Fyrstu viðbrögð við brunasári skipta máli Kristín Ýr Gunnarsdóttir skrifar 31. desember 2018 12:15 Fikt við flugelda hefur minnkað mikið á síðustu tíu árum og slysum fækkað um helming. Þeir sem leita hvað mest á bráðamóttökuna um áramótin vegna flugeldaslysa eru fullorðnir karlmenn undir áhrifum áfengis. Annasamasti dagur ársins er runninn upp á bráðamóttöku Landspítalans og segir Jón Magnús Kristjánsson yfirlæknir þar deildina vel undirbúna. „Við bætum við mannskap áþessum sólahring, bæði læknum og hjúkrunarfræðingum, til að geta tekist sem best á við hann,“ segir hann um undirbúninginn. Hann segir slysum hafa fækkað til muna síðustu ár. „Það eru að koma til okkar frá sjö slysum upp í tíu, mest fjórtán þessi árin. En þau voru helmingi fleiri fyrir tíu árum síðan,“ segir hann. Það leita þó ekki allir bara til þeirra vegna slysa en margir öndunarfærasjúklingar kvíða áramótunum og skapaðist mikil umræða í fyrra um mengunina af völdum flugelda. Jón segir að í ár ætli Bráðamótakan að gera könnun á því hversu margir leiti til þeirra vegna áhrifa mengunar á öndunarfærin. Hann segir breytingar hafa orðið á því síðustu ár hverjir leita til þeirra vegna slysa. „Þeir sem að lenda í slysum núna eru frekar fullorðnir karlmenn undir áhrifum áfengis miðað við áður þá voru þetta frekar krakkar sem voru að fikta við flugelda. Við ráðleggjum fólki alltaf að fara varlega og minnum á aðáfengi og flugeldar fara alltaf illa saman.“ Hann bendir einnig á að lendi fólk íþví að fá brunasár skipta fyrstu viðbrögð máli. „Fyrstu viðbrögð við bruna er alltaf að kæla brunasárið, ekki með ísköldu vatni, heldur volgu vatni. Svo kalla alltaf á aðstoð ef á þarf að halda,“ segir hann. Heilbrigðismál Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Fikt við flugelda hefur minnkað mikið á síðustu tíu árum og slysum fækkað um helming. Þeir sem leita hvað mest á bráðamóttökuna um áramótin vegna flugeldaslysa eru fullorðnir karlmenn undir áhrifum áfengis. Annasamasti dagur ársins er runninn upp á bráðamóttöku Landspítalans og segir Jón Magnús Kristjánsson yfirlæknir þar deildina vel undirbúna. „Við bætum við mannskap áþessum sólahring, bæði læknum og hjúkrunarfræðingum, til að geta tekist sem best á við hann,“ segir hann um undirbúninginn. Hann segir slysum hafa fækkað til muna síðustu ár. „Það eru að koma til okkar frá sjö slysum upp í tíu, mest fjórtán þessi árin. En þau voru helmingi fleiri fyrir tíu árum síðan,“ segir hann. Það leita þó ekki allir bara til þeirra vegna slysa en margir öndunarfærasjúklingar kvíða áramótunum og skapaðist mikil umræða í fyrra um mengunina af völdum flugelda. Jón segir að í ár ætli Bráðamótakan að gera könnun á því hversu margir leiti til þeirra vegna áhrifa mengunar á öndunarfærin. Hann segir breytingar hafa orðið á því síðustu ár hverjir leita til þeirra vegna slysa. „Þeir sem að lenda í slysum núna eru frekar fullorðnir karlmenn undir áhrifum áfengis miðað við áður þá voru þetta frekar krakkar sem voru að fikta við flugelda. Við ráðleggjum fólki alltaf að fara varlega og minnum á aðáfengi og flugeldar fara alltaf illa saman.“ Hann bendir einnig á að lendi fólk íþví að fá brunasár skipta fyrstu viðbrögð máli. „Fyrstu viðbrögð við bruna er alltaf að kæla brunasárið, ekki með ísköldu vatni, heldur volgu vatni. Svo kalla alltaf á aðstoð ef á þarf að halda,“ segir hann.
Heilbrigðismál Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira