Safna fyrir gerð myndarinnar Blóðmeri: Fjallar opinskátt um kynbundið ofbeldi Stefán Árni Pálsson skrifar 26. júlí 2018 16:00 Þau Baltasar Breki Samper, Dominique Gyða Sigrúnardóttir og Sigríður Rut Marrow. Framleiðslufyrirtækið DRIF hefur byrjað söfnun á Karolina Fund fyrir stuttmyndina Blóðmeri en DRIF saman stendur af þeim: Dominique Gyða Sigrúnardóttir (leikstjórn), Sigríði Rut Marrow (framleiðsla) og Baltasar Breka Samper (kvikmyndataka). Leikarar myndarinnar verða þau: Steinunn Arinbjarnardóttir, Marinella Arnórsdóttir, Marta Hlín Þorsteinsdóttir og Albert Halldórsson og mun Sóley sjá um tónlistina. Í tilkynningu frá genginu segir að í kjölfar #metoo umræðunnar hafi skapast rými til að ræða opinskátt um kynbundið ofbeldi og valdníðslu og þó það sé erfitt að ræða það sé það ótrúlega mikilvægt. DRIF nálgaðist tónlistarkonuna Sóley með hugmynd að stuttmynd sem tæki á þessum málefnum og mun hún semja tónverk með myndinni. Blóðmeri sé ljóðræn stuttmynd með sterkan samfélagslegan undirtón. Í verkinu verður þremur vinkonum fylgt eftir í ferðalagi þeirra um landið, en allar þurftu þær að flýja erfiðar aðstæður. Vinkonurnar eiga það sameiginlegt að hafa orðið fyrir kynferðisofbeldi og því má segja að Blóðmeri sé listræn leið til að opna umræðu um málefni sem kemur okkur öllum við á einn eða annan hátt. Söfnunin hófst laugardaginn 21. júlí. Blóðmerahald Mest lesið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Tónlist Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Framleiðslufyrirtækið DRIF hefur byrjað söfnun á Karolina Fund fyrir stuttmyndina Blóðmeri en DRIF saman stendur af þeim: Dominique Gyða Sigrúnardóttir (leikstjórn), Sigríði Rut Marrow (framleiðsla) og Baltasar Breka Samper (kvikmyndataka). Leikarar myndarinnar verða þau: Steinunn Arinbjarnardóttir, Marinella Arnórsdóttir, Marta Hlín Þorsteinsdóttir og Albert Halldórsson og mun Sóley sjá um tónlistina. Í tilkynningu frá genginu segir að í kjölfar #metoo umræðunnar hafi skapast rými til að ræða opinskátt um kynbundið ofbeldi og valdníðslu og þó það sé erfitt að ræða það sé það ótrúlega mikilvægt. DRIF nálgaðist tónlistarkonuna Sóley með hugmynd að stuttmynd sem tæki á þessum málefnum og mun hún semja tónverk með myndinni. Blóðmeri sé ljóðræn stuttmynd með sterkan samfélagslegan undirtón. Í verkinu verður þremur vinkonum fylgt eftir í ferðalagi þeirra um landið, en allar þurftu þær að flýja erfiðar aðstæður. Vinkonurnar eiga það sameiginlegt að hafa orðið fyrir kynferðisofbeldi og því má segja að Blóðmeri sé listræn leið til að opna umræðu um málefni sem kemur okkur öllum við á einn eða annan hátt. Söfnunin hófst laugardaginn 21. júlí.
Blóðmerahald Mest lesið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Tónlist Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira