Lokatölur úr Fjarðabyggð: Meirihlutinn fallinn Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 27. maí 2018 01:58 Þetta eru kjörnir fulltrúar í Fjarðabyggð. Vísir/Gvendur Framsóknarflokkurinn og Sjálfstæðisflokkurinn tapa hvort um sig manni til Fjarðalistans og Miðflokksins en lokatölur hafa verið birtar í Fjarðabyggð. 2373 atkvæði voru greidd í sveitarfélaginu og var kjörsókn tæplega 72 prósent. 75 atkvæði voru auð eða ógild. Framsóknarflokkur hlaut 542 atkvæði eða 23,6 prósent, Sjálfstæðisflokkur hlaut 587 atkvæði eða 25,5 prósent og Fjarðalistinn hlaut 783 atkvæði eða 34,1 prósent. Miðflokkurinn, sem bauð fram í fyrsta skipti, hlaut 386 atkvæði eða 16,8 prósent og náði inn einum manni. Níu eru í bæjarstjórn. Fjarðalistinn fékk fjóra fulltrúa, Framsóknarflokkur tvo, Sjálfstæðisflokkur tvo og Miðflokkurinn einn. Meirihlutinn er fallinn.Svona líta lokatölurnar út.Nýir bæjarfulltrúar1 L Eydís Ásbjörnsdóttir 2 D Jens Garðar Helgason 3 B Jón Björn Hákonarson 4 L Sigurður Ólafsson 5 M Rúnar Már Gunnarsson 6 D Dýrunn Pála Skaftadóttir 7 B Pálína Margeirsdóttir 8 L Hjördís Helga Seljan Þóroddsdóttir 9 L Einar Már SigurðarsonRótgrónir flokkar missa fulltrúa til nýrri flokka í Fjarðabyggð.Vísir/Hjalti Kosningar 2018 Tengdar fréttir Lokatölur úr Mosfellsbæ: Meirihlutinn heldur velli Lokatölur í sjöunda stærsta sveitarfélagi landsins, Mosfellsbæ, liggja nú fyrir. 27. maí 2018 01:45 Lokatölur úr Hafnarfirði: Fjórir flokkar koma nýir inn Töluverð breyting er á skipan bæjarstjórnar. 27. maí 2018 01:39 Lokatölur frá Akranesi: Mynda þarf nýjan meirihluta á Skaganum Sjálfstæðisflokkurinn er stærstur á Akranesi en náði ekki hreinum meirihluta. 27. maí 2018 01:16 Mest lesið „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Innlent Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Innlent Fleiri fréttir Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Myndskeiðið segi ekki alla söguna Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Þúsundir nýrra íbúða og óvissu eytt: „Verið að einfalda og hagræða“ „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Aðgerðir í húsnæðismálum og þung stemning hjá ríkislögreglustjóra Ekið á unga stúlku á Ásbrú Skjálfti í Bárðarbungu mældist um fjórir að stærð Boða róttækar breytingar á byggingarreglugerð Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Vandræðamál hjá Hafró og Landspítala bera af í fjölda og kostnaði Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Skjálfti 3,2 að stærð í Mýrdalsjökli Sjá meira
Framsóknarflokkurinn og Sjálfstæðisflokkurinn tapa hvort um sig manni til Fjarðalistans og Miðflokksins en lokatölur hafa verið birtar í Fjarðabyggð. 2373 atkvæði voru greidd í sveitarfélaginu og var kjörsókn tæplega 72 prósent. 75 atkvæði voru auð eða ógild. Framsóknarflokkur hlaut 542 atkvæði eða 23,6 prósent, Sjálfstæðisflokkur hlaut 587 atkvæði eða 25,5 prósent og Fjarðalistinn hlaut 783 atkvæði eða 34,1 prósent. Miðflokkurinn, sem bauð fram í fyrsta skipti, hlaut 386 atkvæði eða 16,8 prósent og náði inn einum manni. Níu eru í bæjarstjórn. Fjarðalistinn fékk fjóra fulltrúa, Framsóknarflokkur tvo, Sjálfstæðisflokkur tvo og Miðflokkurinn einn. Meirihlutinn er fallinn.Svona líta lokatölurnar út.Nýir bæjarfulltrúar1 L Eydís Ásbjörnsdóttir 2 D Jens Garðar Helgason 3 B Jón Björn Hákonarson 4 L Sigurður Ólafsson 5 M Rúnar Már Gunnarsson 6 D Dýrunn Pála Skaftadóttir 7 B Pálína Margeirsdóttir 8 L Hjördís Helga Seljan Þóroddsdóttir 9 L Einar Már SigurðarsonRótgrónir flokkar missa fulltrúa til nýrri flokka í Fjarðabyggð.Vísir/Hjalti
Kosningar 2018 Tengdar fréttir Lokatölur úr Mosfellsbæ: Meirihlutinn heldur velli Lokatölur í sjöunda stærsta sveitarfélagi landsins, Mosfellsbæ, liggja nú fyrir. 27. maí 2018 01:45 Lokatölur úr Hafnarfirði: Fjórir flokkar koma nýir inn Töluverð breyting er á skipan bæjarstjórnar. 27. maí 2018 01:39 Lokatölur frá Akranesi: Mynda þarf nýjan meirihluta á Skaganum Sjálfstæðisflokkurinn er stærstur á Akranesi en náði ekki hreinum meirihluta. 27. maí 2018 01:16 Mest lesið „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Innlent Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Innlent Fleiri fréttir Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Myndskeiðið segi ekki alla söguna Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Þúsundir nýrra íbúða og óvissu eytt: „Verið að einfalda og hagræða“ „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Aðgerðir í húsnæðismálum og þung stemning hjá ríkislögreglustjóra Ekið á unga stúlku á Ásbrú Skjálfti í Bárðarbungu mældist um fjórir að stærð Boða róttækar breytingar á byggingarreglugerð Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Vandræðamál hjá Hafró og Landspítala bera af í fjölda og kostnaði Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Skjálfti 3,2 að stærð í Mýrdalsjökli Sjá meira
Lokatölur úr Mosfellsbæ: Meirihlutinn heldur velli Lokatölur í sjöunda stærsta sveitarfélagi landsins, Mosfellsbæ, liggja nú fyrir. 27. maí 2018 01:45
Lokatölur úr Hafnarfirði: Fjórir flokkar koma nýir inn Töluverð breyting er á skipan bæjarstjórnar. 27. maí 2018 01:39
Lokatölur frá Akranesi: Mynda þarf nýjan meirihluta á Skaganum Sjálfstæðisflokkurinn er stærstur á Akranesi en náði ekki hreinum meirihluta. 27. maí 2018 01:16