Þeir sem skulda sektir mega búast við handtöku Jakob Bjarnar skrifar 23. nóvember 2018 11:59 Páll Winkel í nýju fangelsi á Hólmsheiði. Hann getur tekið við fleiri föngum og nú verður gengið harðar eftir sektargreiðslum en áður. Fbl/Anton Brink Þeir sem ekki hafa greitt sektir mega búast við handtöku verði ekki samið um greiðslur sekta. Með fjölgun rýma í fangelsum landsins gefst aukið svigrúm til að fullnusta vararefsingar í fangelsum landsins. Um áramót hefst sérstakt átak þar sem einstaklingar sem ekki hafa greitt sektir verða boðaðir til afplánunar vararefsinga í fangelsi.Menn verða að fara að borga, segir Páll Winkel fangelsismálastjóri í samtali við Vísi. Ef menn vilja komast hjá fangelsisvist er því brýnt að þeir sem ekki hafa greitt sektir bregðist skjótt við þannig að komast megi hjá afplánun í fangelsi. Er áætlað að um 10 fangelsisrými verði framvegis nýtt í þessum tilgangi. „Þetta þýðir með öðrum orðum að þeir sem skulda sektir og hafa ekki greitt þær á tilskildum tíma þurfa að ganga frá greiðslum strax eða semja um greiðslur við innheimtumiðstöð. Að öðrum kosti mega þeir búast við því að verða handteknir og færðir til afplánunar vararefsingar,“ segir Páll. Þannig er ljóst að þeir sem skulda sektir ættu að spara við sig í jólainnkaupum. Um er að ræða mörg hundruð manns sem skulda sektir og mega því fara að skoða sína stöðu vilji þeir komast hjá fangelsisvist sem getur verið allt frá fáeinum dögum í fangelsi í allt að einu ári. Um er að ræða sektir frá fáum þúsundum upp í margar milljónir. „Við höfum lengi þurft að forgangsraða í fangelsin og þessi hópur hefur verið látinn bíða en á því verður breyting á næstunni. Þetta er alls kyns sektir. Í dæmaskyni má nefna umferðarlagabrot og öll önnur brot þar sem einstaklingur er gert að greiða sektir til ríkissjóðs vegna lögbrota.“ Fangelsismál Mest lesið Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Innlent „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Erlent Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Innlent Herjólfur siglir ekki meira í dag Innlent Fleiri fréttir Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sjá meira
Þeir sem ekki hafa greitt sektir mega búast við handtöku verði ekki samið um greiðslur sekta. Með fjölgun rýma í fangelsum landsins gefst aukið svigrúm til að fullnusta vararefsingar í fangelsum landsins. Um áramót hefst sérstakt átak þar sem einstaklingar sem ekki hafa greitt sektir verða boðaðir til afplánunar vararefsinga í fangelsi.Menn verða að fara að borga, segir Páll Winkel fangelsismálastjóri í samtali við Vísi. Ef menn vilja komast hjá fangelsisvist er því brýnt að þeir sem ekki hafa greitt sektir bregðist skjótt við þannig að komast megi hjá afplánun í fangelsi. Er áætlað að um 10 fangelsisrými verði framvegis nýtt í þessum tilgangi. „Þetta þýðir með öðrum orðum að þeir sem skulda sektir og hafa ekki greitt þær á tilskildum tíma þurfa að ganga frá greiðslum strax eða semja um greiðslur við innheimtumiðstöð. Að öðrum kosti mega þeir búast við því að verða handteknir og færðir til afplánunar vararefsingar,“ segir Páll. Þannig er ljóst að þeir sem skulda sektir ættu að spara við sig í jólainnkaupum. Um er að ræða mörg hundruð manns sem skulda sektir og mega því fara að skoða sína stöðu vilji þeir komast hjá fangelsisvist sem getur verið allt frá fáeinum dögum í fangelsi í allt að einu ári. Um er að ræða sektir frá fáum þúsundum upp í margar milljónir. „Við höfum lengi þurft að forgangsraða í fangelsin og þessi hópur hefur verið látinn bíða en á því verður breyting á næstunni. Þetta er alls kyns sektir. Í dæmaskyni má nefna umferðarlagabrot og öll önnur brot þar sem einstaklingur er gert að greiða sektir til ríkissjóðs vegna lögbrota.“
Fangelsismál Mest lesið Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Innlent „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Erlent Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Innlent Herjólfur siglir ekki meira í dag Innlent Fleiri fréttir Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sjá meira