Ferðamennirnir komnir í þyrluna og á leið til byggða Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 19. september 2019 15:10 Björgunarsveitir á Vesturlandi voru kallaðar út um eittleytið í dag vegna ferðamanna í bíl sem eru innlyksa á vegi við Langavatn. Vegurinn er næstum alfarið í sundur og vatnavextir miklir. Aðsend mynd Björgunarsveitir á Vesturlandi voru kallaðar út um eittleytið í dag vegna ferðamanna í bíl sem eru innlyksa á vegi við Langavatn. Vegurinn er næstum alfarið í sundur og vatnavextir miklir. Gul veðurviðvörun er í gildi á Vestfjörðum en appelsínugul úrkomuviðvörun er í gildi í Faxaflóa og Breiðafirði. Vatnavextir eru gríðarlegir og auknar líkur á skriðuföllum á vesturhelmingi landsins.Þyrlan á vettvangi í dag.LandhelgisgæslanAndrés Ólafsson, aðgerðarstjóri björgunarsveitarinnar á Vesturlandi, er á staðnum. Hann telur fólkið ekki í lífshættu. „Nei ég myndi ekki telja það, ekki að svo stöddu að minnsta kosti.“ Þyrla Landhelgisgæslunnar er á leiðinni vestur en óvíst er hvort hún geti lent á svæðinu vegna erfiðra aðstæðna og veðurskilyrða, að sögn Andrésar.Eins og sjá má er vegurinn í sundur þar sem fólkið varð innlyksa.Uppfært klukkan 15:30 Þyrla Landhelgisgæslunnar TF-LÍF lenti hjá fólkinu klukkan 15:05 en það var þá statt á brúnni yfir Beilá í Langavatnsdal. Fólkið var flutt um borð í þyrluna sem lagði af stað áleiðis til Reykjavíkur klukkan 15:17. Reiknað er með því að þyrlan lendi á Reykjavíkurflugvelli klukkan 15:45. Ekkert amaði að fólkinu að sögn Ásgeirs Erlendssonar upplýsingafulltrúa hjá Landhelgisgæslunni.Vísir tekur fagnandi við ábendingum, myndum eða myndböndum varðandi vatnavextina á Vesturlandi á ritstjorn(hja)visir.is. Björgunarsveitir Ferðamennska á Íslandi Landhelgisgæslan Veður Mest lesið Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Innlent Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Innlent Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Innlent Búið að boða til nýs fundar Innlent Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Erlent Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Innlent Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Innlent Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Innlent Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Innlent Fleiri fréttir Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Lögreglan lýsir eftir Kristínu Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Skjálfti að stærð 3,6 í Bárðarbungu Sjá meira
Björgunarsveitir á Vesturlandi voru kallaðar út um eittleytið í dag vegna ferðamanna í bíl sem eru innlyksa á vegi við Langavatn. Vegurinn er næstum alfarið í sundur og vatnavextir miklir. Gul veðurviðvörun er í gildi á Vestfjörðum en appelsínugul úrkomuviðvörun er í gildi í Faxaflóa og Breiðafirði. Vatnavextir eru gríðarlegir og auknar líkur á skriðuföllum á vesturhelmingi landsins.Þyrlan á vettvangi í dag.LandhelgisgæslanAndrés Ólafsson, aðgerðarstjóri björgunarsveitarinnar á Vesturlandi, er á staðnum. Hann telur fólkið ekki í lífshættu. „Nei ég myndi ekki telja það, ekki að svo stöddu að minnsta kosti.“ Þyrla Landhelgisgæslunnar er á leiðinni vestur en óvíst er hvort hún geti lent á svæðinu vegna erfiðra aðstæðna og veðurskilyrða, að sögn Andrésar.Eins og sjá má er vegurinn í sundur þar sem fólkið varð innlyksa.Uppfært klukkan 15:30 Þyrla Landhelgisgæslunnar TF-LÍF lenti hjá fólkinu klukkan 15:05 en það var þá statt á brúnni yfir Beilá í Langavatnsdal. Fólkið var flutt um borð í þyrluna sem lagði af stað áleiðis til Reykjavíkur klukkan 15:17. Reiknað er með því að þyrlan lendi á Reykjavíkurflugvelli klukkan 15:45. Ekkert amaði að fólkinu að sögn Ásgeirs Erlendssonar upplýsingafulltrúa hjá Landhelgisgæslunni.Vísir tekur fagnandi við ábendingum, myndum eða myndböndum varðandi vatnavextina á Vesturlandi á ritstjorn(hja)visir.is.
Björgunarsveitir Ferðamennska á Íslandi Landhelgisgæslan Veður Mest lesið Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Innlent Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Innlent Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Innlent Búið að boða til nýs fundar Innlent Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Erlent Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Innlent Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Innlent Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Innlent Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Innlent Fleiri fréttir Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Lögreglan lýsir eftir Kristínu Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Skjálfti að stærð 3,6 í Bárðarbungu Sjá meira