Bein útsending: Kynferðisbrot í brennidepli Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 25. maí 2018 08:30 Að borðinu hafa verið kallaðir sérfræðingar og fræðimenn til að leggja sitt á vogarskálarnar til að stuðla að vandaðri meðferð mála vegna kynferðisbrota og uppbyggilegri umræðu um málaflokkinn. Háskólinn í Reykjavík, Háskólinn á Akureyri og dómsmálaráðuneytið standa fyrir ráðstefnu í HR um kynferðisbrot þar sem fjölmörg áhugaverð erindi eru á dagskrá. Að borðinu hafa verið kallaðir sérfræðingar og fræðimenn til að leggja sitt á vogarskálarnar til að stuðla að vandaðri meðferð mála vegna kynferðisbrota og uppbyggilegri umræðu um málaflokkinn. Frummælendur koma úr háskólasamfélaginu og réttarvörslukerfinu, auk þess sem móðir eins þolanda mun deila reynslu sinni. Horfa má á beina útsendingu hér að neðan. Þar fyrir neðan má nálgast dagskrá ráðstefnunnar. Dagskrá: Svala Ísfeld Ólafsdóttir sérfræðingur í dómsmálaráðuneytinu og dósent við lagadeild HR. Sigríður Andersen dómsmálaráðherra. Halla Gunnarsdóttir formaður stýrihóps um heildstæðar úrbætur að því er varðar kynferðislegt ofbeldi.Þögnin rofin á samfélagsmiðlum Bryndís Björk Ásgeirsdóttir dósent og Rannveig S. Sigurvinsdóttir aðjúnkt við sálfræðisvið HR.Karlar sem þolendur kynferðisbrota Sigrún Sigurðardóttir lektor og formaður Rannsóknarmiðstöðvar gegn ofbeldi við HA og Elísa Dröfn Tryggvadóttir BA í sálfræði og MS í heilbrigðisvísindum.Reynsla kvenfanga af kynferðisofbeldi Arndís Vilhjálmsdóttir geðhjúkrunarfræðingur og meistaranemi í heilbrigðisvísindum við HABörn sem þolendur Þorbjörg Sveinsdóttir MSc í sálfræði og sérfræðingur í Barnahúsi.Skýrslutaka af barni á rannsóknarstigi Hulda Elsa Björgvinsdóttir yfirmaður ákærusviðs hjá Lögreglustjóranum á höfuðborgarsvæðinu.Þolendur í viðkvæmri stöðu Kristján Ingi Kristjánsson lögreglufulltrúi í kynferðisbrotadeild Lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu.Framburður þolanda fyrir dómi í viðurvist ákærða Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir saksóknari hjá embætti ríkissaksóknara.Nauðgun unglingsstúlkna: Athugun á málsmeðferðartíma frá kæru til dóms Svala Ísfeld Ólafsdóttir sérfræðingur hjá dómsmálaráðuneytinu og dósent við lagadeild HR.Vernd barna gegn dæmdum kynferðisbrotamönnum Ólafur Örn Bragason réttarsálfræðingur.„Hér með tilkynnist yður að málið hefur verið fellt niður“ Sigurþóra Bergsdóttir móðir.Stuðningur við þolendur á lögreglustigi máls Agnes Björk Blöndal lögfræðingur við embætti Lögreglustjórans á Norðurlandi eystra.Reynsla þolenda af niðurfellingu máls Karen Birna Þorvaldsdóttir BA í sálfræði og meistaranemi í heilbrigðisvísindum við HA.Hlutverk réttargæslumanns þolanda Kolbrún Garðarsdóttir lögmaðurSálræn áföll og reynsla af kynferðisofbeldi meðal karlkynsfanga Hrafnhildur Gunnþórsdóttir BA í sálfræði og MS í heilbrigðisvísindum.Afplánun refsivistar og hvað svo? Sólveig Fríða Kjærnested sálfræðingur og sviðsstjóri meðferðarsviðs FangelsismálastofnunarMenntun lögreglumanna og þekking á kynferðisbrotum og kynferðislegu ofbeldi. Eyrún Eyþórsdóttir aðjúnkt í lögreglufræði við HA og fyrrverandi lögreglufulltúi í kynferðisbrotadeild Lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu. Fundarstjóri: Svala Ísfeld Ólafsdóttir Mest lesið Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Innlent Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Innlent „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Innlent „Það bjó enginn í húsinu“ Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Innlent Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Innlent Fleiri fréttir Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það gengur ekki að við séum með starfsemi sem sniðgengur lögin hér á Íslandi“ „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Evrópa verði að hætta að stóla á Bandaríkin og ólögleg bílastæðagjöld Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Deilt um fund Trump og Pútín og leigubílamarkaðurinn Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Sundlaugargestur handtekinn Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sjá meira
Háskólinn í Reykjavík, Háskólinn á Akureyri og dómsmálaráðuneytið standa fyrir ráðstefnu í HR um kynferðisbrot þar sem fjölmörg áhugaverð erindi eru á dagskrá. Að borðinu hafa verið kallaðir sérfræðingar og fræðimenn til að leggja sitt á vogarskálarnar til að stuðla að vandaðri meðferð mála vegna kynferðisbrota og uppbyggilegri umræðu um málaflokkinn. Frummælendur koma úr háskólasamfélaginu og réttarvörslukerfinu, auk þess sem móðir eins þolanda mun deila reynslu sinni. Horfa má á beina útsendingu hér að neðan. Þar fyrir neðan má nálgast dagskrá ráðstefnunnar. Dagskrá: Svala Ísfeld Ólafsdóttir sérfræðingur í dómsmálaráðuneytinu og dósent við lagadeild HR. Sigríður Andersen dómsmálaráðherra. Halla Gunnarsdóttir formaður stýrihóps um heildstæðar úrbætur að því er varðar kynferðislegt ofbeldi.Þögnin rofin á samfélagsmiðlum Bryndís Björk Ásgeirsdóttir dósent og Rannveig S. Sigurvinsdóttir aðjúnkt við sálfræðisvið HR.Karlar sem þolendur kynferðisbrota Sigrún Sigurðardóttir lektor og formaður Rannsóknarmiðstöðvar gegn ofbeldi við HA og Elísa Dröfn Tryggvadóttir BA í sálfræði og MS í heilbrigðisvísindum.Reynsla kvenfanga af kynferðisofbeldi Arndís Vilhjálmsdóttir geðhjúkrunarfræðingur og meistaranemi í heilbrigðisvísindum við HABörn sem þolendur Þorbjörg Sveinsdóttir MSc í sálfræði og sérfræðingur í Barnahúsi.Skýrslutaka af barni á rannsóknarstigi Hulda Elsa Björgvinsdóttir yfirmaður ákærusviðs hjá Lögreglustjóranum á höfuðborgarsvæðinu.Þolendur í viðkvæmri stöðu Kristján Ingi Kristjánsson lögreglufulltrúi í kynferðisbrotadeild Lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu.Framburður þolanda fyrir dómi í viðurvist ákærða Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir saksóknari hjá embætti ríkissaksóknara.Nauðgun unglingsstúlkna: Athugun á málsmeðferðartíma frá kæru til dóms Svala Ísfeld Ólafsdóttir sérfræðingur hjá dómsmálaráðuneytinu og dósent við lagadeild HR.Vernd barna gegn dæmdum kynferðisbrotamönnum Ólafur Örn Bragason réttarsálfræðingur.„Hér með tilkynnist yður að málið hefur verið fellt niður“ Sigurþóra Bergsdóttir móðir.Stuðningur við þolendur á lögreglustigi máls Agnes Björk Blöndal lögfræðingur við embætti Lögreglustjórans á Norðurlandi eystra.Reynsla þolenda af niðurfellingu máls Karen Birna Þorvaldsdóttir BA í sálfræði og meistaranemi í heilbrigðisvísindum við HA.Hlutverk réttargæslumanns þolanda Kolbrún Garðarsdóttir lögmaðurSálræn áföll og reynsla af kynferðisofbeldi meðal karlkynsfanga Hrafnhildur Gunnþórsdóttir BA í sálfræði og MS í heilbrigðisvísindum.Afplánun refsivistar og hvað svo? Sólveig Fríða Kjærnested sálfræðingur og sviðsstjóri meðferðarsviðs FangelsismálastofnunarMenntun lögreglumanna og þekking á kynferðisbrotum og kynferðislegu ofbeldi. Eyrún Eyþórsdóttir aðjúnkt í lögreglufræði við HA og fyrrverandi lögreglufulltúi í kynferðisbrotadeild Lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu. Fundarstjóri: Svala Ísfeld Ólafsdóttir
Mest lesið Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Innlent Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Innlent „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Innlent „Það bjó enginn í húsinu“ Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Innlent Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Innlent Fleiri fréttir Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það gengur ekki að við séum með starfsemi sem sniðgengur lögin hér á Íslandi“ „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Evrópa verði að hætta að stóla á Bandaríkin og ólögleg bílastæðagjöld Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Deilt um fund Trump og Pútín og leigubílamarkaðurinn Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Sundlaugargestur handtekinn Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sjá meira