Brotnaði niður við tíðindin af umsókninni sem aldrei hafði verið send Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 15. febrúar 2018 16:51 Sunna Elvía Þorkelsdóttir hefur legið á sjúkrahúsinu í Malaga í tæpar fjórar vikur. vísir/egill Sunna Elvíra Þorkelsdóttir, sem legið hefur lömuð á sjúkrahúsi í Malaga á Spáni frá því 17. janúar, komst að því í dag að ástæða þess að hún hefur ekki fengið flutning á hátæknissjúkrahús í Seville er sú að umsókn um flutning hafði aldrei verið fullunnin. Þetta kom fram í samtali fréttastofu við Sunnu Elvíu í dag. Sunna sagðist hafa komist að því að umsóknin um flutning hefði aldrei farið frá spítalanum í Malaga. Sendiherra Íslands í Frakklandi, sem staddur er á Spáni vegna máls Sunnu, fundaði með yfirstjórn spítalans í Malaga í dag. Þar var einnig íslenski konsúllinn. „Ég hreinlega bara brotnaði niður og grét fyrir framan sendiherrann og konsúlinn. Vonbrigðin voru það mikil,“ segir Sunna Elvíra. Kristján Andri Stefánsson, sendiherra Íslands í París, segir að spítalinn hafi átt eftir að fullvinna umsóknina til Sevilla og því hafi ekki verið tekið við henni.Hann fór frá Spáni í dag eftir að hafa unnið í máli Sunnu í þrjá daga. Hann segist áfram ætla að fylgjast með málinu og telur að mögulega verði hægt að greiða fyrir umsókninni. Egill Aðalsteinsson og Sunna Sæmundsdóttir eru fulltrúar fréttastofunnar á Spáni og ræddu við Sunnu Elvíru í dag. Hún var að vonum ekki sátt við þau tíðindi að umsóknin hefði ekki borist. Þá eru frekari tíðindi af stöðu Sunnu sem fjallað verður um í kvöldfréttum Stöðvar 2 á slaginu 18:30. Mál Sunnu Elviru Mest lesið „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ Innlent „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Innlent Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði Innlent Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Innlent Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Innlent „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Innlent Fleiri fréttir Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Sjá meira
Sunna Elvíra Þorkelsdóttir, sem legið hefur lömuð á sjúkrahúsi í Malaga á Spáni frá því 17. janúar, komst að því í dag að ástæða þess að hún hefur ekki fengið flutning á hátæknissjúkrahús í Seville er sú að umsókn um flutning hafði aldrei verið fullunnin. Þetta kom fram í samtali fréttastofu við Sunnu Elvíu í dag. Sunna sagðist hafa komist að því að umsóknin um flutning hefði aldrei farið frá spítalanum í Malaga. Sendiherra Íslands í Frakklandi, sem staddur er á Spáni vegna máls Sunnu, fundaði með yfirstjórn spítalans í Malaga í dag. Þar var einnig íslenski konsúllinn. „Ég hreinlega bara brotnaði niður og grét fyrir framan sendiherrann og konsúlinn. Vonbrigðin voru það mikil,“ segir Sunna Elvíra. Kristján Andri Stefánsson, sendiherra Íslands í París, segir að spítalinn hafi átt eftir að fullvinna umsóknina til Sevilla og því hafi ekki verið tekið við henni.Hann fór frá Spáni í dag eftir að hafa unnið í máli Sunnu í þrjá daga. Hann segist áfram ætla að fylgjast með málinu og telur að mögulega verði hægt að greiða fyrir umsókninni. Egill Aðalsteinsson og Sunna Sæmundsdóttir eru fulltrúar fréttastofunnar á Spáni og ræddu við Sunnu Elvíru í dag. Hún var að vonum ekki sátt við þau tíðindi að umsóknin hefði ekki borist. Þá eru frekari tíðindi af stöðu Sunnu sem fjallað verður um í kvöldfréttum Stöðvar 2 á slaginu 18:30.
Mál Sunnu Elviru Mest lesið „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ Innlent „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Innlent Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði Innlent Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Innlent Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Innlent „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Innlent Fleiri fréttir Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Sjá meira