Vill banna laun fyrir fundarsetu Bergþór Másson skrifar 17. júní 2018 12:57 Sanna Magdalena Mörtudóttir. Vísir Sanna Magdalena Mörtudóttir, borgarfulltrúi sósíalistaflokksins, segist ætla að leggja fram á næsta fundi nýrrar borgarstjórnar tillögu um að banna stjórnendum og kjörnum fulltrúum borgarinnar að þiggja þóknun fyrir fundi í stjórnum, ráðum og nefndum sem haldnir eru á vinnutíma. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu Sósíalistaflokksins. „Það hefur eitthvað farið alvarlega aflaga í stjórnmálum þegar borgarstjóri Reykjavíkur og bæjarstjórar nágrannasveitarfélagana eru farnir að taka sér hærri laun en borgarstjórar New York, London og París,“ segir Sanna. „Við ættum að horfast í augu við að þessi laun afhjúpa spillingu stjórnmálaforystunnar og við ættum að gera eitthvað í því. Fyrsta skrefið ætti að vera að banna þessu fólki að taka þóknanir fyrir fundi sem það situr í vinnutíma sinnar aðalvinnu og sem eru því augljóslega hluti af þeim starfsskyldum sem það fær greitt fyrir af föstu launum.“ „Almenningur þolir þetta ekki lengur,“ segir Daníel Örn Arnarsson, varaborgarfulltrúi sósíalista og stjórnarmaður í Eflingu, stéttarfélagi. „Konan sem skúrar skrifstofu Dags B. Eggertsson er líklega með lágmarkslaun, 300 þúsund krónur á mánuði. Dagur sjálfur tekur síðan 330 þúsund krónur í þóknun fyrir einn klukkutíma á fundi hjá slökkviliðinu. Borgarfulltrúar verða að stoppa þetta. Þó ekki væri nema af virðingu fyrir konunni sem skúrar skrifstofu borgarstjóra.“ Þau Sanna og Daníel segja að fyrir ekki svo löngu hafi þingfararkaup verið viðlíka hátt og kennaralaun. Fólk sem gaf sig að stjórnmálum eða almannaþjónustu gat vænst þess að fá þokkaleg millistéttarlaun fyrir sitt framlag til samfélagsins. Á nýfrjálshyggjuárunum breyttust viðhorf í samfélaginu og millistéttarlaun þóttu ekki lengur ásættanleg eða eftirsóknarverð. Í stað þess að miða við ágætlega launað millistéttarfólk fór stjórnmálafólk að bera sig saman við forstjóra hjá stórfyrirtækjum, segja Sanna og Daníel. „Þessi laun er meira en sjö sinnum hærri en borgin greiddi lægst launaða starfsfólki borgarinnar í fyrra,“ segir Daníel um laun Dag B. Eggertssonar. „Er það ásættanlegt? Er framlag borgarstjórans sjö sinnum mikilvægari en konunnar sem skúrar skrifstofuna hans? Auðvitað ekki. Ef Dagur eða aðrir halda að svo sé ættum við kannski að sleppa því að þrífa Ráðhúsið og sjá til hversu lengi fólk þolir við. Ég efast ekki um að fólk myndi frekar þola langar fjarvistir borgarstjórans.“ „Það er sagt að þetta sé aðeins brotabrot af veltu borgarinnar. Þess vegna er sjálftakan látin viðgangast og magnast. En þetta er fyrirsláttur. Ef sjálftakan hneykslar okkur eigum við að stöðva hana. Það mun koma í ljós á fundi borgarstjórnar hvaða borgarfulltrúar eru tilbúnir til þess að byrja að skrúfa ofan af þeirri sjálftöku sem hefur viðgengist hér of lengi,“ segir Sanna. Tengdar fréttir Gylfi semur stöku um Sönnu Söngvaskáldið telur Einar Þorsteinsson hafa fallið á eigin bragði. 28. maí 2018 11:22 Sanna segist ekki vilja gerast húsþræll Oddviti Sósíalistaflokksins útskýrir á skáldlegan hátt hvers vegna flokkurinn segir sig frá meirihlutaviðræðum. 30. maí 2018 17:27 Sósíalistar útiloka meirihlutasamstarf Nýkjörinn borgarfulltrúi Sósíalistaflokksins segir flokka sem standa þeim næst í stefnu hafi haft samband óformlega um viðræður. 29. maí 2018 23:01 Sanna slær 44 ára gamalt met Davíðs Oddssonar Sanna er fædd árið 1992 og er nýorðin 26 ára gömul. Sósíalistaflokkurinn fékk einn fulltrúa kjörinn og 6,4% atkvæða í Reykjavík. 27. maí 2018 10:21 Mest lesið „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Innlent Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Innlent Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands Innlent Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Erlent Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Innlent Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Innlent Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Innlent Fleiri fréttir Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Drógu Hildi aftur í land Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Kveikt í Rice Krispies á Borg í Grímsnesi Enn ein úttektin sýnir alvarlega stöðu fatlaðra: „Sláandi" Slökkvilið kallað út vegna elds í blokk á Völlunum Sláandi sinnuleysi í málefnum fatlaðra og COP30 gert upp Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Óásættanlegt að ríflega helmingur sveitarfélaga falli í málefnum fatlaðra Heilbrigðisstofnun Suðurlands þarf nýja byggingu á Selfossi Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Stefnuleysi í málefnum fatlaðra og versnandi efnahagshorfur Bíll alelda við Setbergsskóla í nótt „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Vextir, umhverfið og pólitíkin innan landssteina og utan Stakk af eftir harðan árekstur Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Sjá meira
Sanna Magdalena Mörtudóttir, borgarfulltrúi sósíalistaflokksins, segist ætla að leggja fram á næsta fundi nýrrar borgarstjórnar tillögu um að banna stjórnendum og kjörnum fulltrúum borgarinnar að þiggja þóknun fyrir fundi í stjórnum, ráðum og nefndum sem haldnir eru á vinnutíma. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu Sósíalistaflokksins. „Það hefur eitthvað farið alvarlega aflaga í stjórnmálum þegar borgarstjóri Reykjavíkur og bæjarstjórar nágrannasveitarfélagana eru farnir að taka sér hærri laun en borgarstjórar New York, London og París,“ segir Sanna. „Við ættum að horfast í augu við að þessi laun afhjúpa spillingu stjórnmálaforystunnar og við ættum að gera eitthvað í því. Fyrsta skrefið ætti að vera að banna þessu fólki að taka þóknanir fyrir fundi sem það situr í vinnutíma sinnar aðalvinnu og sem eru því augljóslega hluti af þeim starfsskyldum sem það fær greitt fyrir af föstu launum.“ „Almenningur þolir þetta ekki lengur,“ segir Daníel Örn Arnarsson, varaborgarfulltrúi sósíalista og stjórnarmaður í Eflingu, stéttarfélagi. „Konan sem skúrar skrifstofu Dags B. Eggertsson er líklega með lágmarkslaun, 300 þúsund krónur á mánuði. Dagur sjálfur tekur síðan 330 þúsund krónur í þóknun fyrir einn klukkutíma á fundi hjá slökkviliðinu. Borgarfulltrúar verða að stoppa þetta. Þó ekki væri nema af virðingu fyrir konunni sem skúrar skrifstofu borgarstjóra.“ Þau Sanna og Daníel segja að fyrir ekki svo löngu hafi þingfararkaup verið viðlíka hátt og kennaralaun. Fólk sem gaf sig að stjórnmálum eða almannaþjónustu gat vænst þess að fá þokkaleg millistéttarlaun fyrir sitt framlag til samfélagsins. Á nýfrjálshyggjuárunum breyttust viðhorf í samfélaginu og millistéttarlaun þóttu ekki lengur ásættanleg eða eftirsóknarverð. Í stað þess að miða við ágætlega launað millistéttarfólk fór stjórnmálafólk að bera sig saman við forstjóra hjá stórfyrirtækjum, segja Sanna og Daníel. „Þessi laun er meira en sjö sinnum hærri en borgin greiddi lægst launaða starfsfólki borgarinnar í fyrra,“ segir Daníel um laun Dag B. Eggertssonar. „Er það ásættanlegt? Er framlag borgarstjórans sjö sinnum mikilvægari en konunnar sem skúrar skrifstofuna hans? Auðvitað ekki. Ef Dagur eða aðrir halda að svo sé ættum við kannski að sleppa því að þrífa Ráðhúsið og sjá til hversu lengi fólk þolir við. Ég efast ekki um að fólk myndi frekar þola langar fjarvistir borgarstjórans.“ „Það er sagt að þetta sé aðeins brotabrot af veltu borgarinnar. Þess vegna er sjálftakan látin viðgangast og magnast. En þetta er fyrirsláttur. Ef sjálftakan hneykslar okkur eigum við að stöðva hana. Það mun koma í ljós á fundi borgarstjórnar hvaða borgarfulltrúar eru tilbúnir til þess að byrja að skrúfa ofan af þeirri sjálftöku sem hefur viðgengist hér of lengi,“ segir Sanna.
Tengdar fréttir Gylfi semur stöku um Sönnu Söngvaskáldið telur Einar Þorsteinsson hafa fallið á eigin bragði. 28. maí 2018 11:22 Sanna segist ekki vilja gerast húsþræll Oddviti Sósíalistaflokksins útskýrir á skáldlegan hátt hvers vegna flokkurinn segir sig frá meirihlutaviðræðum. 30. maí 2018 17:27 Sósíalistar útiloka meirihlutasamstarf Nýkjörinn borgarfulltrúi Sósíalistaflokksins segir flokka sem standa þeim næst í stefnu hafi haft samband óformlega um viðræður. 29. maí 2018 23:01 Sanna slær 44 ára gamalt met Davíðs Oddssonar Sanna er fædd árið 1992 og er nýorðin 26 ára gömul. Sósíalistaflokkurinn fékk einn fulltrúa kjörinn og 6,4% atkvæða í Reykjavík. 27. maí 2018 10:21 Mest lesið „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Innlent Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Innlent Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands Innlent Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Erlent Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Innlent Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Innlent Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Innlent Fleiri fréttir Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Drógu Hildi aftur í land Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Kveikt í Rice Krispies á Borg í Grímsnesi Enn ein úttektin sýnir alvarlega stöðu fatlaðra: „Sláandi" Slökkvilið kallað út vegna elds í blokk á Völlunum Sláandi sinnuleysi í málefnum fatlaðra og COP30 gert upp Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Óásættanlegt að ríflega helmingur sveitarfélaga falli í málefnum fatlaðra Heilbrigðisstofnun Suðurlands þarf nýja byggingu á Selfossi Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Stefnuleysi í málefnum fatlaðra og versnandi efnahagshorfur Bíll alelda við Setbergsskóla í nótt „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Vextir, umhverfið og pólitíkin innan landssteina og utan Stakk af eftir harðan árekstur Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Sjá meira
Gylfi semur stöku um Sönnu Söngvaskáldið telur Einar Þorsteinsson hafa fallið á eigin bragði. 28. maí 2018 11:22
Sanna segist ekki vilja gerast húsþræll Oddviti Sósíalistaflokksins útskýrir á skáldlegan hátt hvers vegna flokkurinn segir sig frá meirihlutaviðræðum. 30. maí 2018 17:27
Sósíalistar útiloka meirihlutasamstarf Nýkjörinn borgarfulltrúi Sósíalistaflokksins segir flokka sem standa þeim næst í stefnu hafi haft samband óformlega um viðræður. 29. maí 2018 23:01
Sanna slær 44 ára gamalt met Davíðs Oddssonar Sanna er fædd árið 1992 og er nýorðin 26 ára gömul. Sósíalistaflokkurinn fékk einn fulltrúa kjörinn og 6,4% atkvæða í Reykjavík. 27. maí 2018 10:21