Fram kemur í auglýsingu Mörtu Maríu að bannað sé að reykja í eigninni, gæludýr ekki leyfð og bannað sé að halda partý.
Sindri Sindrason fjallaði á sínum tíma um aðra eign sem Marta María átti í Brekkugerði árið 2012 og er hægt að kíkja í heimsókn til Mörtu Maríu hér að neðan.
Stuttu áður hafði Marta María gert úttekt á tíu heitustu piparsveinum landsins og var Páll einmitt á þeim lista.
Uppfært 12. október 2018: Í upphaflegu útgáfu fréttarinnar stóð að umrædd íbúð sem er til leigu á Airbnb væri eignin í Brekkugerði. Svo er ekki og hefur það verið leiðrétt.
