Bein útsending: Kynferðisbrot í brennidepli Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 25. maí 2018 08:30 Að borðinu hafa verið kallaðir sérfræðingar og fræðimenn til að leggja sitt á vogarskálarnar til að stuðla að vandaðri meðferð mála vegna kynferðisbrota og uppbyggilegri umræðu um málaflokkinn. Háskólinn í Reykjavík, Háskólinn á Akureyri og dómsmálaráðuneytið standa fyrir ráðstefnu í HR um kynferðisbrot þar sem fjölmörg áhugaverð erindi eru á dagskrá. Að borðinu hafa verið kallaðir sérfræðingar og fræðimenn til að leggja sitt á vogarskálarnar til að stuðla að vandaðri meðferð mála vegna kynferðisbrota og uppbyggilegri umræðu um málaflokkinn. Frummælendur koma úr háskólasamfélaginu og réttarvörslukerfinu, auk þess sem móðir eins þolanda mun deila reynslu sinni. Horfa má á beina útsendingu hér að neðan. Þar fyrir neðan má nálgast dagskrá ráðstefnunnar. Dagskrá: Svala Ísfeld Ólafsdóttir sérfræðingur í dómsmálaráðuneytinu og dósent við lagadeild HR. Sigríður Andersen dómsmálaráðherra. Halla Gunnarsdóttir formaður stýrihóps um heildstæðar úrbætur að því er varðar kynferðislegt ofbeldi.Þögnin rofin á samfélagsmiðlum Bryndís Björk Ásgeirsdóttir dósent og Rannveig S. Sigurvinsdóttir aðjúnkt við sálfræðisvið HR.Karlar sem þolendur kynferðisbrota Sigrún Sigurðardóttir lektor og formaður Rannsóknarmiðstöðvar gegn ofbeldi við HA og Elísa Dröfn Tryggvadóttir BA í sálfræði og MS í heilbrigðisvísindum.Reynsla kvenfanga af kynferðisofbeldi Arndís Vilhjálmsdóttir geðhjúkrunarfræðingur og meistaranemi í heilbrigðisvísindum við HABörn sem þolendur Þorbjörg Sveinsdóttir MSc í sálfræði og sérfræðingur í Barnahúsi.Skýrslutaka af barni á rannsóknarstigi Hulda Elsa Björgvinsdóttir yfirmaður ákærusviðs hjá Lögreglustjóranum á höfuðborgarsvæðinu.Þolendur í viðkvæmri stöðu Kristján Ingi Kristjánsson lögreglufulltrúi í kynferðisbrotadeild Lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu.Framburður þolanda fyrir dómi í viðurvist ákærða Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir saksóknari hjá embætti ríkissaksóknara.Nauðgun unglingsstúlkna: Athugun á málsmeðferðartíma frá kæru til dóms Svala Ísfeld Ólafsdóttir sérfræðingur hjá dómsmálaráðuneytinu og dósent við lagadeild HR.Vernd barna gegn dæmdum kynferðisbrotamönnum Ólafur Örn Bragason réttarsálfræðingur.„Hér með tilkynnist yður að málið hefur verið fellt niður“ Sigurþóra Bergsdóttir móðir.Stuðningur við þolendur á lögreglustigi máls Agnes Björk Blöndal lögfræðingur við embætti Lögreglustjórans á Norðurlandi eystra.Reynsla þolenda af niðurfellingu máls Karen Birna Þorvaldsdóttir BA í sálfræði og meistaranemi í heilbrigðisvísindum við HA.Hlutverk réttargæslumanns þolanda Kolbrún Garðarsdóttir lögmaðurSálræn áföll og reynsla af kynferðisofbeldi meðal karlkynsfanga Hrafnhildur Gunnþórsdóttir BA í sálfræði og MS í heilbrigðisvísindum.Afplánun refsivistar og hvað svo? Sólveig Fríða Kjærnested sálfræðingur og sviðsstjóri meðferðarsviðs FangelsismálastofnunarMenntun lögreglumanna og þekking á kynferðisbrotum og kynferðislegu ofbeldi. Eyrún Eyþórsdóttir aðjúnkt í lögreglufræði við HA og fyrrverandi lögreglufulltúi í kynferðisbrotadeild Lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu. Fundarstjóri: Svala Ísfeld Ólafsdóttir Mest lesið „Ég er sá sem getur fellt hann“ Erlent Moskító mætt á Suðurland Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Innlent Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Erlent Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu Innlent Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Erlent Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Innlent Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Innlent Árelía kveður borgarpólitíkina Innlent Fleiri fréttir Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Sjá meira
Háskólinn í Reykjavík, Háskólinn á Akureyri og dómsmálaráðuneytið standa fyrir ráðstefnu í HR um kynferðisbrot þar sem fjölmörg áhugaverð erindi eru á dagskrá. Að borðinu hafa verið kallaðir sérfræðingar og fræðimenn til að leggja sitt á vogarskálarnar til að stuðla að vandaðri meðferð mála vegna kynferðisbrota og uppbyggilegri umræðu um málaflokkinn. Frummælendur koma úr háskólasamfélaginu og réttarvörslukerfinu, auk þess sem móðir eins þolanda mun deila reynslu sinni. Horfa má á beina útsendingu hér að neðan. Þar fyrir neðan má nálgast dagskrá ráðstefnunnar. Dagskrá: Svala Ísfeld Ólafsdóttir sérfræðingur í dómsmálaráðuneytinu og dósent við lagadeild HR. Sigríður Andersen dómsmálaráðherra. Halla Gunnarsdóttir formaður stýrihóps um heildstæðar úrbætur að því er varðar kynferðislegt ofbeldi.Þögnin rofin á samfélagsmiðlum Bryndís Björk Ásgeirsdóttir dósent og Rannveig S. Sigurvinsdóttir aðjúnkt við sálfræðisvið HR.Karlar sem þolendur kynferðisbrota Sigrún Sigurðardóttir lektor og formaður Rannsóknarmiðstöðvar gegn ofbeldi við HA og Elísa Dröfn Tryggvadóttir BA í sálfræði og MS í heilbrigðisvísindum.Reynsla kvenfanga af kynferðisofbeldi Arndís Vilhjálmsdóttir geðhjúkrunarfræðingur og meistaranemi í heilbrigðisvísindum við HABörn sem þolendur Þorbjörg Sveinsdóttir MSc í sálfræði og sérfræðingur í Barnahúsi.Skýrslutaka af barni á rannsóknarstigi Hulda Elsa Björgvinsdóttir yfirmaður ákærusviðs hjá Lögreglustjóranum á höfuðborgarsvæðinu.Þolendur í viðkvæmri stöðu Kristján Ingi Kristjánsson lögreglufulltrúi í kynferðisbrotadeild Lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu.Framburður þolanda fyrir dómi í viðurvist ákærða Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir saksóknari hjá embætti ríkissaksóknara.Nauðgun unglingsstúlkna: Athugun á málsmeðferðartíma frá kæru til dóms Svala Ísfeld Ólafsdóttir sérfræðingur hjá dómsmálaráðuneytinu og dósent við lagadeild HR.Vernd barna gegn dæmdum kynferðisbrotamönnum Ólafur Örn Bragason réttarsálfræðingur.„Hér með tilkynnist yður að málið hefur verið fellt niður“ Sigurþóra Bergsdóttir móðir.Stuðningur við þolendur á lögreglustigi máls Agnes Björk Blöndal lögfræðingur við embætti Lögreglustjórans á Norðurlandi eystra.Reynsla þolenda af niðurfellingu máls Karen Birna Þorvaldsdóttir BA í sálfræði og meistaranemi í heilbrigðisvísindum við HA.Hlutverk réttargæslumanns þolanda Kolbrún Garðarsdóttir lögmaðurSálræn áföll og reynsla af kynferðisofbeldi meðal karlkynsfanga Hrafnhildur Gunnþórsdóttir BA í sálfræði og MS í heilbrigðisvísindum.Afplánun refsivistar og hvað svo? Sólveig Fríða Kjærnested sálfræðingur og sviðsstjóri meðferðarsviðs FangelsismálastofnunarMenntun lögreglumanna og þekking á kynferðisbrotum og kynferðislegu ofbeldi. Eyrún Eyþórsdóttir aðjúnkt í lögreglufræði við HA og fyrrverandi lögreglufulltúi í kynferðisbrotadeild Lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu. Fundarstjóri: Svala Ísfeld Ólafsdóttir
Mest lesið „Ég er sá sem getur fellt hann“ Erlent Moskító mætt á Suðurland Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Innlent Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Erlent Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu Innlent Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Erlent Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Innlent Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Innlent Árelía kveður borgarpólitíkina Innlent Fleiri fréttir Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Sjá meira