Blöðrur í aðalhlutverki í nýju myndbandi Bara Heiðu Stefán Árni Pálsson skrifar 8. janúar 2018 13:30 Heiða frumsýnir nýtt myndband við lagið Amsterdam. Tónlistarkonan Heiða Dóra Jónsdóttir, betur þekkt sem Bara Heiða, frumsýnir í dag nýtt myndband við lagið Amsterdam. Myndbandið var tekið upp í desember 2016 í Amsterdam en það var Gary Donald vinur Heiða frá Írlandi sem leikstýrði myndbandinu. Myndbandið fylgir eftir stúlku sem leggur af stað í ferðalag eftir að hafa farið í spariföt, gert sig fína og hefur meðferðis helíumblöðruvönd, kampavín og súkkulaði. „Það standa jákvæð orð á blöðrunum með tússpenna og í upphafi ferðalagsins er hún vongóð og spennt. Þegar líða tekur á ferðalagið þá fara hlutir að súrna,“ segir Heiða og bætir við blöðrurnar tákni jákvæðar tilfinningar sem hverfa eftir því sem súrna taki í atburðarrásinni. Hér að neðan má sjá myndbandi frá Bara Heiðu. Tónlist Mest lesið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Leikjavísir 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið Tork gaur: BMW neglir fallegan framenda Lífið samstarf Aldrei verið eins einfalt að bóka tíma Lífið samstarf Fleiri fréttir Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Tónlistarkonan Heiða Dóra Jónsdóttir, betur þekkt sem Bara Heiða, frumsýnir í dag nýtt myndband við lagið Amsterdam. Myndbandið var tekið upp í desember 2016 í Amsterdam en það var Gary Donald vinur Heiða frá Írlandi sem leikstýrði myndbandinu. Myndbandið fylgir eftir stúlku sem leggur af stað í ferðalag eftir að hafa farið í spariföt, gert sig fína og hefur meðferðis helíumblöðruvönd, kampavín og súkkulaði. „Það standa jákvæð orð á blöðrunum með tússpenna og í upphafi ferðalagsins er hún vongóð og spennt. Þegar líða tekur á ferðalagið þá fara hlutir að súrna,“ segir Heiða og bætir við blöðrurnar tákni jákvæðar tilfinningar sem hverfa eftir því sem súrna taki í atburðarrásinni. Hér að neðan má sjá myndbandi frá Bara Heiðu.
Tónlist Mest lesið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Leikjavísir 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið Tork gaur: BMW neglir fallegan framenda Lífið samstarf Aldrei verið eins einfalt að bóka tíma Lífið samstarf Fleiri fréttir Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira