Ætla aðeins að eiga tvö börn vegna loftslagvandans Sylvía Hall skrifar 6. ágúst 2019 21:32 Það er útlit fyrir að Archie muni einungis eiga eitt systkini. Vísir/Getty „Tvö börn í mesta lagi,“ sagði Harry Bretaprins þegar hann ræddi við vísindakonuna Dr. Jane Goodall um framtíðina og frekari barneignir. Viðtal þeirra var hluti af septembertölublaði breska Vogue sem Meghan Markle, hertogaynjan af Sussex og eiginkona Harry, ritstýrði. Harry ræddi loftslagsbreytingar af mannavöldum og þær ógnir sem steðja að auðlindum heimsins. Hann sagði ástandið vera ógnvekjandi, sérstaklega ef þú ert foreldri og veist að börn þín munu erfa það land sem eldri kynslóðir skilja eftir sig. Harry og Markle eignuðust sitt fyrsta barn í maí síðastliðnum, soninn Archie. „Ég horfi á það öðruvísi núna, ekki spurning,“ sagði Harry í samtali sínu við Goodall. Hann sagðist alltaf hafa verið meðvitaður um að fólkið fengið jörðina að láni og við ættum að fara betur með hana. „Verandi jafn gáfuð og við erum, eða jafn þróuð og við eigum að vera, þá ættum við að geta skilið eitthvað betra eftir fyrir næstu kynslóð.“ Bretland Kóngafólk Loftslagsmál Harry og Meghan Tengdar fréttir Birta mynd af Archie í tilefni feðradagsins Hertogahjónin af Sussex fagna nú fyrsta feðradegi Harry Bretaprins. 16. júní 2019 14:58 Jane Goodall hitti Archie Dýrafræðingurinn Jane Goodall heimsótti hertogahjónin af Sussex í síðasta mánuði á heimili þeirra. 24. júlí 2019 12:57 Meghan vildi freknur á forsíðu Vogue Meghan Markle, hertogaynjan af Sussex, er gestaritstjóri septembertölublaðs Vogue. 29. júlí 2019 11:06 Mest lesið Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Tónlist Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Lífið „Þetta er þér að kenna“ Lífið Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Tónlist Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ Lífið Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð Lífið Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Fleiri fréttir Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Sjá meira
„Tvö börn í mesta lagi,“ sagði Harry Bretaprins þegar hann ræddi við vísindakonuna Dr. Jane Goodall um framtíðina og frekari barneignir. Viðtal þeirra var hluti af septembertölublaði breska Vogue sem Meghan Markle, hertogaynjan af Sussex og eiginkona Harry, ritstýrði. Harry ræddi loftslagsbreytingar af mannavöldum og þær ógnir sem steðja að auðlindum heimsins. Hann sagði ástandið vera ógnvekjandi, sérstaklega ef þú ert foreldri og veist að börn þín munu erfa það land sem eldri kynslóðir skilja eftir sig. Harry og Markle eignuðust sitt fyrsta barn í maí síðastliðnum, soninn Archie. „Ég horfi á það öðruvísi núna, ekki spurning,“ sagði Harry í samtali sínu við Goodall. Hann sagðist alltaf hafa verið meðvitaður um að fólkið fengið jörðina að láni og við ættum að fara betur með hana. „Verandi jafn gáfuð og við erum, eða jafn þróuð og við eigum að vera, þá ættum við að geta skilið eitthvað betra eftir fyrir næstu kynslóð.“
Bretland Kóngafólk Loftslagsmál Harry og Meghan Tengdar fréttir Birta mynd af Archie í tilefni feðradagsins Hertogahjónin af Sussex fagna nú fyrsta feðradegi Harry Bretaprins. 16. júní 2019 14:58 Jane Goodall hitti Archie Dýrafræðingurinn Jane Goodall heimsótti hertogahjónin af Sussex í síðasta mánuði á heimili þeirra. 24. júlí 2019 12:57 Meghan vildi freknur á forsíðu Vogue Meghan Markle, hertogaynjan af Sussex, er gestaritstjóri septembertölublaðs Vogue. 29. júlí 2019 11:06 Mest lesið Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Tónlist Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Lífið „Þetta er þér að kenna“ Lífið Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Tónlist Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ Lífið Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð Lífið Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Fleiri fréttir Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Sjá meira
Birta mynd af Archie í tilefni feðradagsins Hertogahjónin af Sussex fagna nú fyrsta feðradegi Harry Bretaprins. 16. júní 2019 14:58
Jane Goodall hitti Archie Dýrafræðingurinn Jane Goodall heimsótti hertogahjónin af Sussex í síðasta mánuði á heimili þeirra. 24. júlí 2019 12:57
Meghan vildi freknur á forsíðu Vogue Meghan Markle, hertogaynjan af Sussex, er gestaritstjóri septembertölublaðs Vogue. 29. júlí 2019 11:06