Af hverju gengur Maradona alltaf með tvö armbandsúr á HM? Gunnar Hrafn Jónsson skrifar 28. júní 2018 16:35 Hér má sjá Maradona merktan Hublot. Ef myndin prentast vel má greina Jose Mourinho taka mynd á síma og honum við hlið er spretthlauparinn Usain Bolt. Þeim við hlið eru Patrick Kluivert og svissneski framherjinn Stéphane Chapuisat Vísir/Getty Goðsögnin Diego Armando Maradona hefur vakið verðskuldaða athygli á heimsmeistaramótinu í knattspyrnu sem nú fer fram í Rússlandi. Kappinn hefur skemmt sér vel í stúkunni og raunar svo mjög að margir höfðu áhyggjur af. Óttast var um heilsu hans eftir leik Argentínu og Nígeríu þegar hann virtist hafa gengið full geyst um gleðinnar dyr og gat ekki gengið óstuddur. Sjálfur vísar hann sögunum á bug og segist við hestaheilsu. Eins og flestir vita hefur Maradona glímt við fíkniefnadjöfulinn áratugum saman. Annað sem hefur vakið athygli er að Maradona fer nú hvergi án þess að bera tvö armbandsúr af dýrari gerðinni, eitt á hvorum úlnlið. Logi Einarsson Alþingismaður, sem segir Maradona æskuhetju sína, vill meina að það sé ekki mjög smart.Logi virðist hins vegar ekki vera mikill sérfræðingur í lúxus-úrum. Úrin hans Maradona eru nefninlega frá framleiðandanum Hublot og eru ennþá dýrari en Rolex úr. Skýringin á þessu mun vera tvíþætt. Í fyrsta lagi er Maradona á samningi hjá Hublot, líkt og körfuboltastjarnan Lebron James, og þarf að láta sjá sig opinberlega með úrin. Í öðru lagi mun Maradona vera með annað úrið stillt á argentínskan tíma en hitt fylgir rússnesku klukkunni. Þannig veit hann alltaf hvað klukkan er heima, jafnvel þó að hann viti hvorki í þennan heim né annan.Fashion/cocaine icon Diego maradona has 2 watches on today pic.twitter.com/S9v8z6nHXu— Choppy (@roadkill_sundae) June 21, 2018 Can't wait to see Diego Maradona's face when Argentina get knocked out. Will he still be dancing wearing two watches? pic.twitter.com/sm9aLvebfp— Adam Alcock (@adam_alcock) June 26, 2018 Yes Diego, @dele_official says 'hi' pic.twitter.com/s3zLwcGDMV— Kyle Walker (@kylewalker2) June 26, 2018 Tengdar fréttir Diego Maradona fluttur á sjúkrahús í Rússlandi Diego Maradona var á leik Argentínu og Nígeríu á HM í kvöld og þetta var mikill tilfinningarússibani fyrir hann. Eftir leikinn var Maradona fluttur á sjúkrahús. 26. júní 2018 21:17 Maradona: „Það er í fínu lagi með mig“ Diego Maradona var ekki fluttur á sjúkrhús í gærkvöldi eins og erlendir miðlar sögðu frá en viðurkennir að hafa þurft aðstoð lækna í hálfleik á leik Argentínu og Nígeríu á HM í Rússlandi. 27. júní 2018 08:30 Maradona pirraður á lygasögum um heilsu sína Knattspyrnugoðsögnin Diego Maradona segir að hann sé í fullu fjöri en margir óttuðust um heilsu Maradona eftir leik Argentínu og Nígeríu. 28. júní 2018 13:30 Mest lesið „Fyrri kona mannsins míns er með Parkinson, ekki ég“ Áskorun Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Kristmundur Axel tók við af Bubba Lífið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Lífið Michelle Trachtenberg er látin Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Lífið Laufey á landinu Lífið Fleiri fréttir Kristmundur Axel tók við af Bubba Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Sjá meira
Goðsögnin Diego Armando Maradona hefur vakið verðskuldaða athygli á heimsmeistaramótinu í knattspyrnu sem nú fer fram í Rússlandi. Kappinn hefur skemmt sér vel í stúkunni og raunar svo mjög að margir höfðu áhyggjur af. Óttast var um heilsu hans eftir leik Argentínu og Nígeríu þegar hann virtist hafa gengið full geyst um gleðinnar dyr og gat ekki gengið óstuddur. Sjálfur vísar hann sögunum á bug og segist við hestaheilsu. Eins og flestir vita hefur Maradona glímt við fíkniefnadjöfulinn áratugum saman. Annað sem hefur vakið athygli er að Maradona fer nú hvergi án þess að bera tvö armbandsúr af dýrari gerðinni, eitt á hvorum úlnlið. Logi Einarsson Alþingismaður, sem segir Maradona æskuhetju sína, vill meina að það sé ekki mjög smart.Logi virðist hins vegar ekki vera mikill sérfræðingur í lúxus-úrum. Úrin hans Maradona eru nefninlega frá framleiðandanum Hublot og eru ennþá dýrari en Rolex úr. Skýringin á þessu mun vera tvíþætt. Í fyrsta lagi er Maradona á samningi hjá Hublot, líkt og körfuboltastjarnan Lebron James, og þarf að láta sjá sig opinberlega með úrin. Í öðru lagi mun Maradona vera með annað úrið stillt á argentínskan tíma en hitt fylgir rússnesku klukkunni. Þannig veit hann alltaf hvað klukkan er heima, jafnvel þó að hann viti hvorki í þennan heim né annan.Fashion/cocaine icon Diego maradona has 2 watches on today pic.twitter.com/S9v8z6nHXu— Choppy (@roadkill_sundae) June 21, 2018 Can't wait to see Diego Maradona's face when Argentina get knocked out. Will he still be dancing wearing two watches? pic.twitter.com/sm9aLvebfp— Adam Alcock (@adam_alcock) June 26, 2018 Yes Diego, @dele_official says 'hi' pic.twitter.com/s3zLwcGDMV— Kyle Walker (@kylewalker2) June 26, 2018
Tengdar fréttir Diego Maradona fluttur á sjúkrahús í Rússlandi Diego Maradona var á leik Argentínu og Nígeríu á HM í kvöld og þetta var mikill tilfinningarússibani fyrir hann. Eftir leikinn var Maradona fluttur á sjúkrahús. 26. júní 2018 21:17 Maradona: „Það er í fínu lagi með mig“ Diego Maradona var ekki fluttur á sjúkrhús í gærkvöldi eins og erlendir miðlar sögðu frá en viðurkennir að hafa þurft aðstoð lækna í hálfleik á leik Argentínu og Nígeríu á HM í Rússlandi. 27. júní 2018 08:30 Maradona pirraður á lygasögum um heilsu sína Knattspyrnugoðsögnin Diego Maradona segir að hann sé í fullu fjöri en margir óttuðust um heilsu Maradona eftir leik Argentínu og Nígeríu. 28. júní 2018 13:30 Mest lesið „Fyrri kona mannsins míns er með Parkinson, ekki ég“ Áskorun Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Kristmundur Axel tók við af Bubba Lífið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Lífið Michelle Trachtenberg er látin Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Lífið Laufey á landinu Lífið Fleiri fréttir Kristmundur Axel tók við af Bubba Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Sjá meira
Diego Maradona fluttur á sjúkrahús í Rússlandi Diego Maradona var á leik Argentínu og Nígeríu á HM í kvöld og þetta var mikill tilfinningarússibani fyrir hann. Eftir leikinn var Maradona fluttur á sjúkrahús. 26. júní 2018 21:17
Maradona: „Það er í fínu lagi með mig“ Diego Maradona var ekki fluttur á sjúkrhús í gærkvöldi eins og erlendir miðlar sögðu frá en viðurkennir að hafa þurft aðstoð lækna í hálfleik á leik Argentínu og Nígeríu á HM í Rússlandi. 27. júní 2018 08:30
Maradona pirraður á lygasögum um heilsu sína Knattspyrnugoðsögnin Diego Maradona segir að hann sé í fullu fjöri en margir óttuðust um heilsu Maradona eftir leik Argentínu og Nígeríu. 28. júní 2018 13:30