Johnny Depp kærður fyrir að ráðast á samstarfsfélaga sinn Kristín Ólafsdóttir skrifar 10. júlí 2018 12:45 Johnny Depp hefur ekki átt sjö dagana sæla undanfarin misseri. Vísir/Getty Bandaríska leikaranum Johnny Depp hefur verið stefnt fyrir að beita mann, sem starfaði með honum við tökur á kvikmyndinni City of Lies, ofbeldi. TMZ greinir frá. Depp fer með hlutverk rannsóknarlögreglumannsins Russell Poole í kvikmyndinni sem fjallar um morðið á rapparanum Biggie Smalls. Samstarfsmaður Depp á tökustað, Gregg Brooks, segir að kastast hafi í kekki milli hans og leikarans þegar tökur á atriði, sem Depp lék í, hafi ekki gengið sem skyldi. Brooks segist hafa tjáð Depp að hann hefði aðeins eitt tækifæri í viðbót til að klára atriðið og í kjölfarið hafi Depp ráðist á hann. Sjá einnig: Sonur Johnny Depp alvarlega veikur Brooks fullyrðir að leikarinn hafi kýlt hann tvisvar í brjóstkassann og að andardráttur hans hafi lyktað af áfengi. „Ég skal gefa þér hundrað þúsund dali ef þú kýlir mig í andlitið núna strax,“ á Depp að því búnu að hafa öskrað á Brooks. Sá síðarnefndi krefst skaðabóta vegna árásarinnar. Depp hefur ítrekað ratað í fjölmiðla undanfarin misseri og í nær öllum tilvikum fyrir erfiðleika í einkalífinu. Hann sagði nýlega frá glímu sinni við þunglyndi, áfengisfíkn og fjárhagsörðugleikum. Þá hefur fyrrverandi eiginkona Depp, Amber Heard, einnig sakað hann um að hafa beitt sig ofbeldi. Bíó og sjónvarp Hollywood Tengdar fréttir Sonur Johnny Depp alvarlega veikur Leikarinn er á tónleikaferðalagi með hljómsveit sinni. 28. júní 2018 12:30 Johnny Depp sagður vera einmana maður á villigötum Prófíllinn sem dreginn er upp af Depp í þessu viðtali er ekki fagur. Hann er illa staddur fjárhagslega og stendur í lögsókn við fyrrverandi viðskiptastjóra sinn. 21. júní 2018 21:53 Lífverðir afar ósáttir við Johnny Depp Segja hann skulda þeim laun og hafa neytt þá til að taka þátt í ólöglegu hátterni. 2. maí 2018 11:14 Mest lesið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Lífið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Tímalausar og fallegar brúðargjafir Lífið Risastór menningarhátíð á Flateyri Menning Skákborðsréttir nýjasta matartískan Lífið Fleiri fréttir Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Sjá meira
Bandaríska leikaranum Johnny Depp hefur verið stefnt fyrir að beita mann, sem starfaði með honum við tökur á kvikmyndinni City of Lies, ofbeldi. TMZ greinir frá. Depp fer með hlutverk rannsóknarlögreglumannsins Russell Poole í kvikmyndinni sem fjallar um morðið á rapparanum Biggie Smalls. Samstarfsmaður Depp á tökustað, Gregg Brooks, segir að kastast hafi í kekki milli hans og leikarans þegar tökur á atriði, sem Depp lék í, hafi ekki gengið sem skyldi. Brooks segist hafa tjáð Depp að hann hefði aðeins eitt tækifæri í viðbót til að klára atriðið og í kjölfarið hafi Depp ráðist á hann. Sjá einnig: Sonur Johnny Depp alvarlega veikur Brooks fullyrðir að leikarinn hafi kýlt hann tvisvar í brjóstkassann og að andardráttur hans hafi lyktað af áfengi. „Ég skal gefa þér hundrað þúsund dali ef þú kýlir mig í andlitið núna strax,“ á Depp að því búnu að hafa öskrað á Brooks. Sá síðarnefndi krefst skaðabóta vegna árásarinnar. Depp hefur ítrekað ratað í fjölmiðla undanfarin misseri og í nær öllum tilvikum fyrir erfiðleika í einkalífinu. Hann sagði nýlega frá glímu sinni við þunglyndi, áfengisfíkn og fjárhagsörðugleikum. Þá hefur fyrrverandi eiginkona Depp, Amber Heard, einnig sakað hann um að hafa beitt sig ofbeldi.
Bíó og sjónvarp Hollywood Tengdar fréttir Sonur Johnny Depp alvarlega veikur Leikarinn er á tónleikaferðalagi með hljómsveit sinni. 28. júní 2018 12:30 Johnny Depp sagður vera einmana maður á villigötum Prófíllinn sem dreginn er upp af Depp í þessu viðtali er ekki fagur. Hann er illa staddur fjárhagslega og stendur í lögsókn við fyrrverandi viðskiptastjóra sinn. 21. júní 2018 21:53 Lífverðir afar ósáttir við Johnny Depp Segja hann skulda þeim laun og hafa neytt þá til að taka þátt í ólöglegu hátterni. 2. maí 2018 11:14 Mest lesið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Lífið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Tímalausar og fallegar brúðargjafir Lífið Risastór menningarhátíð á Flateyri Menning Skákborðsréttir nýjasta matartískan Lífið Fleiri fréttir Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Sjá meira
Sonur Johnny Depp alvarlega veikur Leikarinn er á tónleikaferðalagi með hljómsveit sinni. 28. júní 2018 12:30
Johnny Depp sagður vera einmana maður á villigötum Prófíllinn sem dreginn er upp af Depp í þessu viðtali er ekki fagur. Hann er illa staddur fjárhagslega og stendur í lögsókn við fyrrverandi viðskiptastjóra sinn. 21. júní 2018 21:53
Lífverðir afar ósáttir við Johnny Depp Segja hann skulda þeim laun og hafa neytt þá til að taka þátt í ólöglegu hátterni. 2. maí 2018 11:14