Aðgerðir til eflingar dagforeldraþjónustu: Stofnstyrkur, húsnæði og niðurgreiðsla Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 9. október 2018 17:42 Í dag samþykkti skóla-og frístundaráð Reykjavíkurborgar að ráðast í aðgerðir til að efla dagforeldraþjónustu. Vísir/vilhelm Skóla-og frístundaráð samþykkti í dag að ráðast í aðgerðir til að efla dagforeldraþjónustu í Reykjavíkurborg. Samþykktin gerir ráð fyrir stofnstyrk, að borgin leggi til húsnæði, auknu eftirliti og fleira. Meðal þess sem lagt er til í samþykkt ráðsins er að dagforeldrar vinni tveir og tveir saman og að borgin leggi til húsnæði. Þá er lagt til að niðurgreiðslur til dagforeldra í borginni hækki um 15% og veittur verði stofnstyrkur að upphæð 300 þúsund til þeirra en þó með því skilyrði að þeir starfi í að minnsta kosti tólf mánuði. Ráðið samþykkti að veita námsstyrki dagforeldrum til handa og þá verður faglegur stuðningur við þá aukinn. Innleitt verður ytra mat á daggæslu með vísan til gæðaviðmiðunar sem þróuð hefur verið í samvinnu við félög dagforeldra.Skúli Helgason er formaður skóla-og frístundaráðs.Fréttablaðið/anton brinkStyrkja á ráðgjöf til dagforeldra og auka eftirlit með þeim. Lagt er til að Heilbrigðiseftirlitið veiti starfsleyfi til daggæslu hvort sem um er að ræða dagforeldri, sem er einyrki, eða dagforeldra sem starfa saman. Ráðið samþykkti það viðmið að daggæsluráðgjafar á þjónustumiðstöðvum fari að lágmarki í tvær heimsóknir á ári til dagforeldra, leiðbeini og veiti ráðgjöf. Reykjavíkurborg hyggst leita leiða til að verja foreldra fyrir fyrirvaralausri uppsögn dagforeldra. Aðgerðirnar í þágu eflingar dagforeldraþjónustu taka gildi 1. janúar á næsta ári og er áætlað að heildarkostnaður verði tæp 61 milljón krónur ef frá er talinn húsnæðiskostnaður. Tengdar fréttir Skylt verði að dagforeldrar starfi að lágmarki tveir saman Stærsta sveitarfélag landsins hefur hvatt til þess að reglugerð um dagforeldra verði breytt. Dagforeldrar verði þá minnst tveir saman. Dagmóðir var dæmd í níu mánaða skilorðsbundið fangelsi vegna ofbeldis gegn barni. 23. mars 2018 07:00 Sækja um pláss hjá uppbókuðum dagforeldrum daginn eftir jákvætt óléttupróf Tvö hitamál brenna á Akureyringum í aðdraganda kosninganna, dagvistunarmál og húsnæðismál. 17. maí 2018 10:00 Að missa dagvistunarpláss hefur mikil áhrif á tekjuöflun heimilisins Unnið að aukum gæðum og öryggi daggæsluþjónustunnar hjá Reykjavíkurborg 19. apríl 2018 19:00 Ósýnilegir frambjóðendur, au pair-sprengja og læknaskortur Blaðamaður Vísis kom víða við í heimsókn sinni á Reykjanes á dögunum og ræddi við íbúana um helstu málin í aðdraganda sveitastjórnarkosninga. 9. maí 2018 14:00 Mest lesið Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Erlent Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Innlent Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Erlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Innlent Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Innlent Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Innlent Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Innlent Framhlaup hafið í Dyngjujökli Innlent Fleiri fréttir Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Sjá meira
Skóla-og frístundaráð samþykkti í dag að ráðast í aðgerðir til að efla dagforeldraþjónustu í Reykjavíkurborg. Samþykktin gerir ráð fyrir stofnstyrk, að borgin leggi til húsnæði, auknu eftirliti og fleira. Meðal þess sem lagt er til í samþykkt ráðsins er að dagforeldrar vinni tveir og tveir saman og að borgin leggi til húsnæði. Þá er lagt til að niðurgreiðslur til dagforeldra í borginni hækki um 15% og veittur verði stofnstyrkur að upphæð 300 þúsund til þeirra en þó með því skilyrði að þeir starfi í að minnsta kosti tólf mánuði. Ráðið samþykkti að veita námsstyrki dagforeldrum til handa og þá verður faglegur stuðningur við þá aukinn. Innleitt verður ytra mat á daggæslu með vísan til gæðaviðmiðunar sem þróuð hefur verið í samvinnu við félög dagforeldra.Skúli Helgason er formaður skóla-og frístundaráðs.Fréttablaðið/anton brinkStyrkja á ráðgjöf til dagforeldra og auka eftirlit með þeim. Lagt er til að Heilbrigðiseftirlitið veiti starfsleyfi til daggæslu hvort sem um er að ræða dagforeldri, sem er einyrki, eða dagforeldra sem starfa saman. Ráðið samþykkti það viðmið að daggæsluráðgjafar á þjónustumiðstöðvum fari að lágmarki í tvær heimsóknir á ári til dagforeldra, leiðbeini og veiti ráðgjöf. Reykjavíkurborg hyggst leita leiða til að verja foreldra fyrir fyrirvaralausri uppsögn dagforeldra. Aðgerðirnar í þágu eflingar dagforeldraþjónustu taka gildi 1. janúar á næsta ári og er áætlað að heildarkostnaður verði tæp 61 milljón krónur ef frá er talinn húsnæðiskostnaður.
Tengdar fréttir Skylt verði að dagforeldrar starfi að lágmarki tveir saman Stærsta sveitarfélag landsins hefur hvatt til þess að reglugerð um dagforeldra verði breytt. Dagforeldrar verði þá minnst tveir saman. Dagmóðir var dæmd í níu mánaða skilorðsbundið fangelsi vegna ofbeldis gegn barni. 23. mars 2018 07:00 Sækja um pláss hjá uppbókuðum dagforeldrum daginn eftir jákvætt óléttupróf Tvö hitamál brenna á Akureyringum í aðdraganda kosninganna, dagvistunarmál og húsnæðismál. 17. maí 2018 10:00 Að missa dagvistunarpláss hefur mikil áhrif á tekjuöflun heimilisins Unnið að aukum gæðum og öryggi daggæsluþjónustunnar hjá Reykjavíkurborg 19. apríl 2018 19:00 Ósýnilegir frambjóðendur, au pair-sprengja og læknaskortur Blaðamaður Vísis kom víða við í heimsókn sinni á Reykjanes á dögunum og ræddi við íbúana um helstu málin í aðdraganda sveitastjórnarkosninga. 9. maí 2018 14:00 Mest lesið Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Erlent Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Innlent Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Erlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Innlent Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Innlent Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Innlent Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Innlent Framhlaup hafið í Dyngjujökli Innlent Fleiri fréttir Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Sjá meira
Skylt verði að dagforeldrar starfi að lágmarki tveir saman Stærsta sveitarfélag landsins hefur hvatt til þess að reglugerð um dagforeldra verði breytt. Dagforeldrar verði þá minnst tveir saman. Dagmóðir var dæmd í níu mánaða skilorðsbundið fangelsi vegna ofbeldis gegn barni. 23. mars 2018 07:00
Sækja um pláss hjá uppbókuðum dagforeldrum daginn eftir jákvætt óléttupróf Tvö hitamál brenna á Akureyringum í aðdraganda kosninganna, dagvistunarmál og húsnæðismál. 17. maí 2018 10:00
Að missa dagvistunarpláss hefur mikil áhrif á tekjuöflun heimilisins Unnið að aukum gæðum og öryggi daggæsluþjónustunnar hjá Reykjavíkurborg 19. apríl 2018 19:00
Ósýnilegir frambjóðendur, au pair-sprengja og læknaskortur Blaðamaður Vísis kom víða við í heimsókn sinni á Reykjanes á dögunum og ræddi við íbúana um helstu málin í aðdraganda sveitastjórnarkosninga. 9. maí 2018 14:00