Geir glæsilegur í galaveislu í Washington Benedikt Bóas skrifar 15. október 2018 08:00 Króatíski sendiherrann Pjer Simunovic, Megan Devlin frá Meridian International Center, Inga Jóna Þórðardóttir, Lara Romano og Geir Haarde spjalla og brosa á góðri stundu. Takið eftir kjól Ingu Jónu. Glæsilegur. NordicPhotos/Getty Geir H. Haarde, sendiherra Íslands í Bandaríkjunum, fékk boðskort í hina eftirsóttu veislu, Meridian Ball, sem fagnaði 50 ára afmæli sínu um helgina. Fjölmargir pólitískir hákarlar mæta til leiks, karlmenn í smóking en konurnar í sínu fínasta pússi. Eftir mat er gestum boðið á dansleik, í eftirrétt og samtal í Meridian-húsinu. Samkvæmt heimasíðu Meridian var ódýrasti miðinn á 2.500 dollara eða tæpar 300 þúsund íslenskar krónur en sá dýrasti var á 100 þúsund dollara eða 11,6 milljónir króna. Hægt var að komast aðeins í matinn fyrir 750 dollara eða 87 þúsund krónur. Í fyrra safnaðist yfir ein milljón dollara fyrir góð málefni.KellyAnne Conway sem vinnur ákaflega náið með Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, og er sögð einn hans helsti ráðgjafi mætir á svæðið.Partíið í ár var einstaklega glæsilegt enda 50 ára afmælisboð. Þarna koma saman sendiherrar víðsvegar að úr heiminum sem hafa aðsetur í Bandaríkjunum og skemmta sér saman. Fyrst var það svo að aðeins sendiherrum og öðrum pólitískum stórlöxum var boðið en það breyttist árið 1969. Síðan þá hafa fyrirmenni úr tónlist og kvikmyndum kíkt við.Gestir voru prúðbrúðnir og skemmtu sér vel langt fram á rauða nótt.Geir var í góðum félagsskap í ár en margir sem starfa náið með forseta Bandaríkjanna, Donald Trump, létu sjá sig og var dansað fram á rauðanótt. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið „Ég heillast af hættunni“ Lífið Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Tónlist Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið Skvísur á öllum aldri fögnuðu í Firðinum Tíska og hönnun „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Lífið Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Lífið Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Tíska og hönnun Fleiri fréttir „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Sjá meira
Geir H. Haarde, sendiherra Íslands í Bandaríkjunum, fékk boðskort í hina eftirsóttu veislu, Meridian Ball, sem fagnaði 50 ára afmæli sínu um helgina. Fjölmargir pólitískir hákarlar mæta til leiks, karlmenn í smóking en konurnar í sínu fínasta pússi. Eftir mat er gestum boðið á dansleik, í eftirrétt og samtal í Meridian-húsinu. Samkvæmt heimasíðu Meridian var ódýrasti miðinn á 2.500 dollara eða tæpar 300 þúsund íslenskar krónur en sá dýrasti var á 100 þúsund dollara eða 11,6 milljónir króna. Hægt var að komast aðeins í matinn fyrir 750 dollara eða 87 þúsund krónur. Í fyrra safnaðist yfir ein milljón dollara fyrir góð málefni.KellyAnne Conway sem vinnur ákaflega náið með Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, og er sögð einn hans helsti ráðgjafi mætir á svæðið.Partíið í ár var einstaklega glæsilegt enda 50 ára afmælisboð. Þarna koma saman sendiherrar víðsvegar að úr heiminum sem hafa aðsetur í Bandaríkjunum og skemmta sér saman. Fyrst var það svo að aðeins sendiherrum og öðrum pólitískum stórlöxum var boðið en það breyttist árið 1969. Síðan þá hafa fyrirmenni úr tónlist og kvikmyndum kíkt við.Gestir voru prúðbrúðnir og skemmtu sér vel langt fram á rauða nótt.Geir var í góðum félagsskap í ár en margir sem starfa náið með forseta Bandaríkjanna, Donald Trump, létu sjá sig og var dansað fram á rauðanótt.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið „Ég heillast af hættunni“ Lífið Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Tónlist Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið Skvísur á öllum aldri fögnuðu í Firðinum Tíska og hönnun „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Lífið Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Lífið Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Tíska og hönnun Fleiri fréttir „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Sjá meira