Héldu konu í bíl og kröfðu hana um peninga Kristín Ólafsdóttir skrifar 5. október 2019 07:46 Lögregla hefur frelsissviptinguna nú til rannsóknar. Vísir/vilhelm Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst á níunda tímanum í gærkvöldi tilkynning um frelsissviptingu í Fossvogi. Þar sagðist kona vera í bifreið gegn vilja sínum, þar sem par væri að krefja hana um peninga. Þegar lögregla fann konuna var parið farið á bifreiðinni. Konan sagði parið hafa náð að gera tvær úttektir af greiðslukorti sínu. Málið er í rannsókn, að því er fram kemur í dagbók lögreglu. Þá handtók lögregla konu í annarlegu ástandi í Skeifunni. Konan er grunuð um líkamsárás og þjófnað og var vistuð í fangageymslu fyrir rannsókn máls. Lögregla sinnti einnig útkalli á bar í miðbænum á öðrum tímanum í nótt. Þar hafði dyravörður ýtt við manni sem féll aftur fyrir sig á gangstétt. Í dagbók lögreglu er atvikinu lýst sem slysi en maðurinn hlaut blæðingu á höfði við fallið. Hann var fluttur með sjúkrabíl á slysadeild en ekki er vitað frekar um áverka. Þá voru tveir menn handteknir grunaðir um eignaspjöll á íbúðarhúsi í miðbænum í nótt. Mennirnir voru færðir á lögreglustöð og lausir að lokinni skýrslutöku. Lögreglu í Hafnarfirði var í gær tilkynnt um innbrot í geymslu í fjölbýlishúsi í Hafnarfirði. Búið var að spenna upp glugga og hurð og valda skemmdum en ekkert virðist hafa verið tekið. Þá var tilkynnt um innbrot og þjófnað á Grundartanga í gærkvöldi. Viðkomandi hafði á brott með sér sjónvarp og fleiri muni. Karlmaður var handtekinn í Árbæ grunaður um líkamsárás og vörslu fíkniefna. Hann var vistaður fyrir rannsókn máls í fangageymslu. Hafnarfjörður Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Næringarfræðingur segir próteinbita dulbúið sælgæti Innlent Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Innlent Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Innlent Fleiri fréttir Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Sjá meira
Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst á níunda tímanum í gærkvöldi tilkynning um frelsissviptingu í Fossvogi. Þar sagðist kona vera í bifreið gegn vilja sínum, þar sem par væri að krefja hana um peninga. Þegar lögregla fann konuna var parið farið á bifreiðinni. Konan sagði parið hafa náð að gera tvær úttektir af greiðslukorti sínu. Málið er í rannsókn, að því er fram kemur í dagbók lögreglu. Þá handtók lögregla konu í annarlegu ástandi í Skeifunni. Konan er grunuð um líkamsárás og þjófnað og var vistuð í fangageymslu fyrir rannsókn máls. Lögregla sinnti einnig útkalli á bar í miðbænum á öðrum tímanum í nótt. Þar hafði dyravörður ýtt við manni sem féll aftur fyrir sig á gangstétt. Í dagbók lögreglu er atvikinu lýst sem slysi en maðurinn hlaut blæðingu á höfði við fallið. Hann var fluttur með sjúkrabíl á slysadeild en ekki er vitað frekar um áverka. Þá voru tveir menn handteknir grunaðir um eignaspjöll á íbúðarhúsi í miðbænum í nótt. Mennirnir voru færðir á lögreglustöð og lausir að lokinni skýrslutöku. Lögreglu í Hafnarfirði var í gær tilkynnt um innbrot í geymslu í fjölbýlishúsi í Hafnarfirði. Búið var að spenna upp glugga og hurð og valda skemmdum en ekkert virðist hafa verið tekið. Þá var tilkynnt um innbrot og þjófnað á Grundartanga í gærkvöldi. Viðkomandi hafði á brott með sér sjónvarp og fleiri muni. Karlmaður var handtekinn í Árbæ grunaður um líkamsárás og vörslu fíkniefna. Hann var vistaður fyrir rannsókn máls í fangageymslu.
Hafnarfjörður Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Næringarfræðingur segir próteinbita dulbúið sælgæti Innlent Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Innlent Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Innlent Fleiri fréttir Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Sjá meira