Bam Margera handtekinn fyrir ölvunarakstur Stefán Árni Pálsson skrifar 8. janúar 2018 16:30 Margera í Los Angeles árið 2013. vísir/getty Raunveruleikastjarnan Bam Margera var tekinn fyrir ölvunarakstur á sunnudagsmorgun í Bandaríkjunum. Þetta kemur fram á vefsíðu TMZ. Lögreglumenn á svæðinu fundu töluverða áfengislykt af Margera og því var hann látinn blása í áfengismæli. Þá kom í ljós að var drukkinn og var í framhaldinu handtekinn. Margera varð að reiða fram 15.000 dollara í tryggingafé til að sleppa úr fangelsi. Þetta er í fyrsta skipti sem stjarnan er tekinn fyrir ölvunarakstur en hann hefur barist við áfengis-og vímuefnavanda í mörg ár. Ryan Dunn, einn bestu vinur Margera, lést árið 2011 í skelfilegu bílslysi en þá hafði hann ekið undir áhrifum áfengis. Bam Margera hefur nokkrum sinnum komið til Íslands og vakti hann mikla athygli er hann mætti á tónlistarhátíðina Secret Solstice árið 2015. Þá komast kappinn í fjölmiðla um allan heim eftir að ráðist var á hann í Laugardalnum. Í fréttunum hér að neðan hér hægt að rifja upp það mál. Íslandsvinir Tengdar fréttir Bam Margera birtir mynd af Gísla Pálma á Instagram Jackass stjarnan hefur ekki náð sér eftir átökin í Laugardalnum. 1. ágúst 2015 11:48 Tiny segir lögreglu hafa leitað til Arons Pálmarssonar Bam Margera mætti tvisvar til að leggja fram kæru í kjölfar samskipta sinna við íslenska rappara á Secret Solstice. Hann hætti við í bæði skiptin. 25. júní 2015 09:00 250 þúsund sinnum horft á Gísla Pálma kýla Bam Margera Blaðamaður Vice segir Reykjavík lítinn bæ þar sem maður geti drukkið við hlið þekktra tónlistarmanna á skemmtistöðum bæjarins og "svo gott sem kysst börnin hennar Bjarkar góða nótt.“ 23. júní 2015 15:36 Emmsjé Gauti: „Suma menn þarf einfaldlega að kýla“ Óvíst er hvaða afleiðingar árás íslenskra rappara á meðlim Jackass, Bam Margera, mun hafa í för með sér. 23. júní 2015 11:45 Leon Hill opnar sig um Margera: Biður fólk um að hætta að bögga Gísla Pálma og Tiny "Ofbeldi er aldrei svarið. En staðreynd málsins er sú að Margera bað um þetta,“ segir Leon Hill um frægustu slagsmál ársins á Íslandi það sem af er ári að minnsta kosti. 1. júlí 2015 12:30 Tiny um Bam Margera: "Allt sem hann segir er kjaftæði“ Egil Thorarensen var í viðtali við Harmageddon og sagði frá sinni hlið af árásinni á Jackass stjörnuna. Hann segir Gísla Pálma hafa komið sér til bjargar. 24. júní 2015 09:47 Mest lesið Michael Madsen er látinn Lífið Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Lífið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Lífið Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Lífið Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Lykla-Pétur fauk á haf út Lífið Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Lífið Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið Fleiri fréttir Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sjá meira
Raunveruleikastjarnan Bam Margera var tekinn fyrir ölvunarakstur á sunnudagsmorgun í Bandaríkjunum. Þetta kemur fram á vefsíðu TMZ. Lögreglumenn á svæðinu fundu töluverða áfengislykt af Margera og því var hann látinn blása í áfengismæli. Þá kom í ljós að var drukkinn og var í framhaldinu handtekinn. Margera varð að reiða fram 15.000 dollara í tryggingafé til að sleppa úr fangelsi. Þetta er í fyrsta skipti sem stjarnan er tekinn fyrir ölvunarakstur en hann hefur barist við áfengis-og vímuefnavanda í mörg ár. Ryan Dunn, einn bestu vinur Margera, lést árið 2011 í skelfilegu bílslysi en þá hafði hann ekið undir áhrifum áfengis. Bam Margera hefur nokkrum sinnum komið til Íslands og vakti hann mikla athygli er hann mætti á tónlistarhátíðina Secret Solstice árið 2015. Þá komast kappinn í fjölmiðla um allan heim eftir að ráðist var á hann í Laugardalnum. Í fréttunum hér að neðan hér hægt að rifja upp það mál.
Íslandsvinir Tengdar fréttir Bam Margera birtir mynd af Gísla Pálma á Instagram Jackass stjarnan hefur ekki náð sér eftir átökin í Laugardalnum. 1. ágúst 2015 11:48 Tiny segir lögreglu hafa leitað til Arons Pálmarssonar Bam Margera mætti tvisvar til að leggja fram kæru í kjölfar samskipta sinna við íslenska rappara á Secret Solstice. Hann hætti við í bæði skiptin. 25. júní 2015 09:00 250 þúsund sinnum horft á Gísla Pálma kýla Bam Margera Blaðamaður Vice segir Reykjavík lítinn bæ þar sem maður geti drukkið við hlið þekktra tónlistarmanna á skemmtistöðum bæjarins og "svo gott sem kysst börnin hennar Bjarkar góða nótt.“ 23. júní 2015 15:36 Emmsjé Gauti: „Suma menn þarf einfaldlega að kýla“ Óvíst er hvaða afleiðingar árás íslenskra rappara á meðlim Jackass, Bam Margera, mun hafa í för með sér. 23. júní 2015 11:45 Leon Hill opnar sig um Margera: Biður fólk um að hætta að bögga Gísla Pálma og Tiny "Ofbeldi er aldrei svarið. En staðreynd málsins er sú að Margera bað um þetta,“ segir Leon Hill um frægustu slagsmál ársins á Íslandi það sem af er ári að minnsta kosti. 1. júlí 2015 12:30 Tiny um Bam Margera: "Allt sem hann segir er kjaftæði“ Egil Thorarensen var í viðtali við Harmageddon og sagði frá sinni hlið af árásinni á Jackass stjörnuna. Hann segir Gísla Pálma hafa komið sér til bjargar. 24. júní 2015 09:47 Mest lesið Michael Madsen er látinn Lífið Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Lífið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Lífið Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Lífið Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Lykla-Pétur fauk á haf út Lífið Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Lífið Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið Fleiri fréttir Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sjá meira
Bam Margera birtir mynd af Gísla Pálma á Instagram Jackass stjarnan hefur ekki náð sér eftir átökin í Laugardalnum. 1. ágúst 2015 11:48
Tiny segir lögreglu hafa leitað til Arons Pálmarssonar Bam Margera mætti tvisvar til að leggja fram kæru í kjölfar samskipta sinna við íslenska rappara á Secret Solstice. Hann hætti við í bæði skiptin. 25. júní 2015 09:00
250 þúsund sinnum horft á Gísla Pálma kýla Bam Margera Blaðamaður Vice segir Reykjavík lítinn bæ þar sem maður geti drukkið við hlið þekktra tónlistarmanna á skemmtistöðum bæjarins og "svo gott sem kysst börnin hennar Bjarkar góða nótt.“ 23. júní 2015 15:36
Emmsjé Gauti: „Suma menn þarf einfaldlega að kýla“ Óvíst er hvaða afleiðingar árás íslenskra rappara á meðlim Jackass, Bam Margera, mun hafa í för með sér. 23. júní 2015 11:45
Leon Hill opnar sig um Margera: Biður fólk um að hætta að bögga Gísla Pálma og Tiny "Ofbeldi er aldrei svarið. En staðreynd málsins er sú að Margera bað um þetta,“ segir Leon Hill um frægustu slagsmál ársins á Íslandi það sem af er ári að minnsta kosti. 1. júlí 2015 12:30
Tiny um Bam Margera: "Allt sem hann segir er kjaftæði“ Egil Thorarensen var í viðtali við Harmageddon og sagði frá sinni hlið af árásinni á Jackass stjörnuna. Hann segir Gísla Pálma hafa komið sér til bjargar. 24. júní 2015 09:47