverjum einasta morgni og hefur gert það í marga áratugi. „Það er mitt áhugamál númer 1,2 og þrjú. Það gerir ég til að viðhalda gömlum kroppi. Ég held því fram að sund sé besta íþrótt fyrir gamlan kropp sem til er,“ segir Gunnar en þau hjónin hafa búið í Grenibyggð í sautján ár. „Þetta er mjög gott hús með ágætis garðholu. Svo er þetta í námunda við eitt fallegasta göngusvæði á stór Reykjavíkursvæðinu sem er í kringum Reykjalund og Varmá,“ segir Gunnar sem mun færa sig yfir í Klappahlíð. „Að komast svona nálægt golfvellinum og sundlauginni er draumur og ég verð mjög hamingjusamur með það ef þetta gengur upp.“ Húsið við Grenibyggð er 136 fermetrar og var húsið byggt árið 1990. Ásett verð er 66,9 milljónir en hér að neðan má sjá myndir af eigninni.Hús í fallegu hverfi í Mosfellsbæ.Opin rými með borðstofu og setustofu.Smekklegt eldhús.Fallegt hjónaherbergi.Fallegur arinn.Góð garðhola eins og GVA talar sjálfur um.
Hús og heimili Tengdar fréttir Ólafur Ragnar í gegnum linsu Gunnars V. Andréssonar Gunnar V. Andrésson, ljósmyndari Fréttablaðsins, hefur fylgt Ólafi Ragnari Grímssyni eftir síðan hann hóf þátttöku í stjórnmálum. 6. ágúst 2016 06:00 Með myndavél á maganum í rúmlega hálfa öld Gunnar V. Andrésson, einn helsti blaðaljósmyndari landsins fyrr og síðar, hefur látið af störfum. 4. maí 2018 13:00 Heiðraðir fyrir 40 ára feril Níu blaðamenn voru heiðraðir fyrir 40 ára feril með gullmerki Blaðamannafélags Íslands síðastliðinn föstudag, um leið og nýr salur félagsins var formlega tekinn í notkun. 9. febrúar 2016 10:45 Mest lesið „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Lífið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Lífið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Lífið Fleiri fréttir „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Sjá meira
Ólafur Ragnar í gegnum linsu Gunnars V. Andréssonar Gunnar V. Andrésson, ljósmyndari Fréttablaðsins, hefur fylgt Ólafi Ragnari Grímssyni eftir síðan hann hóf þátttöku í stjórnmálum. 6. ágúst 2016 06:00
Með myndavél á maganum í rúmlega hálfa öld Gunnar V. Andrésson, einn helsti blaðaljósmyndari landsins fyrr og síðar, hefur látið af störfum. 4. maí 2018 13:00
Heiðraðir fyrir 40 ára feril Níu blaðamenn voru heiðraðir fyrir 40 ára feril með gullmerki Blaðamannafélags Íslands síðastliðinn föstudag, um leið og nýr salur félagsins var formlega tekinn í notkun. 9. febrúar 2016 10:45