Geir glæsilegur í galaveislu í Washington Benedikt Bóas skrifar 15. október 2018 08:00 Króatíski sendiherrann Pjer Simunovic, Megan Devlin frá Meridian International Center, Inga Jóna Þórðardóttir, Lara Romano og Geir Haarde spjalla og brosa á góðri stundu. Takið eftir kjól Ingu Jónu. Glæsilegur. NordicPhotos/Getty Geir H. Haarde, sendiherra Íslands í Bandaríkjunum, fékk boðskort í hina eftirsóttu veislu, Meridian Ball, sem fagnaði 50 ára afmæli sínu um helgina. Fjölmargir pólitískir hákarlar mæta til leiks, karlmenn í smóking en konurnar í sínu fínasta pússi. Eftir mat er gestum boðið á dansleik, í eftirrétt og samtal í Meridian-húsinu. Samkvæmt heimasíðu Meridian var ódýrasti miðinn á 2.500 dollara eða tæpar 300 þúsund íslenskar krónur en sá dýrasti var á 100 þúsund dollara eða 11,6 milljónir króna. Hægt var að komast aðeins í matinn fyrir 750 dollara eða 87 þúsund krónur. Í fyrra safnaðist yfir ein milljón dollara fyrir góð málefni.KellyAnne Conway sem vinnur ákaflega náið með Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, og er sögð einn hans helsti ráðgjafi mætir á svæðið.Partíið í ár var einstaklega glæsilegt enda 50 ára afmælisboð. Þarna koma saman sendiherrar víðsvegar að úr heiminum sem hafa aðsetur í Bandaríkjunum og skemmta sér saman. Fyrst var það svo að aðeins sendiherrum og öðrum pólitískum stórlöxum var boðið en það breyttist árið 1969. Síðan þá hafa fyrirmenni úr tónlist og kvikmyndum kíkt við.Gestir voru prúðbrúðnir og skemmtu sér vel langt fram á rauða nótt.Geir var í góðum félagsskap í ár en margir sem starfa náið með forseta Bandaríkjanna, Donald Trump, létu sjá sig og var dansað fram á rauðanótt. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Sögulegt parhús í Hlíðunum Lífið Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið Fleiri fréttir Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara strax og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Sjá meira
Geir H. Haarde, sendiherra Íslands í Bandaríkjunum, fékk boðskort í hina eftirsóttu veislu, Meridian Ball, sem fagnaði 50 ára afmæli sínu um helgina. Fjölmargir pólitískir hákarlar mæta til leiks, karlmenn í smóking en konurnar í sínu fínasta pússi. Eftir mat er gestum boðið á dansleik, í eftirrétt og samtal í Meridian-húsinu. Samkvæmt heimasíðu Meridian var ódýrasti miðinn á 2.500 dollara eða tæpar 300 þúsund íslenskar krónur en sá dýrasti var á 100 þúsund dollara eða 11,6 milljónir króna. Hægt var að komast aðeins í matinn fyrir 750 dollara eða 87 þúsund krónur. Í fyrra safnaðist yfir ein milljón dollara fyrir góð málefni.KellyAnne Conway sem vinnur ákaflega náið með Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, og er sögð einn hans helsti ráðgjafi mætir á svæðið.Partíið í ár var einstaklega glæsilegt enda 50 ára afmælisboð. Þarna koma saman sendiherrar víðsvegar að úr heiminum sem hafa aðsetur í Bandaríkjunum og skemmta sér saman. Fyrst var það svo að aðeins sendiherrum og öðrum pólitískum stórlöxum var boðið en það breyttist árið 1969. Síðan þá hafa fyrirmenni úr tónlist og kvikmyndum kíkt við.Gestir voru prúðbrúðnir og skemmtu sér vel langt fram á rauða nótt.Geir var í góðum félagsskap í ár en margir sem starfa náið með forseta Bandaríkjanna, Donald Trump, létu sjá sig og var dansað fram á rauðanótt.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Sögulegt parhús í Hlíðunum Lífið Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið Fleiri fréttir Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara strax og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Sjá meira