Fyrstu viðbrögð við brunasári skipta máli Kristín Ýr Gunnarsdóttir skrifar 31. desember 2018 12:15 Fikt við flugelda hefur minnkað mikið á síðustu tíu árum og slysum fækkað um helming. Þeir sem leita hvað mest á bráðamóttökuna um áramótin vegna flugeldaslysa eru fullorðnir karlmenn undir áhrifum áfengis. Annasamasti dagur ársins er runninn upp á bráðamóttöku Landspítalans og segir Jón Magnús Kristjánsson yfirlæknir þar deildina vel undirbúna. „Við bætum við mannskap áþessum sólahring, bæði læknum og hjúkrunarfræðingum, til að geta tekist sem best á við hann,“ segir hann um undirbúninginn. Hann segir slysum hafa fækkað til muna síðustu ár. „Það eru að koma til okkar frá sjö slysum upp í tíu, mest fjórtán þessi árin. En þau voru helmingi fleiri fyrir tíu árum síðan,“ segir hann. Það leita þó ekki allir bara til þeirra vegna slysa en margir öndunarfærasjúklingar kvíða áramótunum og skapaðist mikil umræða í fyrra um mengunina af völdum flugelda. Jón segir að í ár ætli Bráðamótakan að gera könnun á því hversu margir leiti til þeirra vegna áhrifa mengunar á öndunarfærin. Hann segir breytingar hafa orðið á því síðustu ár hverjir leita til þeirra vegna slysa. „Þeir sem að lenda í slysum núna eru frekar fullorðnir karlmenn undir áhrifum áfengis miðað við áður þá voru þetta frekar krakkar sem voru að fikta við flugelda. Við ráðleggjum fólki alltaf að fara varlega og minnum á aðáfengi og flugeldar fara alltaf illa saman.“ Hann bendir einnig á að lendi fólk íþví að fá brunasár skipta fyrstu viðbrögð máli. „Fyrstu viðbrögð við bruna er alltaf að kæla brunasárið, ekki með ísköldu vatni, heldur volgu vatni. Svo kalla alltaf á aðstoð ef á þarf að halda,“ segir hann. Heilbrigðismál Mest lesið Foráttuveður í kortunum Innlent Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Innlent Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Innlent Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Innlent Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Innlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Erlent Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Innlent Fleiri fréttir Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Tekur ekki undir fullyrðingar um að ástand sé í heilbrigðiskerfinu Stórfelld fjölgun fíkniefnamála tengd Norrænu Foráttuveður í kortunum Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Sprenging í fíkniefnainnflutningi í gegnum Norrænu Stofna félag til að ráðast í rannsóknir í þágu Vestmannaeyjaganga Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Þrjú göt fundust í sjókví í Reyðarfirði Ekið á barn á Ísafirði Reisa minnismerki um síðutogaraútgerð á Akureyri Treystir á að Norðurál borgi Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Afhjúpi hættuleg viðhorf til íslenskra fjölmiðla Vonbrigði með Norðurál og aðför að fjölmiðlafrelsi Ítalski baróninn lagði landeigendur Sendi yfirvöldum undirskriftir vegna Fjarðarheiðarganga Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Þúsundir barna á „alræmdum“ biðlistum í brotnu kerfi Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Sjá meira
Fikt við flugelda hefur minnkað mikið á síðustu tíu árum og slysum fækkað um helming. Þeir sem leita hvað mest á bráðamóttökuna um áramótin vegna flugeldaslysa eru fullorðnir karlmenn undir áhrifum áfengis. Annasamasti dagur ársins er runninn upp á bráðamóttöku Landspítalans og segir Jón Magnús Kristjánsson yfirlæknir þar deildina vel undirbúna. „Við bætum við mannskap áþessum sólahring, bæði læknum og hjúkrunarfræðingum, til að geta tekist sem best á við hann,“ segir hann um undirbúninginn. Hann segir slysum hafa fækkað til muna síðustu ár. „Það eru að koma til okkar frá sjö slysum upp í tíu, mest fjórtán þessi árin. En þau voru helmingi fleiri fyrir tíu árum síðan,“ segir hann. Það leita þó ekki allir bara til þeirra vegna slysa en margir öndunarfærasjúklingar kvíða áramótunum og skapaðist mikil umræða í fyrra um mengunina af völdum flugelda. Jón segir að í ár ætli Bráðamótakan að gera könnun á því hversu margir leiti til þeirra vegna áhrifa mengunar á öndunarfærin. Hann segir breytingar hafa orðið á því síðustu ár hverjir leita til þeirra vegna slysa. „Þeir sem að lenda í slysum núna eru frekar fullorðnir karlmenn undir áhrifum áfengis miðað við áður þá voru þetta frekar krakkar sem voru að fikta við flugelda. Við ráðleggjum fólki alltaf að fara varlega og minnum á aðáfengi og flugeldar fara alltaf illa saman.“ Hann bendir einnig á að lendi fólk íþví að fá brunasár skipta fyrstu viðbrögð máli. „Fyrstu viðbrögð við bruna er alltaf að kæla brunasárið, ekki með ísköldu vatni, heldur volgu vatni. Svo kalla alltaf á aðstoð ef á þarf að halda,“ segir hann.
Heilbrigðismál Mest lesið Foráttuveður í kortunum Innlent Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Innlent Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Innlent Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Innlent Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Innlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Erlent Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Innlent Fleiri fréttir Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Tekur ekki undir fullyrðingar um að ástand sé í heilbrigðiskerfinu Stórfelld fjölgun fíkniefnamála tengd Norrænu Foráttuveður í kortunum Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Sprenging í fíkniefnainnflutningi í gegnum Norrænu Stofna félag til að ráðast í rannsóknir í þágu Vestmannaeyjaganga Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Þrjú göt fundust í sjókví í Reyðarfirði Ekið á barn á Ísafirði Reisa minnismerki um síðutogaraútgerð á Akureyri Treystir á að Norðurál borgi Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Afhjúpi hættuleg viðhorf til íslenskra fjölmiðla Vonbrigði með Norðurál og aðför að fjölmiðlafrelsi Ítalski baróninn lagði landeigendur Sendi yfirvöldum undirskriftir vegna Fjarðarheiðarganga Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Þúsundir barna á „alræmdum“ biðlistum í brotnu kerfi Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Sjá meira
Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Innlent
Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Innlent