Nuddari ákærður fyrir nauðgun Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 30. október 2018 09:30 Farið er fram á 1,5 milljón króna í miskabætur. Getty Images Nuddari á suðvesturhorninu hefur verið ákærður af héraðssaksóknara fyrir að nauðga skjólstæðingi sínum. Nuddaranum er gefið að sök að hafa í lok september 2010, á þáverandi heimili nuddarans, fróað manni sem var í meðferð hjá honum, án hans samþykkis. Er nuddarinn í ákæru sagður hafa beitt ólögmætri nauðung en hann hafi misnotað sér það traust sem viðskiptavinurinn bar til hans þar sem hann lá nakinn á nuddbekk ákærða. Er farið fram á 1,5 milljón króna í miskabætur fyrir viðskiptavininn. Brotið varðar við fyrstu málsgrein 194. grein almennra hegningarlaga sem fjallar um kynferðisbrot. Eru viðurlög allt að sextán ára fangelsi. Til samanburðar fékk annar nuddari tveggja ára fangelsisdóm fyrir tveimur árum fyrir að hafa stungið fingri í leggöng konu sem var viðskiptavinur hjá honum. Nuddarinn neitar sök í málinu en aðalmeðferð í því fer fram þann 20. nóvember við Héraðsdóm Reykjaness. Dómsmál Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Fleiri fréttir Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Sjá meira
Nuddari á suðvesturhorninu hefur verið ákærður af héraðssaksóknara fyrir að nauðga skjólstæðingi sínum. Nuddaranum er gefið að sök að hafa í lok september 2010, á þáverandi heimili nuddarans, fróað manni sem var í meðferð hjá honum, án hans samþykkis. Er nuddarinn í ákæru sagður hafa beitt ólögmætri nauðung en hann hafi misnotað sér það traust sem viðskiptavinurinn bar til hans þar sem hann lá nakinn á nuddbekk ákærða. Er farið fram á 1,5 milljón króna í miskabætur fyrir viðskiptavininn. Brotið varðar við fyrstu málsgrein 194. grein almennra hegningarlaga sem fjallar um kynferðisbrot. Eru viðurlög allt að sextán ára fangelsi. Til samanburðar fékk annar nuddari tveggja ára fangelsisdóm fyrir tveimur árum fyrir að hafa stungið fingri í leggöng konu sem var viðskiptavinur hjá honum. Nuddarinn neitar sök í málinu en aðalmeðferð í því fer fram þann 20. nóvember við Héraðsdóm Reykjaness.
Dómsmál Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Fleiri fréttir Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Sjá meira