Stefnir í stórsigur Sósíalistaflokksins í Reykjavík Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 27. maí 2018 01:23 Sanna Magdalena Mörtudóttir er sigurreifur oddviti Sósíalistaflokksins. vísir/vilhelm Miðað við aðrar tölur sem kynntar voru fyrir skemmstu í Reykjavík stefnir í stórsigur Sósíalistaflokksins. Flokkurinn er nú með 6,1 prósent atkvæða í höfuðborginni og einn borgarfulltrúa þegar 18.178 atkvæði hafa verið talinn. Sveitarstjórnarkosningarnar nú eru fyrstu kosningarnar sem flokkurinn fer í gegnum en hann var stofnaður fyrr í vetur. Til samanburðar má geta þess að Píratar fengu 5,9 prósent atkvæða í kosningunum fyrir fjórum árum. Sanna Magdalena Mörtudóttir, oddviti Sósíalistaflokksins, var að vonum ánægð þegar hún brást við þessum tölum í beinni útsendingu á Stöð 2. „Þetta er bara glæsilegt. Við erum mjög ungur flokkur og fórum af stað með lítið sem ekkert fjármagn á bak við okkur, keyrðum þetta áfram dálítið á samfélagmiðlum og samræðum við fólk. Þetta eru bara frábærar fréttir,“ sagði Sanna. 18.178 atkvæði hafa verið talin í Reykjavík og skiptast þau svona: Framsóknarflokkurinn hlýtur 570 atkvæði eða 3,1 prósent Viðreisn hlýtur 1.452 atkvæði eða 8 prósent Sjálfstæðisflokkurinn hlýtur 5.193 atkvæði eða 28,6 atkvæði Íslenska þjóðfylkingin hlýtur 29 atkvæði eða 0,2 prósent Flokkur fólksins hlýtur 785 atkvæði eða 4,3 prósent Höfuðborgarlistinn hlýtur 100 atkvæði eða 0,6 prósent Sósíalistaflokkur íslands hlýtur 1.102 atkvæði eða 6,1 prósent Kvennahreyfingin hlýtur 137 atkvæði eða 0,8 prósent Miðflokkurinn hlýtur 539 atkvæði eða 5,9 prósent Borgin okkar - Reykjavík hlýtur 64 atkvæði atkvæði eða 0,4 prósent Píratar hljóta 1341 atkvæði eða 7,4 prósent Alþýðufylkingin hlýtur 44 atkvæði eða 0,2 prósent Samfylkingin hlýtur 4.810 atkvæði eða 26,5 prósent Vinstri græn hljóta 1.356 atkvæði eða 7,5 prósent Karlalistinn hlýtur 51 atkvæði eða 0.3 prósent Frelsisflokkurinn hlýtur 32 atkvæði eða 0,2 prósent Kosningar 2018 Tengdar fréttir „Valdið til fólksins!“ segir Sanna sigurreif Sanna Magdalena Mörtudóttir, oddviti Sósíalistaflokksins í Reykjavík, mælist inni samkvæmt fyrstu tölum. 27. maí 2018 00:36 Vaktin: Íslendingar ganga til kosninga Vísir greinir frá nýjustu tíðindum frá kjördegi um leið og þau berast. 26. maí 2018 06:45 Mest lesið Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Innlent Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Innlent Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Innlent Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Innlent Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Erlent Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Innlent Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Innlent Fleiri fréttir Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Sjá meira
Miðað við aðrar tölur sem kynntar voru fyrir skemmstu í Reykjavík stefnir í stórsigur Sósíalistaflokksins. Flokkurinn er nú með 6,1 prósent atkvæða í höfuðborginni og einn borgarfulltrúa þegar 18.178 atkvæði hafa verið talinn. Sveitarstjórnarkosningarnar nú eru fyrstu kosningarnar sem flokkurinn fer í gegnum en hann var stofnaður fyrr í vetur. Til samanburðar má geta þess að Píratar fengu 5,9 prósent atkvæða í kosningunum fyrir fjórum árum. Sanna Magdalena Mörtudóttir, oddviti Sósíalistaflokksins, var að vonum ánægð þegar hún brást við þessum tölum í beinni útsendingu á Stöð 2. „Þetta er bara glæsilegt. Við erum mjög ungur flokkur og fórum af stað með lítið sem ekkert fjármagn á bak við okkur, keyrðum þetta áfram dálítið á samfélagmiðlum og samræðum við fólk. Þetta eru bara frábærar fréttir,“ sagði Sanna. 18.178 atkvæði hafa verið talin í Reykjavík og skiptast þau svona: Framsóknarflokkurinn hlýtur 570 atkvæði eða 3,1 prósent Viðreisn hlýtur 1.452 atkvæði eða 8 prósent Sjálfstæðisflokkurinn hlýtur 5.193 atkvæði eða 28,6 atkvæði Íslenska þjóðfylkingin hlýtur 29 atkvæði eða 0,2 prósent Flokkur fólksins hlýtur 785 atkvæði eða 4,3 prósent Höfuðborgarlistinn hlýtur 100 atkvæði eða 0,6 prósent Sósíalistaflokkur íslands hlýtur 1.102 atkvæði eða 6,1 prósent Kvennahreyfingin hlýtur 137 atkvæði eða 0,8 prósent Miðflokkurinn hlýtur 539 atkvæði eða 5,9 prósent Borgin okkar - Reykjavík hlýtur 64 atkvæði atkvæði eða 0,4 prósent Píratar hljóta 1341 atkvæði eða 7,4 prósent Alþýðufylkingin hlýtur 44 atkvæði eða 0,2 prósent Samfylkingin hlýtur 4.810 atkvæði eða 26,5 prósent Vinstri græn hljóta 1.356 atkvæði eða 7,5 prósent Karlalistinn hlýtur 51 atkvæði eða 0.3 prósent Frelsisflokkurinn hlýtur 32 atkvæði eða 0,2 prósent
Kosningar 2018 Tengdar fréttir „Valdið til fólksins!“ segir Sanna sigurreif Sanna Magdalena Mörtudóttir, oddviti Sósíalistaflokksins í Reykjavík, mælist inni samkvæmt fyrstu tölum. 27. maí 2018 00:36 Vaktin: Íslendingar ganga til kosninga Vísir greinir frá nýjustu tíðindum frá kjördegi um leið og þau berast. 26. maí 2018 06:45 Mest lesið Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Innlent Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Innlent Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Innlent Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Innlent Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Erlent Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Innlent Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Innlent Fleiri fréttir Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Sjá meira
„Valdið til fólksins!“ segir Sanna sigurreif Sanna Magdalena Mörtudóttir, oddviti Sósíalistaflokksins í Reykjavík, mælist inni samkvæmt fyrstu tölum. 27. maí 2018 00:36
Vaktin: Íslendingar ganga til kosninga Vísir greinir frá nýjustu tíðindum frá kjördegi um leið og þau berast. 26. maí 2018 06:45