Bam Margera handtekinn fyrir ölvunarakstur Stefán Árni Pálsson skrifar 8. janúar 2018 16:30 Margera í Los Angeles árið 2013. vísir/getty Raunveruleikastjarnan Bam Margera var tekinn fyrir ölvunarakstur á sunnudagsmorgun í Bandaríkjunum. Þetta kemur fram á vefsíðu TMZ. Lögreglumenn á svæðinu fundu töluverða áfengislykt af Margera og því var hann látinn blása í áfengismæli. Þá kom í ljós að var drukkinn og var í framhaldinu handtekinn. Margera varð að reiða fram 15.000 dollara í tryggingafé til að sleppa úr fangelsi. Þetta er í fyrsta skipti sem stjarnan er tekinn fyrir ölvunarakstur en hann hefur barist við áfengis-og vímuefnavanda í mörg ár. Ryan Dunn, einn bestu vinur Margera, lést árið 2011 í skelfilegu bílslysi en þá hafði hann ekið undir áhrifum áfengis. Bam Margera hefur nokkrum sinnum komið til Íslands og vakti hann mikla athygli er hann mætti á tónlistarhátíðina Secret Solstice árið 2015. Þá komast kappinn í fjölmiðla um allan heim eftir að ráðist var á hann í Laugardalnum. Í fréttunum hér að neðan hér hægt að rifja upp það mál. Íslandsvinir Tengdar fréttir Bam Margera birtir mynd af Gísla Pálma á Instagram Jackass stjarnan hefur ekki náð sér eftir átökin í Laugardalnum. 1. ágúst 2015 11:48 Tiny segir lögreglu hafa leitað til Arons Pálmarssonar Bam Margera mætti tvisvar til að leggja fram kæru í kjölfar samskipta sinna við íslenska rappara á Secret Solstice. Hann hætti við í bæði skiptin. 25. júní 2015 09:00 250 þúsund sinnum horft á Gísla Pálma kýla Bam Margera Blaðamaður Vice segir Reykjavík lítinn bæ þar sem maður geti drukkið við hlið þekktra tónlistarmanna á skemmtistöðum bæjarins og "svo gott sem kysst börnin hennar Bjarkar góða nótt.“ 23. júní 2015 15:36 Emmsjé Gauti: „Suma menn þarf einfaldlega að kýla“ Óvíst er hvaða afleiðingar árás íslenskra rappara á meðlim Jackass, Bam Margera, mun hafa í för með sér. 23. júní 2015 11:45 Leon Hill opnar sig um Margera: Biður fólk um að hætta að bögga Gísla Pálma og Tiny "Ofbeldi er aldrei svarið. En staðreynd málsins er sú að Margera bað um þetta,“ segir Leon Hill um frægustu slagsmál ársins á Íslandi það sem af er ári að minnsta kosti. 1. júlí 2015 12:30 Tiny um Bam Margera: "Allt sem hann segir er kjaftæði“ Egil Thorarensen var í viðtali við Harmageddon og sagði frá sinni hlið af árásinni á Jackass stjörnuna. Hann segir Gísla Pálma hafa komið sér til bjargar. 24. júní 2015 09:47 Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Fleiri fréttir „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Sjá meira
Raunveruleikastjarnan Bam Margera var tekinn fyrir ölvunarakstur á sunnudagsmorgun í Bandaríkjunum. Þetta kemur fram á vefsíðu TMZ. Lögreglumenn á svæðinu fundu töluverða áfengislykt af Margera og því var hann látinn blása í áfengismæli. Þá kom í ljós að var drukkinn og var í framhaldinu handtekinn. Margera varð að reiða fram 15.000 dollara í tryggingafé til að sleppa úr fangelsi. Þetta er í fyrsta skipti sem stjarnan er tekinn fyrir ölvunarakstur en hann hefur barist við áfengis-og vímuefnavanda í mörg ár. Ryan Dunn, einn bestu vinur Margera, lést árið 2011 í skelfilegu bílslysi en þá hafði hann ekið undir áhrifum áfengis. Bam Margera hefur nokkrum sinnum komið til Íslands og vakti hann mikla athygli er hann mætti á tónlistarhátíðina Secret Solstice árið 2015. Þá komast kappinn í fjölmiðla um allan heim eftir að ráðist var á hann í Laugardalnum. Í fréttunum hér að neðan hér hægt að rifja upp það mál.
Íslandsvinir Tengdar fréttir Bam Margera birtir mynd af Gísla Pálma á Instagram Jackass stjarnan hefur ekki náð sér eftir átökin í Laugardalnum. 1. ágúst 2015 11:48 Tiny segir lögreglu hafa leitað til Arons Pálmarssonar Bam Margera mætti tvisvar til að leggja fram kæru í kjölfar samskipta sinna við íslenska rappara á Secret Solstice. Hann hætti við í bæði skiptin. 25. júní 2015 09:00 250 þúsund sinnum horft á Gísla Pálma kýla Bam Margera Blaðamaður Vice segir Reykjavík lítinn bæ þar sem maður geti drukkið við hlið þekktra tónlistarmanna á skemmtistöðum bæjarins og "svo gott sem kysst börnin hennar Bjarkar góða nótt.“ 23. júní 2015 15:36 Emmsjé Gauti: „Suma menn þarf einfaldlega að kýla“ Óvíst er hvaða afleiðingar árás íslenskra rappara á meðlim Jackass, Bam Margera, mun hafa í för með sér. 23. júní 2015 11:45 Leon Hill opnar sig um Margera: Biður fólk um að hætta að bögga Gísla Pálma og Tiny "Ofbeldi er aldrei svarið. En staðreynd málsins er sú að Margera bað um þetta,“ segir Leon Hill um frægustu slagsmál ársins á Íslandi það sem af er ári að minnsta kosti. 1. júlí 2015 12:30 Tiny um Bam Margera: "Allt sem hann segir er kjaftæði“ Egil Thorarensen var í viðtali við Harmageddon og sagði frá sinni hlið af árásinni á Jackass stjörnuna. Hann segir Gísla Pálma hafa komið sér til bjargar. 24. júní 2015 09:47 Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Fleiri fréttir „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Sjá meira
Bam Margera birtir mynd af Gísla Pálma á Instagram Jackass stjarnan hefur ekki náð sér eftir átökin í Laugardalnum. 1. ágúst 2015 11:48
Tiny segir lögreglu hafa leitað til Arons Pálmarssonar Bam Margera mætti tvisvar til að leggja fram kæru í kjölfar samskipta sinna við íslenska rappara á Secret Solstice. Hann hætti við í bæði skiptin. 25. júní 2015 09:00
250 þúsund sinnum horft á Gísla Pálma kýla Bam Margera Blaðamaður Vice segir Reykjavík lítinn bæ þar sem maður geti drukkið við hlið þekktra tónlistarmanna á skemmtistöðum bæjarins og "svo gott sem kysst börnin hennar Bjarkar góða nótt.“ 23. júní 2015 15:36
Emmsjé Gauti: „Suma menn þarf einfaldlega að kýla“ Óvíst er hvaða afleiðingar árás íslenskra rappara á meðlim Jackass, Bam Margera, mun hafa í för með sér. 23. júní 2015 11:45
Leon Hill opnar sig um Margera: Biður fólk um að hætta að bögga Gísla Pálma og Tiny "Ofbeldi er aldrei svarið. En staðreynd málsins er sú að Margera bað um þetta,“ segir Leon Hill um frægustu slagsmál ársins á Íslandi það sem af er ári að minnsta kosti. 1. júlí 2015 12:30
Tiny um Bam Margera: "Allt sem hann segir er kjaftæði“ Egil Thorarensen var í viðtali við Harmageddon og sagði frá sinni hlið af árásinni á Jackass stjörnuna. Hann segir Gísla Pálma hafa komið sér til bjargar. 24. júní 2015 09:47