Af hverju gengur Maradona alltaf með tvö armbandsúr á HM? Gunnar Hrafn Jónsson skrifar 28. júní 2018 16:35 Hér má sjá Maradona merktan Hublot. Ef myndin prentast vel má greina Jose Mourinho taka mynd á síma og honum við hlið er spretthlauparinn Usain Bolt. Þeim við hlið eru Patrick Kluivert og svissneski framherjinn Stéphane Chapuisat Vísir/Getty Goðsögnin Diego Armando Maradona hefur vakið verðskuldaða athygli á heimsmeistaramótinu í knattspyrnu sem nú fer fram í Rússlandi. Kappinn hefur skemmt sér vel í stúkunni og raunar svo mjög að margir höfðu áhyggjur af. Óttast var um heilsu hans eftir leik Argentínu og Nígeríu þegar hann virtist hafa gengið full geyst um gleðinnar dyr og gat ekki gengið óstuddur. Sjálfur vísar hann sögunum á bug og segist við hestaheilsu. Eins og flestir vita hefur Maradona glímt við fíkniefnadjöfulinn áratugum saman. Annað sem hefur vakið athygli er að Maradona fer nú hvergi án þess að bera tvö armbandsúr af dýrari gerðinni, eitt á hvorum úlnlið. Logi Einarsson Alþingismaður, sem segir Maradona æskuhetju sína, vill meina að það sé ekki mjög smart.Logi virðist hins vegar ekki vera mikill sérfræðingur í lúxus-úrum. Úrin hans Maradona eru nefninlega frá framleiðandanum Hublot og eru ennþá dýrari en Rolex úr. Skýringin á þessu mun vera tvíþætt. Í fyrsta lagi er Maradona á samningi hjá Hublot, líkt og körfuboltastjarnan Lebron James, og þarf að láta sjá sig opinberlega með úrin. Í öðru lagi mun Maradona vera með annað úrið stillt á argentínskan tíma en hitt fylgir rússnesku klukkunni. Þannig veit hann alltaf hvað klukkan er heima, jafnvel þó að hann viti hvorki í þennan heim né annan.Fashion/cocaine icon Diego maradona has 2 watches on today pic.twitter.com/S9v8z6nHXu— Choppy (@roadkill_sundae) June 21, 2018 Can't wait to see Diego Maradona's face when Argentina get knocked out. Will he still be dancing wearing two watches? pic.twitter.com/sm9aLvebfp— Adam Alcock (@adam_alcock) June 26, 2018 Yes Diego, @dele_official says 'hi' pic.twitter.com/s3zLwcGDMV— Kyle Walker (@kylewalker2) June 26, 2018 Tengdar fréttir Diego Maradona fluttur á sjúkrahús í Rússlandi Diego Maradona var á leik Argentínu og Nígeríu á HM í kvöld og þetta var mikill tilfinningarússibani fyrir hann. Eftir leikinn var Maradona fluttur á sjúkrahús. 26. júní 2018 21:17 Maradona: „Það er í fínu lagi með mig“ Diego Maradona var ekki fluttur á sjúkrhús í gærkvöldi eins og erlendir miðlar sögðu frá en viðurkennir að hafa þurft aðstoð lækna í hálfleik á leik Argentínu og Nígeríu á HM í Rússlandi. 27. júní 2018 08:30 Maradona pirraður á lygasögum um heilsu sína Knattspyrnugoðsögnin Diego Maradona segir að hann sé í fullu fjöri en margir óttuðust um heilsu Maradona eftir leik Argentínu og Nígeríu. 28. júní 2018 13:30 Mest lesið Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lífið Þeir fátæku borga brúsann Gagnrýni Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Lífið „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Lífið Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ Lífið Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Lífið Fleiri fréttir Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Sjá meira
Goðsögnin Diego Armando Maradona hefur vakið verðskuldaða athygli á heimsmeistaramótinu í knattspyrnu sem nú fer fram í Rússlandi. Kappinn hefur skemmt sér vel í stúkunni og raunar svo mjög að margir höfðu áhyggjur af. Óttast var um heilsu hans eftir leik Argentínu og Nígeríu þegar hann virtist hafa gengið full geyst um gleðinnar dyr og gat ekki gengið óstuddur. Sjálfur vísar hann sögunum á bug og segist við hestaheilsu. Eins og flestir vita hefur Maradona glímt við fíkniefnadjöfulinn áratugum saman. Annað sem hefur vakið athygli er að Maradona fer nú hvergi án þess að bera tvö armbandsúr af dýrari gerðinni, eitt á hvorum úlnlið. Logi Einarsson Alþingismaður, sem segir Maradona æskuhetju sína, vill meina að það sé ekki mjög smart.Logi virðist hins vegar ekki vera mikill sérfræðingur í lúxus-úrum. Úrin hans Maradona eru nefninlega frá framleiðandanum Hublot og eru ennþá dýrari en Rolex úr. Skýringin á þessu mun vera tvíþætt. Í fyrsta lagi er Maradona á samningi hjá Hublot, líkt og körfuboltastjarnan Lebron James, og þarf að láta sjá sig opinberlega með úrin. Í öðru lagi mun Maradona vera með annað úrið stillt á argentínskan tíma en hitt fylgir rússnesku klukkunni. Þannig veit hann alltaf hvað klukkan er heima, jafnvel þó að hann viti hvorki í þennan heim né annan.Fashion/cocaine icon Diego maradona has 2 watches on today pic.twitter.com/S9v8z6nHXu— Choppy (@roadkill_sundae) June 21, 2018 Can't wait to see Diego Maradona's face when Argentina get knocked out. Will he still be dancing wearing two watches? pic.twitter.com/sm9aLvebfp— Adam Alcock (@adam_alcock) June 26, 2018 Yes Diego, @dele_official says 'hi' pic.twitter.com/s3zLwcGDMV— Kyle Walker (@kylewalker2) June 26, 2018
Tengdar fréttir Diego Maradona fluttur á sjúkrahús í Rússlandi Diego Maradona var á leik Argentínu og Nígeríu á HM í kvöld og þetta var mikill tilfinningarússibani fyrir hann. Eftir leikinn var Maradona fluttur á sjúkrahús. 26. júní 2018 21:17 Maradona: „Það er í fínu lagi með mig“ Diego Maradona var ekki fluttur á sjúkrhús í gærkvöldi eins og erlendir miðlar sögðu frá en viðurkennir að hafa þurft aðstoð lækna í hálfleik á leik Argentínu og Nígeríu á HM í Rússlandi. 27. júní 2018 08:30 Maradona pirraður á lygasögum um heilsu sína Knattspyrnugoðsögnin Diego Maradona segir að hann sé í fullu fjöri en margir óttuðust um heilsu Maradona eftir leik Argentínu og Nígeríu. 28. júní 2018 13:30 Mest lesið Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lífið Þeir fátæku borga brúsann Gagnrýni Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Lífið „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Lífið Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ Lífið Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Lífið Fleiri fréttir Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Sjá meira
Diego Maradona fluttur á sjúkrahús í Rússlandi Diego Maradona var á leik Argentínu og Nígeríu á HM í kvöld og þetta var mikill tilfinningarússibani fyrir hann. Eftir leikinn var Maradona fluttur á sjúkrahús. 26. júní 2018 21:17
Maradona: „Það er í fínu lagi með mig“ Diego Maradona var ekki fluttur á sjúkrhús í gærkvöldi eins og erlendir miðlar sögðu frá en viðurkennir að hafa þurft aðstoð lækna í hálfleik á leik Argentínu og Nígeríu á HM í Rússlandi. 27. júní 2018 08:30
Maradona pirraður á lygasögum um heilsu sína Knattspyrnugoðsögnin Diego Maradona segir að hann sé í fullu fjöri en margir óttuðust um heilsu Maradona eftir leik Argentínu og Nígeríu. 28. júní 2018 13:30